VR velur úr sex tilboðum um íbúðarhús Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. apríl 2018 07:00 Verð húsanna liggur ekki fyrir, segir Ragnar Þór Ingólfsson Vísir/Stefán „Það eru allavega sex álitlegir kostir að vinna með áfram,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Félagið auglýsti í byrjun apríl eftir fjölbýlishúsi til kaups á höfuðborgarsvæðinu. Frestur til að gera tilboð rann út á sunnudaginn. Íbúðirnar eru ætlaðar til leigu fyrir félagsmenn VR. Ragnar segir upplýsingar um upphæðir tilboðanna ekki liggja fyrir að fullu. „Það eru þarna verkefni sem eru í undirbúningi, í smíðum eða á teikniborðinu. Í framhaldinu munum við kalla til þá aðila sem sýndu áhuga og fara betur yfir tölur og útfærslur og fleira,“ segir Ragnar. Hann segir að VR vilji fá íbúðirnar fullbúnar með gólfefnum og tækjum og fleiru. „Þannig að það er að ýmsu að huga en það eru spennandi tímar fram undan. Það eru þarna nokkur verkefni sem mér líst mjög vel á,“ segir hann. Ragnar segir að í fyrstu sé verið að leita að 20 til 40 íbúða húsnæði. „Síðan reynum við að halda áfram og efla þetta.“ Hann segir að verkefnið verði fjármagnað úr sjóði sem heitir Félagssjóður. Sá sjóður geymir uppsafnaðan rekstrarafgang félagsins og er ótengdur öðrum sjóðum eins og sjúkrasjóði eða verkfallssjóði. Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
„Það eru allavega sex álitlegir kostir að vinna með áfram,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Félagið auglýsti í byrjun apríl eftir fjölbýlishúsi til kaups á höfuðborgarsvæðinu. Frestur til að gera tilboð rann út á sunnudaginn. Íbúðirnar eru ætlaðar til leigu fyrir félagsmenn VR. Ragnar segir upplýsingar um upphæðir tilboðanna ekki liggja fyrir að fullu. „Það eru þarna verkefni sem eru í undirbúningi, í smíðum eða á teikniborðinu. Í framhaldinu munum við kalla til þá aðila sem sýndu áhuga og fara betur yfir tölur og útfærslur og fleira,“ segir Ragnar. Hann segir að VR vilji fá íbúðirnar fullbúnar með gólfefnum og tækjum og fleiru. „Þannig að það er að ýmsu að huga en það eru spennandi tímar fram undan. Það eru þarna nokkur verkefni sem mér líst mjög vel á,“ segir hann. Ragnar segir að í fyrstu sé verið að leita að 20 til 40 íbúða húsnæði. „Síðan reynum við að halda áfram og efla þetta.“ Hann segir að verkefnið verði fjármagnað úr sjóði sem heitir Félagssjóður. Sá sjóður geymir uppsafnaðan rekstrarafgang félagsins og er ótengdur öðrum sjóðum eins og sjúkrasjóði eða verkfallssjóði.
Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira