Lögreglan í Liverpool safnar nú myndböndum af rútuárásinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2018 09:30 Það voru margir að mynda. Vísir/Getty Fólk sem tók upp myndband af rútuárásinni í Liverpool á miðvikudagskvöldið gæti aðstoðað við rannsókn málsins. Lögreglan treystir á að fá þá hjálp. Dósum, flöskum og eldblysum var kastað í rútu leikmanna Manchester City á leið á leikinn við Liverpool á Anfield á miðvikudagskvöldið og nú leitar lögreglan í Liverpool að frekari sönnunargögnum. Manuel Estiarte, aðstoðarþjálfari Manchester City, tók upp myndband innan úr rútunni, þegar stuðningsmenn Liverpool réðust á rútuna, en það myndband er ekki nóg."Anyone with footage of projectiles being thrown send it to a dedicated email address so that it can be reviewed". Merseyside Police have asked for the public's help with the attack on Manchester City's team bus at Anfield. Read: https://t.co/sDb1MM7OmZpic.twitter.com/ORzZ4eGFD3 — BBC Sport (@BBCSport) April 5, 2018 Lögreglan í Liverpool leitar aftur til fólks sem var á svæðinu og tók upp myndbönd af vitleysingunum sem köstuðu hlutum í Manchester City rúðuna. Leikmenn Manchester City sluppu ómeiddir úr þessari árás stuðningsmanna Liverpool á rútuna en rútan var aftur á móti úr leik. City-liðið þurfti þannig aðra rútu til að fara til baka. Liverpool baðst strax afsökunar á hegðun stuðningsmanna sinna og Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist ekki skilja hvernig svona gæti gerst hjá svo virtu félagi.Chaotic scene as fans outside Anfield attack the Man City team bus prior to Liverpool's 3-0 #UCL win (via Manuel Estiarte/IG) pic.twitter.com/N2wvownKFF — Sports Illustrated (@SInow) April 5, 2018 City-rútan slapp ósködduð til baka frá Anfield. Stuðningsmenn Liverpool voru nefnilega með hugann við annað eftir leik enda að fagna glæsilegum 3-0 sigri og því að liðið væri komið í dauðafæri að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Það urðu samt meiðsli á fólki því tveir lögreglumenn slösuðust við það að reyna að hafa stjórn á æstum stuðningsmönnum Liverpool. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur kært Liverpool fyrir fjögur brot í tengslum við hegðun þeirra á miðvikudagskvöldið en mun ekki taka málið fyrir fyrr en 31. maí eða eftir þetta Meistaradeildartímabil.Following the attack on Man City's team bus Liverpool have been charged with: Setting off fireworks Throwing objects Acts of damage Crowd disturbances Uefa will rule on the case five days after the Champions League final. ➡ https://t.co/sDb1MM7OmZpic.twitter.com/7olFRpmyRg — BBC Sport (@BBCSport) April 5, 2018 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Fólk sem tók upp myndband af rútuárásinni í Liverpool á miðvikudagskvöldið gæti aðstoðað við rannsókn málsins. Lögreglan treystir á að fá þá hjálp. Dósum, flöskum og eldblysum var kastað í rútu leikmanna Manchester City á leið á leikinn við Liverpool á Anfield á miðvikudagskvöldið og nú leitar lögreglan í Liverpool að frekari sönnunargögnum. Manuel Estiarte, aðstoðarþjálfari Manchester City, tók upp myndband innan úr rútunni, þegar stuðningsmenn Liverpool réðust á rútuna, en það myndband er ekki nóg."Anyone with footage of projectiles being thrown send it to a dedicated email address so that it can be reviewed". Merseyside Police have asked for the public's help with the attack on Manchester City's team bus at Anfield. Read: https://t.co/sDb1MM7OmZpic.twitter.com/ORzZ4eGFD3 — BBC Sport (@BBCSport) April 5, 2018 Lögreglan í Liverpool leitar aftur til fólks sem var á svæðinu og tók upp myndbönd af vitleysingunum sem köstuðu hlutum í Manchester City rúðuna. Leikmenn Manchester City sluppu ómeiddir úr þessari árás stuðningsmanna Liverpool á rútuna en rútan var aftur á móti úr leik. City-liðið þurfti þannig aðra rútu til að fara til baka. Liverpool baðst strax afsökunar á hegðun stuðningsmanna sinna og Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist ekki skilja hvernig svona gæti gerst hjá svo virtu félagi.Chaotic scene as fans outside Anfield attack the Man City team bus prior to Liverpool's 3-0 #UCL win (via Manuel Estiarte/IG) pic.twitter.com/N2wvownKFF — Sports Illustrated (@SInow) April 5, 2018 City-rútan slapp ósködduð til baka frá Anfield. Stuðningsmenn Liverpool voru nefnilega með hugann við annað eftir leik enda að fagna glæsilegum 3-0 sigri og því að liðið væri komið í dauðafæri að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Það urðu samt meiðsli á fólki því tveir lögreglumenn slösuðust við það að reyna að hafa stjórn á æstum stuðningsmönnum Liverpool. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur kært Liverpool fyrir fjögur brot í tengslum við hegðun þeirra á miðvikudagskvöldið en mun ekki taka málið fyrir fyrr en 31. maí eða eftir þetta Meistaradeildartímabil.Following the attack on Man City's team bus Liverpool have been charged with: Setting off fireworks Throwing objects Acts of damage Crowd disturbances Uefa will rule on the case five days after the Champions League final. ➡ https://t.co/sDb1MM7OmZpic.twitter.com/7olFRpmyRg — BBC Sport (@BBCSport) April 5, 2018
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira