Jóhann útskýrir milljarðamál sitt gegn Universal Birgir Olgeirsson skrifar 4. apríl 2018 13:30 Jóhann Helgason, tónlistarmaður. Vísir/Anton Brink Tónlistarmaðurinn Jóhann Helgason hefur boðað til blaðamannafundar í Hljóðrita í Hafnarfirði vegna fyrirhugaðrar málsóknar hans gegn Universal Music og norska lagahöfundinum Rolf Løvland vegna meints hugverkastuldar. Vill Jóhann meina að lagði Söknuður, sem hann samdi við texta Vilhjálms Vilhjálmssonar, hafi verið stolið og selt í um hundrað milljónum eintaka á undanförnum árum undir heitinu „You Raise Me Up“. Blaðamannafundurinn verður í beinni útsendingu hér á Vísi en hann hefst klukkan 14. Á fundinum verður kynnt ný ensk útgáfa lagsins, "Into The Light", en henni er ætlað að undirstrika hinn mikla skyldleika laganna. Á fundinum verður einnig kynnt sérfræðiálit sem unnið var fyrir STEF þar sem tónskylt efni laganna er metið allt að 97%. Gert er ráð fyrir að kostnaður við málaferlin verði á annað hundrað milljónir króna og að kröfur um ógreidd höfundarlaun og skaðabætur geti hlaupið á milljörðum króna.
Tónlistarmaðurinn Jóhann Helgason hefur boðað til blaðamannafundar í Hljóðrita í Hafnarfirði vegna fyrirhugaðrar málsóknar hans gegn Universal Music og norska lagahöfundinum Rolf Løvland vegna meints hugverkastuldar. Vill Jóhann meina að lagði Söknuður, sem hann samdi við texta Vilhjálms Vilhjálmssonar, hafi verið stolið og selt í um hundrað milljónum eintaka á undanförnum árum undir heitinu „You Raise Me Up“. Blaðamannafundurinn verður í beinni útsendingu hér á Vísi en hann hefst klukkan 14. Á fundinum verður kynnt ný ensk útgáfa lagsins, "Into The Light", en henni er ætlað að undirstrika hinn mikla skyldleika laganna. Á fundinum verður einnig kynnt sérfræðiálit sem unnið var fyrir STEF þar sem tónskylt efni laganna er metið allt að 97%. Gert er ráð fyrir að kostnaður við málaferlin verði á annað hundrað milljónir króna og að kröfur um ógreidd höfundarlaun og skaðabætur geti hlaupið á milljörðum króna.
Jóhann Helgason gegn Universal Tengdar fréttir Jóhann Helgason höfðar mál vegna You Raise Me Up Vill meina að lagið Söknuður hafi verið selt í hundrað milljónum eintaka og skaðabætur geti hlaupið á milljörðum króna. 3. apríl 2018 14:20 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent Fleiri fréttir Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Sjá meira
Jóhann Helgason höfðar mál vegna You Raise Me Up Vill meina að lagið Söknuður hafi verið selt í hundrað milljónum eintaka og skaðabætur geti hlaupið á milljörðum króna. 3. apríl 2018 14:20