„Skilja afstöðu“ leikmanns sem sagði að hommar fari til helvítis Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. apríl 2018 11:00 Israel Folau er ekki hrifinn af samkynhneigð. vísir/getty Israel Folau, leikmaður ástralska landsliðsins í ruðningi, fær enga skömm í hattinn fyrir að segja á samfélagsmiðlum að hommar fara til helvítis. Ástralska ruðningssambandið segist skilja afstöðu hans. BBC greinir frá. Fyrr í mánuðinum svaraði Folau, sem er 29 ára gamall, Instagram-færslu þar sem spurt var hver áætlun Guðs væri í fyrir samkynhneigða. Ástralinn svaraði að helvíti væri það sem biði þeirra. Folau reyndi að útskýra orð sín í pistli á vefsíðunni Players Voice þar sem hann sagðist sjálfur margsinnis hafa syndgað og hann ætlaði ekki að særa neinn. Hann bauðst til þess að hætta í landsliðinu ef ástralska sambandið gæti ekki sætt sig við orð sín. Raelene Castle, framkvæmdastjóri ástralska ruðningssambandsins, segir starfsmenn sambandsins skilja afstöðu hans og því verður honum ekki refsað. Folau sé búin að setja orð sín í samhengi og það virða verði trú hans. „Með sínum eigin orðum er Israel búinn að segja að hann ætlaði sér ekki að særa neinn eða koma óorði á íþróttina. Við skiljum afstöðu Israels,“ segir Raelene Castle. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Folau kemst í fréttirnar fyrir afstöðu sína í garð samkynhneigðra því á síðasta ári skrifaði hann færslu á Twitter þar sem hann fordæmdi hjónaband samkynhneigðra.Doesn't quite fit with Israel Folau's "I love and respect all people for who they are and their opinions" line from last year. pic.twitter.com/A023XnxRBd— Ben Coles (@bencoles_) April 3, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Israel Folau, leikmaður ástralska landsliðsins í ruðningi, fær enga skömm í hattinn fyrir að segja á samfélagsmiðlum að hommar fara til helvítis. Ástralska ruðningssambandið segist skilja afstöðu hans. BBC greinir frá. Fyrr í mánuðinum svaraði Folau, sem er 29 ára gamall, Instagram-færslu þar sem spurt var hver áætlun Guðs væri í fyrir samkynhneigða. Ástralinn svaraði að helvíti væri það sem biði þeirra. Folau reyndi að útskýra orð sín í pistli á vefsíðunni Players Voice þar sem hann sagðist sjálfur margsinnis hafa syndgað og hann ætlaði ekki að særa neinn. Hann bauðst til þess að hætta í landsliðinu ef ástralska sambandið gæti ekki sætt sig við orð sín. Raelene Castle, framkvæmdastjóri ástralska ruðningssambandsins, segir starfsmenn sambandsins skilja afstöðu hans og því verður honum ekki refsað. Folau sé búin að setja orð sín í samhengi og það virða verði trú hans. „Með sínum eigin orðum er Israel búinn að segja að hann ætlaði sér ekki að særa neinn eða koma óorði á íþróttina. Við skiljum afstöðu Israels,“ segir Raelene Castle. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Folau kemst í fréttirnar fyrir afstöðu sína í garð samkynhneigðra því á síðasta ári skrifaði hann færslu á Twitter þar sem hann fordæmdi hjónaband samkynhneigðra.Doesn't quite fit with Israel Folau's "I love and respect all people for who they are and their opinions" line from last year. pic.twitter.com/A023XnxRBd— Ben Coles (@bencoles_) April 3, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum