Hlynur leiðir Miðflokkinn á Akureyri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. maí 2018 19:56 Hlynur er menntaður íþróttakennari frá Laugarvatni. Mynd/Aðsend Hlynur Jóhannsson, 50 ára, skipar efsta sæti á lista Miðflokksins á Akureyri. Hlynur er menntaður íþróttakennari frá Laugarvatni. Hann er giftur Karen Ingimarsdóttur og eiga þau þrjú börn. Hlynur starfar nú sem svæðisstjóri fyrir Hertz bílaleigu. Í öðru sæti listans er Rósa Njálsdóttir skrifstofukona og þriðja sæti skipar Karl Liljendal Hólmgeirsson nemi. Eftirtaldir aðilar skipa framboðslista Miðflokksins til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri þann 26. maí 2018.1Hlynur JóhannssonStöðvarstjóri2Rósa NjálsdóttirSkrifstofukona3Karl Liljendal HólmgeirssonNemi4Viðar ValdimarssonSkrifstofumaður5Helgi Sveinbjörn JóhannessonStarfsmaður Flugþjónustu6Sigrún Elva BriemHeilbrigðisritari7Jón Bragi GunnarssonViðskiptafræðingur8Sigríður Valdís BergvinsdóttirHársnyrtimeistari9Stefán Örn SteinþórssonBifvélavirki10Jóhanna NorðfjörðFjármálastjóri11Hjörleifur Hallgríms HerbertssonFramkvæmdastjóri12Regína HelgadóttirBókari13Hannes KarlssonFramkvæmdastjóri14Sigríður Inga PétursdóttirHjúkrunarfræðingur15Karl SteingrímssonSjómaður16Þorvaldur Helgi SigurpálssonIðnaðarmaður17Berglind BergvinsdóttirLeik og grunnskólakennari18Hlíf KjartansdóttirHúsmóðir19Úlfhildur RögnvaldsdóttirFyrrverandi bæjarfulltrúi20Helga KristjánsdóttirHúsmóðir21Hákon HákonarsonVélvirki22Gerður JónsdóttirHúsmóðir Kosningar 2018 Tengdar fréttir Miklar breytingar eru í vændum á Akureyri Oddvitar framboðanna á Akureyri eru um margt sammála um hver stóru málin séu á næsta kjörtímabili. Tryggja skuli leikskólapláss og efla atvinnulífið í bænum. Ný könnun bendir til að nýr meirihluti taki við. 3. maí 2018 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Sjá meira
Hlynur Jóhannsson, 50 ára, skipar efsta sæti á lista Miðflokksins á Akureyri. Hlynur er menntaður íþróttakennari frá Laugarvatni. Hann er giftur Karen Ingimarsdóttur og eiga þau þrjú börn. Hlynur starfar nú sem svæðisstjóri fyrir Hertz bílaleigu. Í öðru sæti listans er Rósa Njálsdóttir skrifstofukona og þriðja sæti skipar Karl Liljendal Hólmgeirsson nemi. Eftirtaldir aðilar skipa framboðslista Miðflokksins til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri þann 26. maí 2018.1Hlynur JóhannssonStöðvarstjóri2Rósa NjálsdóttirSkrifstofukona3Karl Liljendal HólmgeirssonNemi4Viðar ValdimarssonSkrifstofumaður5Helgi Sveinbjörn JóhannessonStarfsmaður Flugþjónustu6Sigrún Elva BriemHeilbrigðisritari7Jón Bragi GunnarssonViðskiptafræðingur8Sigríður Valdís BergvinsdóttirHársnyrtimeistari9Stefán Örn SteinþórssonBifvélavirki10Jóhanna NorðfjörðFjármálastjóri11Hjörleifur Hallgríms HerbertssonFramkvæmdastjóri12Regína HelgadóttirBókari13Hannes KarlssonFramkvæmdastjóri14Sigríður Inga PétursdóttirHjúkrunarfræðingur15Karl SteingrímssonSjómaður16Þorvaldur Helgi SigurpálssonIðnaðarmaður17Berglind BergvinsdóttirLeik og grunnskólakennari18Hlíf KjartansdóttirHúsmóðir19Úlfhildur RögnvaldsdóttirFyrrverandi bæjarfulltrúi20Helga KristjánsdóttirHúsmóðir21Hákon HákonarsonVélvirki22Gerður JónsdóttirHúsmóðir
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Miklar breytingar eru í vændum á Akureyri Oddvitar framboðanna á Akureyri eru um margt sammála um hver stóru málin séu á næsta kjörtímabili. Tryggja skuli leikskólapláss og efla atvinnulífið í bænum. Ný könnun bendir til að nýr meirihluti taki við. 3. maí 2018 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Sjá meira
Miklar breytingar eru í vændum á Akureyri Oddvitar framboðanna á Akureyri eru um margt sammála um hver stóru málin séu á næsta kjörtímabili. Tryggja skuli leikskólapláss og efla atvinnulífið í bænum. Ný könnun bendir til að nýr meirihluti taki við. 3. maí 2018 07:00