Átta Kamerúnar nýttu Samveldisleikana til þess að strjúka Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. apríl 2018 23:30 Arcangeline Fouodji Sonkbou keppti fyrir Kamerún á Samveldisleikunum í Ástralíu en er nú horfin eins og ljós í myrkri. Átta íþróttamenn frá Kamerún eru horfnir í Ástralíu en þar áttu þeir að keppa fyrir hönd síns lands á Samveldisleikunum. Þetta staðfesta herbúðir kamerúnska liðsins, en BBC greinir frá. Simon Molombe, fjölmiðlafulltrúi kamerúnska liðsins, segir í viðtali við BBC að litið sé þannig á málið að íþróttamennirnir hafi strokið og er búið að tilkynna málið til lögreglu. Í hópnum eru þrír lyftingarmenn og fimm hnefaleikakappar en þeir hafa ekki sést síðan á mánudag og þriðjudag. Allir átta eru með gilda vegabréfsáritun til 15. maí en eftir það mega þeir ekki dvelja lengur í Ástralíu. „Yfirvöld í Kamerún eru mjög óánægð með liðhlaupana. Sumir voru ekki einu sinni búnir að keppa. Við vonumst til þess að þeir komi aftur til okkar og ferðist með okkur heim til Kamerún,“ segir fjölmiðlafulltrúinn. Áströlsk yfirvöld hafa varað íþróttamenninna við því að vera lengur í landinu en vegabréfsáritun þeirra gerir ráð fyrir. Lítið er hægt að gera í málinu að svo stöddu þar sem Kamerúnunum er frjálst að ferðast eins og þeir vilja um landið til 15. maí. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem íþróttamenn frá Kamerún nýta íþróttamót til að flýja heimalandið en sjö Kamerúnar hurfu sporlaust í London þegar að Ólympíuleikarnir fóru þar fram í ágúst árið 2012. Aðrar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira
Átta íþróttamenn frá Kamerún eru horfnir í Ástralíu en þar áttu þeir að keppa fyrir hönd síns lands á Samveldisleikunum. Þetta staðfesta herbúðir kamerúnska liðsins, en BBC greinir frá. Simon Molombe, fjölmiðlafulltrúi kamerúnska liðsins, segir í viðtali við BBC að litið sé þannig á málið að íþróttamennirnir hafi strokið og er búið að tilkynna málið til lögreglu. Í hópnum eru þrír lyftingarmenn og fimm hnefaleikakappar en þeir hafa ekki sést síðan á mánudag og þriðjudag. Allir átta eru með gilda vegabréfsáritun til 15. maí en eftir það mega þeir ekki dvelja lengur í Ástralíu. „Yfirvöld í Kamerún eru mjög óánægð með liðhlaupana. Sumir voru ekki einu sinni búnir að keppa. Við vonumst til þess að þeir komi aftur til okkar og ferðist með okkur heim til Kamerún,“ segir fjölmiðlafulltrúinn. Áströlsk yfirvöld hafa varað íþróttamenninna við því að vera lengur í landinu en vegabréfsáritun þeirra gerir ráð fyrir. Lítið er hægt að gera í málinu að svo stöddu þar sem Kamerúnunum er frjálst að ferðast eins og þeir vilja um landið til 15. maí. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem íþróttamenn frá Kamerún nýta íþróttamót til að flýja heimalandið en sjö Kamerúnar hurfu sporlaust í London þegar að Ólympíuleikarnir fóru þar fram í ágúst árið 2012.
Aðrar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira