Forsætisráðherra og strokufanginn tóku sama flug til Svíþjóðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. apríl 2018 17:09 Katrín ásamt Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands í Stokkhólmi í dag. Narendra Modi Katrín Jakobsdóttir var í flugi Icelandair til Stokkhólms sem fór í loftið frá Keflavík klukkan 7:34. Strokufanginn Sindri Þór Stefánsson var um borð í sömu vél. Frá þessu greinir RÚV. Katrín er viðstödd leiðtogafund Norðurlanda og Indlands sem fram fer í sænsku borginni í dag. Farþegi í flugvélinni tjáði RÚV að hann hefði ekki orðið var við neitt óvenjulegt í fluginu í morgun. Katrín hafi verið á almennu farrými. Vélin lenti klukkan 12:45 að staðartíma á Arlanda flugvellinum. Sindri flúði úr opna fangelsinu að Sogni klukkan eitt í nótt og villti á sér heimildir til að komast í flugið til Svíþjóðar. Hann gæti nú verið hvar sem er í Evrópu segir lögreglan á Suðurnesjum. Talið er fullvíst að Sindri Þór eigi sér vitorðsmann. Hann er grunaður um aðild að umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði. Hann hefur verið í gæsluvarðhaldi undanfarnar tíu vikur.Prime Ministers @narendramodi and @katrinjak reviewed the full range of India-Iceland relations during their meeting today. pic.twitter.com/kSOJL924KB— PMO India (@PMOIndia) April 17, 2018 Tengdar fréttir Telja að Sindri hafi átt sér vitorðsmann við flóttann Í skoðun hvort Sindri hafi flogið beint til annars lands frá Svíþjóð. 17. apríl 2018 17:00 Sindri Þór flúði til Svíþjóðar Var kominn í flugvél þegar lögreglunni barst tilkynning um flóttann um áttaleytið í morgun. 17. apríl 2018 16:01 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir var í flugi Icelandair til Stokkhólms sem fór í loftið frá Keflavík klukkan 7:34. Strokufanginn Sindri Þór Stefánsson var um borð í sömu vél. Frá þessu greinir RÚV. Katrín er viðstödd leiðtogafund Norðurlanda og Indlands sem fram fer í sænsku borginni í dag. Farþegi í flugvélinni tjáði RÚV að hann hefði ekki orðið var við neitt óvenjulegt í fluginu í morgun. Katrín hafi verið á almennu farrými. Vélin lenti klukkan 12:45 að staðartíma á Arlanda flugvellinum. Sindri flúði úr opna fangelsinu að Sogni klukkan eitt í nótt og villti á sér heimildir til að komast í flugið til Svíþjóðar. Hann gæti nú verið hvar sem er í Evrópu segir lögreglan á Suðurnesjum. Talið er fullvíst að Sindri Þór eigi sér vitorðsmann. Hann er grunaður um aðild að umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði. Hann hefur verið í gæsluvarðhaldi undanfarnar tíu vikur.Prime Ministers @narendramodi and @katrinjak reviewed the full range of India-Iceland relations during their meeting today. pic.twitter.com/kSOJL924KB— PMO India (@PMOIndia) April 17, 2018
Tengdar fréttir Telja að Sindri hafi átt sér vitorðsmann við flóttann Í skoðun hvort Sindri hafi flogið beint til annars lands frá Svíþjóð. 17. apríl 2018 17:00 Sindri Þór flúði til Svíþjóðar Var kominn í flugvél þegar lögreglunni barst tilkynning um flóttann um áttaleytið í morgun. 17. apríl 2018 16:01 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Telja að Sindri hafi átt sér vitorðsmann við flóttann Í skoðun hvort Sindri hafi flogið beint til annars lands frá Svíþjóð. 17. apríl 2018 17:00
Sindri Þór flúði til Svíþjóðar Var kominn í flugvél þegar lögreglunni barst tilkynning um flóttann um áttaleytið í morgun. 17. apríl 2018 16:01