Einn lést þegar þotuhreyfill sprakk Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 17. apríl 2018 23:15 Flugvélin þurfti að nauðlenda í Fíladelfíu. Vísir/AFP Einn lést eftir að hreyfill farþegaþotu bandaríska flugfélagsins Southwest Airlines sprakk í dag. Flugvélin var á leið frá New York til Dallas en nauðlenda þurfti vélinni í Fíladelfíu. Þetta er fyrsta banaslys í flugi í Bandaríkjunum frá árinu 2009 samkvæmt samgönguöryggisnefnd Bandaríkjanna (NTSB). Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá því að kona sem var farþegi í vélinni hafi næstum því sogast út um gat sem kom á vélina eftir að brak úr hreyfli vélarinnar skemmdi hana. Farþegar vélarinnar hafi haldið henni og náð að toga hana aftur inn. Ekki liggur fyrir hvort að konan sé farþeginn sem lét lífið. Einn farþegi vélarinnar var fluttur lífshættulega slasaður á sjúkrahús og sjö aðrir voru lítillega slasaðir.Reuters greinir frá því að 144 farþegar hafi verið um borð í vélinni ásamt fimm manna áhöfn. Ekki er ljóst hvort að konan sem sogaðist út hafi verið sú sem lést eða annar farþegi vélarinnar en starfsmaður öryggisnefndarinnar vildi ekki greina frekar frá því hvernig dauða farþegans bar að. Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Sjá meira
Einn lést eftir að hreyfill farþegaþotu bandaríska flugfélagsins Southwest Airlines sprakk í dag. Flugvélin var á leið frá New York til Dallas en nauðlenda þurfti vélinni í Fíladelfíu. Þetta er fyrsta banaslys í flugi í Bandaríkjunum frá árinu 2009 samkvæmt samgönguöryggisnefnd Bandaríkjanna (NTSB). Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá því að kona sem var farþegi í vélinni hafi næstum því sogast út um gat sem kom á vélina eftir að brak úr hreyfli vélarinnar skemmdi hana. Farþegar vélarinnar hafi haldið henni og náð að toga hana aftur inn. Ekki liggur fyrir hvort að konan sé farþeginn sem lét lífið. Einn farþegi vélarinnar var fluttur lífshættulega slasaður á sjúkrahús og sjö aðrir voru lítillega slasaðir.Reuters greinir frá því að 144 farþegar hafi verið um borð í vélinni ásamt fimm manna áhöfn. Ekki er ljóst hvort að konan sem sogaðist út hafi verið sú sem lést eða annar farþegi vélarinnar en starfsmaður öryggisnefndarinnar vildi ekki greina frekar frá því hvernig dauða farþegans bar að.
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Sjá meira