Fáum við bardaga ársins í kvöld? Pétur Marinó Jónsson skrifar 14. apríl 2018 19:00 Dustin Poirier og Justin Gaethje í vigtun í gær. Vísir/Getty UFC heimsækir Arizona í kvöld með frábæra bardaga í farteskinu. Tveir af skemmtilegustu bardagamönnum léttvigtarinnar eigast við í kvöld og er óhætt að fullyrða að bardaginn verði afar skemmtilegur. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Dustin Poirier og Justin Gaethje en báðir eiga það sameiginlegt að gefa ekkert eftir. Þetta er viðureign sem bardagaaðdáendur slefa yfir enda afskaplega ólíklegt (nánast ómögulegt vilja sumir meina) að þessi bardagi verði leiðinlegur. Þeir Dustin og Justin láta verkin tala í búrinu og munu sennilega aldrei komast á forsíður blaðanna fyrir læti utan búrsins. Af samanlagt 40 sigrum beggja hafa aðeins sex komið eftir dómaraákvörðun. Dustin Poirier hefur fjórum sinnum verið í besta bardaga kvöldsins í UFC og samtals fengið sjö frammistöðubónusa í UFC. Justin Gaethje var léttvigtarmeistari WSOF lengi vel áður en hann fór í UFC en fyrstu tveir bardagar hans í UFC voru meðal 10 bestu bardaga ársins í fyrra. Það er því engin tilviljun að margir spá því að besti bardagi ársins muni eiga sér stað í kvöld. Bardaginn verður aðalbardaginn á UFC on FOX 29 bardagakvöldinu í kvöld. Aðalhluti bardagakvöldsins verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld en bein útsendingu hefst á miðnætti. Eftirtaldir fjórir bardagar verða sýndir í kvöld:Léttvigt: Justin Gaethe gegn Dustin Poirier Veltivigt: Carlos Condit gegn Alex Oliveira Millivigt: Israel Adesanya gegn Marvin Vettori Strávigt kvenna: Michelle Waterson gegn Courtney Casey MMA Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira
UFC heimsækir Arizona í kvöld með frábæra bardaga í farteskinu. Tveir af skemmtilegustu bardagamönnum léttvigtarinnar eigast við í kvöld og er óhætt að fullyrða að bardaginn verði afar skemmtilegur. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Dustin Poirier og Justin Gaethje en báðir eiga það sameiginlegt að gefa ekkert eftir. Þetta er viðureign sem bardagaaðdáendur slefa yfir enda afskaplega ólíklegt (nánast ómögulegt vilja sumir meina) að þessi bardagi verði leiðinlegur. Þeir Dustin og Justin láta verkin tala í búrinu og munu sennilega aldrei komast á forsíður blaðanna fyrir læti utan búrsins. Af samanlagt 40 sigrum beggja hafa aðeins sex komið eftir dómaraákvörðun. Dustin Poirier hefur fjórum sinnum verið í besta bardaga kvöldsins í UFC og samtals fengið sjö frammistöðubónusa í UFC. Justin Gaethje var léttvigtarmeistari WSOF lengi vel áður en hann fór í UFC en fyrstu tveir bardagar hans í UFC voru meðal 10 bestu bardaga ársins í fyrra. Það er því engin tilviljun að margir spá því að besti bardagi ársins muni eiga sér stað í kvöld. Bardaginn verður aðalbardaginn á UFC on FOX 29 bardagakvöldinu í kvöld. Aðalhluti bardagakvöldsins verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld en bein útsendingu hefst á miðnætti. Eftirtaldir fjórir bardagar verða sýndir í kvöld:Léttvigt: Justin Gaethe gegn Dustin Poirier Veltivigt: Carlos Condit gegn Alex Oliveira Millivigt: Israel Adesanya gegn Marvin Vettori Strávigt kvenna: Michelle Waterson gegn Courtney Casey
MMA Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira