Starbucks lokar kaffihúsum til að þjálfa starfsmenn í samskiptum kynþátta Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 17. apríl 2018 18:45 Starbucks hefur sætt gagnrýni fyrir að mismuna viðskiptavinum eftir kynþætti í kjölfar uppákomunnar. Vísir/AFP Kaffihúsakeðjan Starbucks í Bandaríkjunum hefur ákveðið að loka 8.000 kaffihúsum sínum seinnipart dags þann 29. maí til þess að þjálfa 175.000 starfsmenn sína í því hvernig maður á koma fram við fólk af mismunandi kynþáttum. Tilgangurinn er að koma í veg fyrir kynþáttamismunun á kaffihúsum keðjunnar. Tilkynning þessi kemur í kjölfar þess að tveir þeldökkir karlmenn voru handteknir á Starbucks kaffihúsi í Fíladelfíu í síðustu viku. Mennirnir voru að bíða eftir vini sínum en starfsmenn kaffihússins hringdu á lögreglu til þess að láta vísa þeim út af staðnum. Forstjóri kaffihúsakeðjunnar hefur neyðst til að biðja mennina afsökunar á þessari uppákomu. Bandaríkin Viðskipti Tengdar fréttir Biðjast afsökunar á að hafa sigað löggunni á svarta viðskiptavini Starfsmaður Starbucks hringdi á lögregluna þegar tveir blökkumenn sem biðu eftir vini sínum höfðu ekki pantað neitt. 15. apríl 2018 08:51 Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Viðskipti Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Samstarf Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Kaffihúsakeðjan Starbucks í Bandaríkjunum hefur ákveðið að loka 8.000 kaffihúsum sínum seinnipart dags þann 29. maí til þess að þjálfa 175.000 starfsmenn sína í því hvernig maður á koma fram við fólk af mismunandi kynþáttum. Tilgangurinn er að koma í veg fyrir kynþáttamismunun á kaffihúsum keðjunnar. Tilkynning þessi kemur í kjölfar þess að tveir þeldökkir karlmenn voru handteknir á Starbucks kaffihúsi í Fíladelfíu í síðustu viku. Mennirnir voru að bíða eftir vini sínum en starfsmenn kaffihússins hringdu á lögreglu til þess að láta vísa þeim út af staðnum. Forstjóri kaffihúsakeðjunnar hefur neyðst til að biðja mennina afsökunar á þessari uppákomu.
Bandaríkin Viðskipti Tengdar fréttir Biðjast afsökunar á að hafa sigað löggunni á svarta viðskiptavini Starfsmaður Starbucks hringdi á lögregluna þegar tveir blökkumenn sem biðu eftir vini sínum höfðu ekki pantað neitt. 15. apríl 2018 08:51 Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Viðskipti Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Samstarf Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Biðjast afsökunar á að hafa sigað löggunni á svarta viðskiptavini Starfsmaður Starbucks hringdi á lögregluna þegar tveir blökkumenn sem biðu eftir vini sínum höfðu ekki pantað neitt. 15. apríl 2018 08:51