#MeToo teygir sig til Japan Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 19. apríl 2018 09:57 Mikill styr hefur staðið um Fukuda og hefur hann nú sagt af sér. VISIR/AFP Junichi Fukuda, yfirmaður í japanska fjármálaráðuneytinu hefur sagt starfi sínu lausu í kjölfar ásakana um að hafa áreitt fréttakonu kynferðislega. Fréttir af málinu birtust fyrst í síðustu viku og birtist í kjölfarið hljóðupptaka þar sem Fukuda heyrist spyrja hvort hann megi strjúka blaðakonu um brjóstin. Fukuda neitar sök í málinu og segir að dómstólar muni fá að úrskurða um hvað sé rétt í málinu. Blaðamannafélag Japan hefur gefið frá sér yfirlýsingu sem fordæmir starfsaðstæður margra kvenkyns félagsmanna sinna. „Margar fréttakonur þurfa að sitja undir hræðilegri, niðurlægjandi meðferð.“ Er þar vísað meðal annars til kynferðislegs tals og óviðeigandi snertinga sem fréttakonur þora aðeins að mæta með þögninni vegna ótta við að skaða samband vinnuveitanda síns og þess sem taka á viðtal við. MeToo-hreyfingin hefur farið hægt af stað í Japan. Viðhorf til kynhlutverka þar í landi eru íhaldssöm og konur njóta ekki sömu tækifæra og karlmenn, en Japan situr til að mynda í 114. sæti jafnréttismælingarinnar Global Gender Gap. Ísland hefur trónað á toppi mælingarinnar síðastliðin níu ár. BBC greinir frá. MeToo Japan Tengdar fréttir Fannst látinn í kjölfar #metoo ásakana Min-ki neitaði upphaflega að hafa gert konunum mein en gaf út yfirlýsingu 27. febrúar þar sem hann bað brotaþola afsökunar. 9. mars 2018 15:45 Nýr kviðdómur ákveður örlög Cosby Bill Cosby snýr aftur í réttarsal í dag, um það bil 10 mánuðum eftir að upphafleg réttarhöld yfir honum voru ómerkt, í júní á síðasta ári. 9. apríl 2018 10:54 Umfjöllun um Harvey Weinstein hlaut Pulitzer-verðlaunin Umfjöllunin leiddi til þess að Weinstein var útskúfaður úr kvikmyndabransanum en fjöldi kvenna steig fram og lýsti ýmist kynferðislegu áreiti eða ofbeldi Weinstein í þeirra garð. 16. apríl 2018 23:40 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Junichi Fukuda, yfirmaður í japanska fjármálaráðuneytinu hefur sagt starfi sínu lausu í kjölfar ásakana um að hafa áreitt fréttakonu kynferðislega. Fréttir af málinu birtust fyrst í síðustu viku og birtist í kjölfarið hljóðupptaka þar sem Fukuda heyrist spyrja hvort hann megi strjúka blaðakonu um brjóstin. Fukuda neitar sök í málinu og segir að dómstólar muni fá að úrskurða um hvað sé rétt í málinu. Blaðamannafélag Japan hefur gefið frá sér yfirlýsingu sem fordæmir starfsaðstæður margra kvenkyns félagsmanna sinna. „Margar fréttakonur þurfa að sitja undir hræðilegri, niðurlægjandi meðferð.“ Er þar vísað meðal annars til kynferðislegs tals og óviðeigandi snertinga sem fréttakonur þora aðeins að mæta með þögninni vegna ótta við að skaða samband vinnuveitanda síns og þess sem taka á viðtal við. MeToo-hreyfingin hefur farið hægt af stað í Japan. Viðhorf til kynhlutverka þar í landi eru íhaldssöm og konur njóta ekki sömu tækifæra og karlmenn, en Japan situr til að mynda í 114. sæti jafnréttismælingarinnar Global Gender Gap. Ísland hefur trónað á toppi mælingarinnar síðastliðin níu ár. BBC greinir frá.
MeToo Japan Tengdar fréttir Fannst látinn í kjölfar #metoo ásakana Min-ki neitaði upphaflega að hafa gert konunum mein en gaf út yfirlýsingu 27. febrúar þar sem hann bað brotaþola afsökunar. 9. mars 2018 15:45 Nýr kviðdómur ákveður örlög Cosby Bill Cosby snýr aftur í réttarsal í dag, um það bil 10 mánuðum eftir að upphafleg réttarhöld yfir honum voru ómerkt, í júní á síðasta ári. 9. apríl 2018 10:54 Umfjöllun um Harvey Weinstein hlaut Pulitzer-verðlaunin Umfjöllunin leiddi til þess að Weinstein var útskúfaður úr kvikmyndabransanum en fjöldi kvenna steig fram og lýsti ýmist kynferðislegu áreiti eða ofbeldi Weinstein í þeirra garð. 16. apríl 2018 23:40 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Fannst látinn í kjölfar #metoo ásakana Min-ki neitaði upphaflega að hafa gert konunum mein en gaf út yfirlýsingu 27. febrúar þar sem hann bað brotaþola afsökunar. 9. mars 2018 15:45
Nýr kviðdómur ákveður örlög Cosby Bill Cosby snýr aftur í réttarsal í dag, um það bil 10 mánuðum eftir að upphafleg réttarhöld yfir honum voru ómerkt, í júní á síðasta ári. 9. apríl 2018 10:54
Umfjöllun um Harvey Weinstein hlaut Pulitzer-verðlaunin Umfjöllunin leiddi til þess að Weinstein var útskúfaður úr kvikmyndabransanum en fjöldi kvenna steig fram og lýsti ýmist kynferðislegu áreiti eða ofbeldi Weinstein í þeirra garð. 16. apríl 2018 23:40