Tvær stofur fá að móta framtíð Hlemmsvæðisins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. maí 2018 13:50 Borðtennisbarinn er í vinstra horninu. Vísir/Mandaworks Reykjavíkurborg hefur valið stofurnar Mandaworks og DLD til að þróa í sameiningu Hlemmsvæðið. Stofurnar voru tvær af þremur stofum sem skiluðu inn tillögum og þóttu tillögur þeirra tveggja spila vel saman og bæta upp það sem á skorti í tillögunum. Í desember á síðasta ári var efnt til svokallaðrar hugmyndaleitar þar sem leitað var eftir hugmyndum um framtíðarútlit í takt við nýja uppbyggingu og starfsemi á svæðinu í kringum Hlemm.Tillögunum var skilað inn í mars síðastliðnum. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar segir að matsnefnd hafi talið tillögur Mandaworkds og DL „feikilega góðar“ og því var ákveðið að „ freista þess að stofna til samstarfs milli þeirra um hönnun á torginu út frá forsendum deiliskipulags sem verður unnið á grunni tillagna hugmyndaleitarinnar.“Tillaga DLD land design gerir ráð fyrir miklum gróðri á svæðinu.Mynd/DLD land designÍ umsögn nefndarinnar segir að tillaga Mandaworks sé sannfærandi og djörf en meðal þess sem tillagan gerir ráð fyrir gróðurhúsi og borðtennisbar á svæðinu. Um tillögu DLD segir nefndin að hún sé hlý og nærgætin sem umbreyti útliti svæðisins en gróður er í fyrrirúmi í tilögu DLD. „Nefndin telur að tillögur Mandaworks og DLD séu sterkar saman og vegi hvor aðra upp. Mandaworks fangar andann á Hlemmi og er úthugsuð með tilliti til umferðarflæðis og styrkir þá ása sem mikið eru nýttir í dag. Hinsvegar skortir upp á hlýleika og gróður en þar liggur styrkleiki tillögu DLD og einnig má nefna að teymi DLD leysir væntanlegar Borgarlínustöðvar á einstaklega faglegan hátt,“ segir á vef Reykjavíkurborgar. Stefnt er að því að nýtt deiliskipulag liggi fyrir í haust og að þá geti hönnunarvinna hafist. Skipulag Tengdar fréttir Stærri Mathöll, gróðurhús og borðtennisbar á meðal hugmynda fyrir nýtt Hlemmtorg Reykjavíkurborg hefur til skoðunar þrjár tillögur um nýtt skipulag á Hlemmtorgi. 21. mars 2018 11:00 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira
Reykjavíkurborg hefur valið stofurnar Mandaworks og DLD til að þróa í sameiningu Hlemmsvæðið. Stofurnar voru tvær af þremur stofum sem skiluðu inn tillögum og þóttu tillögur þeirra tveggja spila vel saman og bæta upp það sem á skorti í tillögunum. Í desember á síðasta ári var efnt til svokallaðrar hugmyndaleitar þar sem leitað var eftir hugmyndum um framtíðarútlit í takt við nýja uppbyggingu og starfsemi á svæðinu í kringum Hlemm.Tillögunum var skilað inn í mars síðastliðnum. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar segir að matsnefnd hafi talið tillögur Mandaworkds og DL „feikilega góðar“ og því var ákveðið að „ freista þess að stofna til samstarfs milli þeirra um hönnun á torginu út frá forsendum deiliskipulags sem verður unnið á grunni tillagna hugmyndaleitarinnar.“Tillaga DLD land design gerir ráð fyrir miklum gróðri á svæðinu.Mynd/DLD land designÍ umsögn nefndarinnar segir að tillaga Mandaworks sé sannfærandi og djörf en meðal þess sem tillagan gerir ráð fyrir gróðurhúsi og borðtennisbar á svæðinu. Um tillögu DLD segir nefndin að hún sé hlý og nærgætin sem umbreyti útliti svæðisins en gróður er í fyrrirúmi í tilögu DLD. „Nefndin telur að tillögur Mandaworks og DLD séu sterkar saman og vegi hvor aðra upp. Mandaworks fangar andann á Hlemmi og er úthugsuð með tilliti til umferðarflæðis og styrkir þá ása sem mikið eru nýttir í dag. Hinsvegar skortir upp á hlýleika og gróður en þar liggur styrkleiki tillögu DLD og einnig má nefna að teymi DLD leysir væntanlegar Borgarlínustöðvar á einstaklega faglegan hátt,“ segir á vef Reykjavíkurborgar. Stefnt er að því að nýtt deiliskipulag liggi fyrir í haust og að þá geti hönnunarvinna hafist.
Skipulag Tengdar fréttir Stærri Mathöll, gróðurhús og borðtennisbar á meðal hugmynda fyrir nýtt Hlemmtorg Reykjavíkurborg hefur til skoðunar þrjár tillögur um nýtt skipulag á Hlemmtorgi. 21. mars 2018 11:00 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira
Stærri Mathöll, gróðurhús og borðtennisbar á meðal hugmynda fyrir nýtt Hlemmtorg Reykjavíkurborg hefur til skoðunar þrjár tillögur um nýtt skipulag á Hlemmtorgi. 21. mars 2018 11:00