„Ungu fólki vantar þekkingu á lyfjamisnotkun“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. apríl 2018 20:00 Lilja Alfreðsdóttir, mennata- og menningarmálaráðherra, og Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, undirrituðu skipulagsskrá Lyfjaeftirlits Íslands á blaðamannafundi í dag. Lyfjaeftirlit hefur verið starfrækt á Íslandi síðan 1989 en nú í fyrsta sinn verður starfssemin algerlega ótengd annarri íþróttastarfssemi. Birgir Sverrisson, sem hefur gegnt stöðu verkefnastjóra í Lyfjaeftirliti ÍSÍ, segir að þetta komi í veg fyrir mögulega hagsmunaárekstra, auki alþjóðlegt samstarf sem og trúverðugleika lyfjaeftirlits á Íslandi. Þá verði sinnt forvarnarstarfi og upplýsingagjöf til þriðja aðila, svo sem líkamsræktastöðva, sem og almennings. „Með þessu skrefi þá voru fjárframlögin aukin örlítil. Það er aðeins dýrara að halda úti sjálfstæðri stofnun heldur en að einhver annar sé með hana,” segir Birgir, verkefnastjóri. Um 150 sýni eru tekin á Íslandi á ári hverju og 2,5 prósent þeirra mælast jákvæð. Það er heldur meira en gerist almennt í heiminum og telur Birgir að það þurfi að gera meira í þessum málaflokki á Íslandi. „Ég tel að það vanti gríðarlega upp á þekkingu frá ungu fólki hvað varðar lyfjamisnotkun. Hún er svolítið hunsuð. Ég hef átt samtöl við forsvarsmenn lyfjafyrirtækja og íþróttafélaga út um allt land og það er eins og að það hafi ekki komið til skila sú hætta. Við þurfum að bæta það.” Aðrar íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Fleiri fréttir Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Sjá meira
Lilja Alfreðsdóttir, mennata- og menningarmálaráðherra, og Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, undirrituðu skipulagsskrá Lyfjaeftirlits Íslands á blaðamannafundi í dag. Lyfjaeftirlit hefur verið starfrækt á Íslandi síðan 1989 en nú í fyrsta sinn verður starfssemin algerlega ótengd annarri íþróttastarfssemi. Birgir Sverrisson, sem hefur gegnt stöðu verkefnastjóra í Lyfjaeftirliti ÍSÍ, segir að þetta komi í veg fyrir mögulega hagsmunaárekstra, auki alþjóðlegt samstarf sem og trúverðugleika lyfjaeftirlits á Íslandi. Þá verði sinnt forvarnarstarfi og upplýsingagjöf til þriðja aðila, svo sem líkamsræktastöðva, sem og almennings. „Með þessu skrefi þá voru fjárframlögin aukin örlítil. Það er aðeins dýrara að halda úti sjálfstæðri stofnun heldur en að einhver annar sé með hana,” segir Birgir, verkefnastjóri. Um 150 sýni eru tekin á Íslandi á ári hverju og 2,5 prósent þeirra mælast jákvæð. Það er heldur meira en gerist almennt í heiminum og telur Birgir að það þurfi að gera meira í þessum málaflokki á Íslandi. „Ég tel að það vanti gríðarlega upp á þekkingu frá ungu fólki hvað varðar lyfjamisnotkun. Hún er svolítið hunsuð. Ég hef átt samtöl við forsvarsmenn lyfjafyrirtækja og íþróttafélaga út um allt land og það er eins og að það hafi ekki komið til skila sú hætta. Við þurfum að bæta það.”
Aðrar íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Fleiri fréttir Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Sjá meira