Armstrong greiðir ríkinu 500 milljónir króna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. apríl 2018 11:30 Fall Armstrong var hátt og síðust ár hafa verið erfið. vísir/getty Hjólreiðakappinn fyrrverandi, Lance Armstrong, hefur náð sáttum í máli gegn yfirvöldum í Bandaríkjunum sem vildu fá mikla peninga frá Armstrong. Hinn 46 ára gamli Armstrong er svindlari. Hann vann Tour de France sjö sinnum en allir titlarnir voru teknir af honum er upp komst að hann hefði verið á ólöglegum lyfjum. Hann keppti fyrir Póstliðið í Bandaríkjunum en það var styrkt með opinberu fé. Því fór ríkið í mál við Armstrong fyrir svindl. Málið átti að fara fyrir rétt þann 7. maí en Armstrong hefur nú samþykkt að greiða 502 milljónir króna til þess að ljúka málinu. Hann átti á hættu að fá á sig kröfu upp á 10 milljarða króna þannig að hann sleppur nokkuð vel miðað við það. „Ég er feginn að hafa náð sáttum í þessu máli svo ég geti haldið áfram með líf mitt,“ sagði Armstrong. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Armstrong fengi ekki góðar móttökur í Frakklandi Lance Armstrong, sem missti sjö Tour de France-titla, vegna ólöglegrar lyfjanotkunar er að spá í að mæta á Tour de France. 22. apríl 2015 22:45 Sagan segir okkur að ekki er hægt að vinna Tour de France án ólöglegra lyfja Danski hjólreiðamaðurinn Michael Rasmussen sér ekki eftir því að hafa notað árangursbætandi efni allan sinn feril. Daninn gat ekki horft upp á menn sem hann vissi að voru ekki betri en hann stinga af á lyfjum. 28. janúar 2017 06:00 Armstrong klessti á og lét kærustuna taka á sig sökina Lance Armstrong heldur áfram að gera það gott. 4. febrúar 2015 14:45 Lance Armstrong: Ég myndi líklega taka aftur inn ólögleg lyf Hjólreiðakappinn Lance Armstrong telur að það sá kominn tími á það að honum verði fyrirgefið en hann missti alla sjö titla sína í Frakklandshjólreiðakeppninni þegar upp komst um ólöglega lyfjanotkun hans. 27. janúar 2015 12:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Fram - Valur | Toppliðið í heimsókn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Sjá meira
Hjólreiðakappinn fyrrverandi, Lance Armstrong, hefur náð sáttum í máli gegn yfirvöldum í Bandaríkjunum sem vildu fá mikla peninga frá Armstrong. Hinn 46 ára gamli Armstrong er svindlari. Hann vann Tour de France sjö sinnum en allir titlarnir voru teknir af honum er upp komst að hann hefði verið á ólöglegum lyfjum. Hann keppti fyrir Póstliðið í Bandaríkjunum en það var styrkt með opinberu fé. Því fór ríkið í mál við Armstrong fyrir svindl. Málið átti að fara fyrir rétt þann 7. maí en Armstrong hefur nú samþykkt að greiða 502 milljónir króna til þess að ljúka málinu. Hann átti á hættu að fá á sig kröfu upp á 10 milljarða króna þannig að hann sleppur nokkuð vel miðað við það. „Ég er feginn að hafa náð sáttum í þessu máli svo ég geti haldið áfram með líf mitt,“ sagði Armstrong.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Armstrong fengi ekki góðar móttökur í Frakklandi Lance Armstrong, sem missti sjö Tour de France-titla, vegna ólöglegrar lyfjanotkunar er að spá í að mæta á Tour de France. 22. apríl 2015 22:45 Sagan segir okkur að ekki er hægt að vinna Tour de France án ólöglegra lyfja Danski hjólreiðamaðurinn Michael Rasmussen sér ekki eftir því að hafa notað árangursbætandi efni allan sinn feril. Daninn gat ekki horft upp á menn sem hann vissi að voru ekki betri en hann stinga af á lyfjum. 28. janúar 2017 06:00 Armstrong klessti á og lét kærustuna taka á sig sökina Lance Armstrong heldur áfram að gera það gott. 4. febrúar 2015 14:45 Lance Armstrong: Ég myndi líklega taka aftur inn ólögleg lyf Hjólreiðakappinn Lance Armstrong telur að það sá kominn tími á það að honum verði fyrirgefið en hann missti alla sjö titla sína í Frakklandshjólreiðakeppninni þegar upp komst um ólöglega lyfjanotkun hans. 27. janúar 2015 12:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Fram - Valur | Toppliðið í heimsókn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Sjá meira
Armstrong fengi ekki góðar móttökur í Frakklandi Lance Armstrong, sem missti sjö Tour de France-titla, vegna ólöglegrar lyfjanotkunar er að spá í að mæta á Tour de France. 22. apríl 2015 22:45
Sagan segir okkur að ekki er hægt að vinna Tour de France án ólöglegra lyfja Danski hjólreiðamaðurinn Michael Rasmussen sér ekki eftir því að hafa notað árangursbætandi efni allan sinn feril. Daninn gat ekki horft upp á menn sem hann vissi að voru ekki betri en hann stinga af á lyfjum. 28. janúar 2017 06:00
Armstrong klessti á og lét kærustuna taka á sig sökina Lance Armstrong heldur áfram að gera það gott. 4. febrúar 2015 14:45
Lance Armstrong: Ég myndi líklega taka aftur inn ólögleg lyf Hjólreiðakappinn Lance Armstrong telur að það sá kominn tími á það að honum verði fyrirgefið en hann missti alla sjö titla sína í Frakklandshjólreiðakeppninni þegar upp komst um ólöglega lyfjanotkun hans. 27. janúar 2015 12:30