Hildur samdi tvö lög með Loreen Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. maí 2018 15:45 Það verður spennandi að sjá hvort lögin sem komu út úr þessu samstarfi heyrist í útvarpi á næstu misserum. Vísir/samsett Söngkonan Hildur sagði frá skemmtilegri uppákomu á Twitter í dag. Hún var mætt til að vinna tónlist með framleiðanda í Los Angeles þegar henni var sagt að annar höfundur myndi bætast í hópinn. Reyndist það vera Eurovision sigurvegarinn Loreen, sem varð fræg þegar hún keppti fyrir hönd Svíþjóðar með laginu Euphoria. Hildur virðist nokkuð sátt með þetta og vakti þetta óvænta samstarf mikla lukku hjá Twitter fylgjendum hennar.Mætti í session í LA í dag og pródúderinn sagði mér að það væri búið að bætast við writer sem hann hélt að héti Lauren. Var það svo ekki bara Loreen okkar allra (já Euphoria Loreen), beint frá Svíþjóð. Sömdum 2 geggjuð lög ✨ — Hildur (@hihildur) May 3, 2018„Sömdum tvö geggjuð lög,“ skrifar Hildur um árangur dagsins, en ekki fylgir sögunni hvort Loreen hafi verið þar til að semja lag eða texta. Hildur er stödd í Los Angeles í augnablikinu að semja nýja tónlist. Thats how we write songs With my girl @lxandrahere Pic by @nyfakid #secretgenius #nordicsounds #nordictrademission A post shared by Hildur (@hihildur) on May 1, 2018 at 8:40am PDT Tengdar fréttir Nýtt myndband frá Hildi: "Virðist fá fólk til að gráta“ Tónlistarkonan Hildur frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband á Vísi og er það við lagið Water. 22. mars 2018 11:30 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Söngkonan Hildur sagði frá skemmtilegri uppákomu á Twitter í dag. Hún var mætt til að vinna tónlist með framleiðanda í Los Angeles þegar henni var sagt að annar höfundur myndi bætast í hópinn. Reyndist það vera Eurovision sigurvegarinn Loreen, sem varð fræg þegar hún keppti fyrir hönd Svíþjóðar með laginu Euphoria. Hildur virðist nokkuð sátt með þetta og vakti þetta óvænta samstarf mikla lukku hjá Twitter fylgjendum hennar.Mætti í session í LA í dag og pródúderinn sagði mér að það væri búið að bætast við writer sem hann hélt að héti Lauren. Var það svo ekki bara Loreen okkar allra (já Euphoria Loreen), beint frá Svíþjóð. Sömdum 2 geggjuð lög ✨ — Hildur (@hihildur) May 3, 2018„Sömdum tvö geggjuð lög,“ skrifar Hildur um árangur dagsins, en ekki fylgir sögunni hvort Loreen hafi verið þar til að semja lag eða texta. Hildur er stödd í Los Angeles í augnablikinu að semja nýja tónlist. Thats how we write songs With my girl @lxandrahere Pic by @nyfakid #secretgenius #nordicsounds #nordictrademission A post shared by Hildur (@hihildur) on May 1, 2018 at 8:40am PDT
Tengdar fréttir Nýtt myndband frá Hildi: "Virðist fá fólk til að gráta“ Tónlistarkonan Hildur frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband á Vísi og er það við lagið Water. 22. mars 2018 11:30 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Nýtt myndband frá Hildi: "Virðist fá fólk til að gráta“ Tónlistarkonan Hildur frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband á Vísi og er það við lagið Water. 22. mars 2018 11:30
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“