Skrópaði til að fara á völlinn | Rakst óvart á skólastjórann á vellinum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. apríl 2018 23:30 Steckman heldur hér á skiltinu við hlið skólastjórans sem hafði gaman af öllu saman. Ungur drengur í fjórða bekk í Chicago skrópaði í skólanum til þess að sjá opnunarleik Chicago Cubs. Heimurinn komst að skrópinu og hann hitti skólastjórann á vellinum. Venjulega reyna krakkar að fara með veggjum er þeir skrópa í skólanum. Ekki hann Tucker Steckman sem fékk að fara með pabba á völlinn í stað þess að vera í skólanum. Þeir mættu með skilti þar sem heiminum var tilkynnt um skrópið og það mætti alls ekki segja Versluis skólastjóra frá skrópinu.We got you. pic.twitter.com/9eewGzMIFJ — MLB (@MLB) April 10, 2018 Twitter-síða MLB-deildarinnar birti mynd af drengnum en síðan er með 8,3 milljónir fylgjenda. Þeir settu þó borða fyrir andlitið á honum svo hann þekktist ekki. Það skipti þó engu því skólastjórinn var á vellinum og Steckman rakst á hann. „Ég sá hann og reyndi að fela mig. Ég vildi nefnilega ekki heldur að hann myndi sjá mig. Ég var sjálfur að skrópa með syni mínum á vellinum,“ sagði skólastjórinn skellihlæjandi. Er upp komst um skróp allra var gert grín að öllu og Steckman myndaði sig með skólastjóranum og skiltinu. „Ég hef ekki misst dag úr vinnu í sex ár og fannst það því í lagi. Það er í fínu lagi að Tucker hafi líka skrópað. Hann er frábær strákur og stendur sig vel. Mér fannst skiltið stórkostlegt hjá honum,“ bætti skólastjórinn við. Aðrar íþróttir Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira
Ungur drengur í fjórða bekk í Chicago skrópaði í skólanum til þess að sjá opnunarleik Chicago Cubs. Heimurinn komst að skrópinu og hann hitti skólastjórann á vellinum. Venjulega reyna krakkar að fara með veggjum er þeir skrópa í skólanum. Ekki hann Tucker Steckman sem fékk að fara með pabba á völlinn í stað þess að vera í skólanum. Þeir mættu með skilti þar sem heiminum var tilkynnt um skrópið og það mætti alls ekki segja Versluis skólastjóra frá skrópinu.We got you. pic.twitter.com/9eewGzMIFJ — MLB (@MLB) April 10, 2018 Twitter-síða MLB-deildarinnar birti mynd af drengnum en síðan er með 8,3 milljónir fylgjenda. Þeir settu þó borða fyrir andlitið á honum svo hann þekktist ekki. Það skipti þó engu því skólastjórinn var á vellinum og Steckman rakst á hann. „Ég sá hann og reyndi að fela mig. Ég vildi nefnilega ekki heldur að hann myndi sjá mig. Ég var sjálfur að skrópa með syni mínum á vellinum,“ sagði skólastjórinn skellihlæjandi. Er upp komst um skróp allra var gert grín að öllu og Steckman myndaði sig með skólastjóranum og skiltinu. „Ég hef ekki misst dag úr vinnu í sex ár og fannst það því í lagi. Það er í fínu lagi að Tucker hafi líka skrópað. Hann er frábær strákur og stendur sig vel. Mér fannst skiltið stórkostlegt hjá honum,“ bætti skólastjórinn við.
Aðrar íþróttir Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira