Þegar brestur og brotnar - verður úr að bæta Edith Alvarsdóttir skrifar 7. maí 2018 10:34 Borgin okkar - Reykjavík býður fram kraftmikla reynslu, áræðni og þor í komandi borgarstjórnarkosningum, vegna þess sem Reykvíkingar finna, þegar á þeim er brotið: Í hremmingum umferðar í biðröð, þar sem allt hefur farið á verri veg. Á meðan hefur nánast ekkert verið gert í vegaframkvæmdum með tilheyrandi óþægindum og kostnaði fyrir borgarbúa. Óþægindi vegna aukinnar mengunar sem kemur samfara bílaumferð og óhreinum götum en þær eru ekki þrifnar enda borgin vægt til orða tekið skítug. Umferðateppum sem skapast m.a. vegna þrengingu gatna, jafnvel hættu vegna holóttra gatna. Þá eru bílar meira og minna í lausagangi með tilheyrandi mengun og svifryks sem kemur þegar bílar eru að taka af stað og stöðva í sífellu. Dagur B. borgarstjóri sagði í viðtali í febrúar að samgöngumál verði ekki leyst nema með því að breyta ferðamáta fólks. Á að þvinga fólk til að leggja bílum sínum? „Til hvers höfum við samgöngukerfi? „Það er til að koma fólki og vörum á milli staða. Það er ekki til þess að koma þessum járnhylkjum sem heita bílar á milli staða,“ voru orð Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. Á fimm ára tímabili var aukafjárveiting frá ríkinu upp á milljarð á ári til að auka farþega strætó. Farþegarnir voru 4% og átti aukningin að verða 2% eða upp í 6%, engin aukning hefur hins vegar átt sér stað. Í ljósi þessa er aðgerðarleysi meirihlutans síðustu 2 kjörtímabil í að vinna að forgangsakreinum Strætó undarleg. Allt kapp virðist vera lagt í borgarlínuna án þess að nokkur viti hvað borgarlínan er eða borgarlínu bruðlið ætti ef til vill frekar að segja. Það vita flestir að kostnaðaráætlanir ríkis og sveitarfélaga standast sjaldan ef nokkru sinni. Áætlaður kostnaður við borgarlínuna er 70 milljarðar en verður það reyndin? Hverjar hafa verið framkvæmdirnar eða viðgerðir á götum borgarinnar? Ljóst er að eitthvað verður að gera í umferðarmálunum nú þegar. Tillaga Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Borgin okkar - Reykjavík, um samtal milli Reykjavíkurborgar, heilbrigðisráðherra, forstjóra Landsspítala og stéttarfélaga heilbrigðisstarfsfólks, um að kanna hvort breyta megi vaktafyrirkomulagi á Landspítalanum til að stytta ferðatíma starfsfólks til og frá vinnu. Breytt vaktafyrirkomulag getur jafnvel stytt ferðatíma annarra íbúa á höfuðborgarsvæðinu á háannatíma og aukið lífsgæði.Höfundur skipar 2. sætið á framboðslista Borgin okkar Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Mest lesið Halldór 23.8.2025 Halldór Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Skoðun Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Sjá meira
Borgin okkar - Reykjavík býður fram kraftmikla reynslu, áræðni og þor í komandi borgarstjórnarkosningum, vegna þess sem Reykvíkingar finna, þegar á þeim er brotið: Í hremmingum umferðar í biðröð, þar sem allt hefur farið á verri veg. Á meðan hefur nánast ekkert verið gert í vegaframkvæmdum með tilheyrandi óþægindum og kostnaði fyrir borgarbúa. Óþægindi vegna aukinnar mengunar sem kemur samfara bílaumferð og óhreinum götum en þær eru ekki þrifnar enda borgin vægt til orða tekið skítug. Umferðateppum sem skapast m.a. vegna þrengingu gatna, jafnvel hættu vegna holóttra gatna. Þá eru bílar meira og minna í lausagangi með tilheyrandi mengun og svifryks sem kemur þegar bílar eru að taka af stað og stöðva í sífellu. Dagur B. borgarstjóri sagði í viðtali í febrúar að samgöngumál verði ekki leyst nema með því að breyta ferðamáta fólks. Á að þvinga fólk til að leggja bílum sínum? „Til hvers höfum við samgöngukerfi? „Það er til að koma fólki og vörum á milli staða. Það er ekki til þess að koma þessum járnhylkjum sem heita bílar á milli staða,“ voru orð Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. Á fimm ára tímabili var aukafjárveiting frá ríkinu upp á milljarð á ári til að auka farþega strætó. Farþegarnir voru 4% og átti aukningin að verða 2% eða upp í 6%, engin aukning hefur hins vegar átt sér stað. Í ljósi þessa er aðgerðarleysi meirihlutans síðustu 2 kjörtímabil í að vinna að forgangsakreinum Strætó undarleg. Allt kapp virðist vera lagt í borgarlínuna án þess að nokkur viti hvað borgarlínan er eða borgarlínu bruðlið ætti ef til vill frekar að segja. Það vita flestir að kostnaðaráætlanir ríkis og sveitarfélaga standast sjaldan ef nokkru sinni. Áætlaður kostnaður við borgarlínuna er 70 milljarðar en verður það reyndin? Hverjar hafa verið framkvæmdirnar eða viðgerðir á götum borgarinnar? Ljóst er að eitthvað verður að gera í umferðarmálunum nú þegar. Tillaga Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Borgin okkar - Reykjavík, um samtal milli Reykjavíkurborgar, heilbrigðisráðherra, forstjóra Landsspítala og stéttarfélaga heilbrigðisstarfsfólks, um að kanna hvort breyta megi vaktafyrirkomulagi á Landspítalanum til að stytta ferðatíma starfsfólks til og frá vinnu. Breytt vaktafyrirkomulag getur jafnvel stytt ferðatíma annarra íbúa á höfuðborgarsvæðinu á háannatíma og aukið lífsgæði.Höfundur skipar 2. sætið á framboðslista Borgin okkar Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar