Rósa leiðir Sjálfstæðismenn í Hafnarfirði Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 16. apríl 2018 20:57 Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins til bæjarstjórnar Hafnarfjarðar. VISIR/Aðsend Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði hefur samþykkt framboðslistann sinn fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði. Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs leiðir listann. „Ég er mjög ánægð með þennan samhenta hóp sem er reiðubúinn að vinna vel fyrir Hafnfirðinga. Það hefur náðst frábær árangur á kjörtímabilinu og það er mikilvægt að halda áfram á sömu braut traustrar fjármálastjórnunar og uppbyggingar í bæjarfélaginu. Við viljum halda því góða starfi áfram til heilla fyrir Hafnfirðinga alla”, segir Rósa í fréttatilkynningu. Listi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði í heild sinni:Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs Kristinn Andersen, verkfr. og bæjarfulltrúi Ólafur Ingi Tómasson, bæjarfulltrúi Helga Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúi Kristín Thoroddsen, varabæjarfulltr. og flugfreyjaGuðbjörg Oddný Jónasdóttir, mannauðsstjóri Skarphéðinn Orri Björnsson, frkv.stj. og varabæjarfulltr. Lovísa Björg Traustadóttir, iðnrekstrarfr. og meistaran. Magnús Ægir Magnússon, rekstrarhagfræðingur Bergur Þorri Benjamínsson, form. Sjálfsbjargar Tinna Hallbergsdóttir, gæðafulltr. og meistaran. Einar Freyr Bergsson, framhaldsskólanemi Eyrún Eyfjörð Svanþórsdóttir, framhaldsskólanemi Guðvarður Ólafsson, ráðgjafi net- og hýsingalausna Kristjana Ósk Jónsdóttir, viðskiptafr og framkv.stj. Rannveig Klara Matthíasdóttir, nemenda- og kennsluráðgj. Arnar Eldon Geirsson, skrifstofu- og kerfisstjóriVaka Dagsdóttir, laganemi Örn Tryggvi Johnsen, rekstrarstjóriJón Gestur Viggósson, skrifstofumaður Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, form. Bandal. kvenna Hafnarf. Sigrún Ósk Ingadóttir, eigandi Kerfis ehf. Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokkins í Hafnarfirði liggja nú fyrir. 10. mars 2018 21:55 14 bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði Allir fimm bæjarfulltrúar flokksins sækjast eftir endurkjöri. 23. febrúar 2018 15:25 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Fleiri fréttir Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Sjá meira
Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði hefur samþykkt framboðslistann sinn fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði. Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs leiðir listann. „Ég er mjög ánægð með þennan samhenta hóp sem er reiðubúinn að vinna vel fyrir Hafnfirðinga. Það hefur náðst frábær árangur á kjörtímabilinu og það er mikilvægt að halda áfram á sömu braut traustrar fjármálastjórnunar og uppbyggingar í bæjarfélaginu. Við viljum halda því góða starfi áfram til heilla fyrir Hafnfirðinga alla”, segir Rósa í fréttatilkynningu. Listi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði í heild sinni:Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs Kristinn Andersen, verkfr. og bæjarfulltrúi Ólafur Ingi Tómasson, bæjarfulltrúi Helga Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúi Kristín Thoroddsen, varabæjarfulltr. og flugfreyjaGuðbjörg Oddný Jónasdóttir, mannauðsstjóri Skarphéðinn Orri Björnsson, frkv.stj. og varabæjarfulltr. Lovísa Björg Traustadóttir, iðnrekstrarfr. og meistaran. Magnús Ægir Magnússon, rekstrarhagfræðingur Bergur Þorri Benjamínsson, form. Sjálfsbjargar Tinna Hallbergsdóttir, gæðafulltr. og meistaran. Einar Freyr Bergsson, framhaldsskólanemi Eyrún Eyfjörð Svanþórsdóttir, framhaldsskólanemi Guðvarður Ólafsson, ráðgjafi net- og hýsingalausna Kristjana Ósk Jónsdóttir, viðskiptafr og framkv.stj. Rannveig Klara Matthíasdóttir, nemenda- og kennsluráðgj. Arnar Eldon Geirsson, skrifstofu- og kerfisstjóriVaka Dagsdóttir, laganemi Örn Tryggvi Johnsen, rekstrarstjóriJón Gestur Viggósson, skrifstofumaður Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, form. Bandal. kvenna Hafnarf. Sigrún Ósk Ingadóttir, eigandi Kerfis ehf.
Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokkins í Hafnarfirði liggja nú fyrir. 10. mars 2018 21:55 14 bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði Allir fimm bæjarfulltrúar flokksins sækjast eftir endurkjöri. 23. febrúar 2018 15:25 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Fleiri fréttir Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Sjá meira
Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokkins í Hafnarfirði liggja nú fyrir. 10. mars 2018 21:55
14 bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði Allir fimm bæjarfulltrúar flokksins sækjast eftir endurkjöri. 23. febrúar 2018 15:25