„Skilja afstöðu“ leikmanns sem sagði að hommar fari til helvítis Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. apríl 2018 11:00 Israel Folau er ekki hrifinn af samkynhneigð. vísir/getty Israel Folau, leikmaður ástralska landsliðsins í ruðningi, fær enga skömm í hattinn fyrir að segja á samfélagsmiðlum að hommar fara til helvítis. Ástralska ruðningssambandið segist skilja afstöðu hans. BBC greinir frá. Fyrr í mánuðinum svaraði Folau, sem er 29 ára gamall, Instagram-færslu þar sem spurt var hver áætlun Guðs væri í fyrir samkynhneigða. Ástralinn svaraði að helvíti væri það sem biði þeirra. Folau reyndi að útskýra orð sín í pistli á vefsíðunni Players Voice þar sem hann sagðist sjálfur margsinnis hafa syndgað og hann ætlaði ekki að særa neinn. Hann bauðst til þess að hætta í landsliðinu ef ástralska sambandið gæti ekki sætt sig við orð sín. Raelene Castle, framkvæmdastjóri ástralska ruðningssambandsins, segir starfsmenn sambandsins skilja afstöðu hans og því verður honum ekki refsað. Folau sé búin að setja orð sín í samhengi og það virða verði trú hans. „Með sínum eigin orðum er Israel búinn að segja að hann ætlaði sér ekki að særa neinn eða koma óorði á íþróttina. Við skiljum afstöðu Israels,“ segir Raelene Castle. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Folau kemst í fréttirnar fyrir afstöðu sína í garð samkynhneigðra því á síðasta ári skrifaði hann færslu á Twitter þar sem hann fordæmdi hjónaband samkynhneigðra.Doesn't quite fit with Israel Folau's "I love and respect all people for who they are and their opinions" line from last year. pic.twitter.com/A023XnxRBd— Ben Coles (@bencoles_) April 3, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira
Israel Folau, leikmaður ástralska landsliðsins í ruðningi, fær enga skömm í hattinn fyrir að segja á samfélagsmiðlum að hommar fara til helvítis. Ástralska ruðningssambandið segist skilja afstöðu hans. BBC greinir frá. Fyrr í mánuðinum svaraði Folau, sem er 29 ára gamall, Instagram-færslu þar sem spurt var hver áætlun Guðs væri í fyrir samkynhneigða. Ástralinn svaraði að helvíti væri það sem biði þeirra. Folau reyndi að útskýra orð sín í pistli á vefsíðunni Players Voice þar sem hann sagðist sjálfur margsinnis hafa syndgað og hann ætlaði ekki að særa neinn. Hann bauðst til þess að hætta í landsliðinu ef ástralska sambandið gæti ekki sætt sig við orð sín. Raelene Castle, framkvæmdastjóri ástralska ruðningssambandsins, segir starfsmenn sambandsins skilja afstöðu hans og því verður honum ekki refsað. Folau sé búin að setja orð sín í samhengi og það virða verði trú hans. „Með sínum eigin orðum er Israel búinn að segja að hann ætlaði sér ekki að særa neinn eða koma óorði á íþróttina. Við skiljum afstöðu Israels,“ segir Raelene Castle. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Folau kemst í fréttirnar fyrir afstöðu sína í garð samkynhneigðra því á síðasta ári skrifaði hann færslu á Twitter þar sem hann fordæmdi hjónaband samkynhneigðra.Doesn't quite fit with Israel Folau's "I love and respect all people for who they are and their opinions" line from last year. pic.twitter.com/A023XnxRBd— Ben Coles (@bencoles_) April 3, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira