Vill ekki selja Liverpool markvörðinn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2018 11:30 Aeksandar Kolarov fagnar sigiri Roma með Alisson i gærkvöldi. Vísir/Getty Enska félagið Liverpool og ítalska félagið Roma tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Hjá Roma spilar leikmaður sem Liverpool vill kaupa í sumar og hjá Liverpool er aðalmaðurinn leikmaður sem Roma seldi síðasta sumar. Liverpool er nú að leita sér að framtíðarmarkverði og hefur sýnt brasilíska markverðinum Alisson hjá Roma mikinn áhuga. Roma seldi Mohamed Salah til Liverpool síðasta sumar fyrir „alltof“ lítinn pening en Salah hefur skorað 39 mörk á sínu fyrsta tímabili með Liverpool-liðinu. Kaupin á Salah eru farin að vera ein bestu kaupin í sögu Liverpool. Roma er hinsvegar ekki á því að leyfa Liverpool að taka frá sér annan stjörnuleikmann með bjarta framtíð fyrir sér. Guardian segir frá því í morgun að Roma ætli að halda þessum 25 ára markverði sem hélt hreinu á móti Barcelona í gærkvöldi. James Pallotta, forseti Roma, hélt upp á sigurinn á Börsungum með því að hoppa út i gosbrunninn á Piazza del Popolo í miðbæ Rómar. Pallotta segist vera mikill aðdáandi brasilíska markvarðarins. „Ég elska hann og hef aldrei verið á því að selja hann. Ég hef alltaf sagt að hann væri frábær og nú er að sýna hversu góður hann er,“ hefur Guardian eftir James Pallotta.Qual è la tua foto preferita della festa dell'Olimpico? #RomaBarca#ASRoma#UCL Guarda la nostra gallery! https://t.co/ENHdFPztE7pic.twitter.com/CtLxtNsyU6 — AS Roma (@OfficialASRoma) April 10, 2018 Kannski er þetta að mörgu leiti undir Alisson komið og hvort að hann vilji komast til stærra félags. Liverpool fær hann örugglega aldrei á einhverju útsöluverði eins og Mohamed Salah og þá hefur franska liðið Paris Saint Germain einnig áhuga á þessum flotta markverði. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Tottenham | Gestirnir með forskot Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Sjá meira
Enska félagið Liverpool og ítalska félagið Roma tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Hjá Roma spilar leikmaður sem Liverpool vill kaupa í sumar og hjá Liverpool er aðalmaðurinn leikmaður sem Roma seldi síðasta sumar. Liverpool er nú að leita sér að framtíðarmarkverði og hefur sýnt brasilíska markverðinum Alisson hjá Roma mikinn áhuga. Roma seldi Mohamed Salah til Liverpool síðasta sumar fyrir „alltof“ lítinn pening en Salah hefur skorað 39 mörk á sínu fyrsta tímabili með Liverpool-liðinu. Kaupin á Salah eru farin að vera ein bestu kaupin í sögu Liverpool. Roma er hinsvegar ekki á því að leyfa Liverpool að taka frá sér annan stjörnuleikmann með bjarta framtíð fyrir sér. Guardian segir frá því í morgun að Roma ætli að halda þessum 25 ára markverði sem hélt hreinu á móti Barcelona í gærkvöldi. James Pallotta, forseti Roma, hélt upp á sigurinn á Börsungum með því að hoppa út i gosbrunninn á Piazza del Popolo í miðbæ Rómar. Pallotta segist vera mikill aðdáandi brasilíska markvarðarins. „Ég elska hann og hef aldrei verið á því að selja hann. Ég hef alltaf sagt að hann væri frábær og nú er að sýna hversu góður hann er,“ hefur Guardian eftir James Pallotta.Qual è la tua foto preferita della festa dell'Olimpico? #RomaBarca#ASRoma#UCL Guarda la nostra gallery! https://t.co/ENHdFPztE7pic.twitter.com/CtLxtNsyU6 — AS Roma (@OfficialASRoma) April 10, 2018 Kannski er þetta að mörgu leiti undir Alisson komið og hvort að hann vilji komast til stærra félags. Liverpool fær hann örugglega aldrei á einhverju útsöluverði eins og Mohamed Salah og þá hefur franska liðið Paris Saint Germain einnig áhuga á þessum flotta markverði.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Tottenham | Gestirnir með forskot Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Sjá meira