VR velur úr sex tilboðum um íbúðarhús Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. apríl 2018 07:00 Verð húsanna liggur ekki fyrir, segir Ragnar Þór Ingólfsson Vísir/Stefán „Það eru allavega sex álitlegir kostir að vinna með áfram,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Félagið auglýsti í byrjun apríl eftir fjölbýlishúsi til kaups á höfuðborgarsvæðinu. Frestur til að gera tilboð rann út á sunnudaginn. Íbúðirnar eru ætlaðar til leigu fyrir félagsmenn VR. Ragnar segir upplýsingar um upphæðir tilboðanna ekki liggja fyrir að fullu. „Það eru þarna verkefni sem eru í undirbúningi, í smíðum eða á teikniborðinu. Í framhaldinu munum við kalla til þá aðila sem sýndu áhuga og fara betur yfir tölur og útfærslur og fleira,“ segir Ragnar. Hann segir að VR vilji fá íbúðirnar fullbúnar með gólfefnum og tækjum og fleiru. „Þannig að það er að ýmsu að huga en það eru spennandi tímar fram undan. Það eru þarna nokkur verkefni sem mér líst mjög vel á,“ segir hann. Ragnar segir að í fyrstu sé verið að leita að 20 til 40 íbúða húsnæði. „Síðan reynum við að halda áfram og efla þetta.“ Hann segir að verkefnið verði fjármagnað úr sjóði sem heitir Félagssjóður. Sá sjóður geymir uppsafnaðan rekstrarafgang félagsins og er ótengdur öðrum sjóðum eins og sjúkrasjóði eða verkfallssjóði. Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Sjá meira
„Það eru allavega sex álitlegir kostir að vinna með áfram,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Félagið auglýsti í byrjun apríl eftir fjölbýlishúsi til kaups á höfuðborgarsvæðinu. Frestur til að gera tilboð rann út á sunnudaginn. Íbúðirnar eru ætlaðar til leigu fyrir félagsmenn VR. Ragnar segir upplýsingar um upphæðir tilboðanna ekki liggja fyrir að fullu. „Það eru þarna verkefni sem eru í undirbúningi, í smíðum eða á teikniborðinu. Í framhaldinu munum við kalla til þá aðila sem sýndu áhuga og fara betur yfir tölur og útfærslur og fleira,“ segir Ragnar. Hann segir að VR vilji fá íbúðirnar fullbúnar með gólfefnum og tækjum og fleiru. „Þannig að það er að ýmsu að huga en það eru spennandi tímar fram undan. Það eru þarna nokkur verkefni sem mér líst mjög vel á,“ segir hann. Ragnar segir að í fyrstu sé verið að leita að 20 til 40 íbúða húsnæði. „Síðan reynum við að halda áfram og efla þetta.“ Hann segir að verkefnið verði fjármagnað úr sjóði sem heitir Félagssjóður. Sá sjóður geymir uppsafnaðan rekstrarafgang félagsins og er ótengdur öðrum sjóðum eins og sjúkrasjóði eða verkfallssjóði.
Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Sjá meira