Margrét tvöfaldur Íslandsmeistari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. apríl 2018 14:28 Kári Gunnarsson og Margrét Jóhannsdóttir urðu Íslandsmeistarar í einliðaleik 2016. Þau gerðu slíkt hið sama í ár. mynd/margrét gunnarsdóttir/bsí Margrét Jóhannsdóttir er tvöfaldur Íslandsmeistari í badminton. Hún sigraði einliðaleik og tvíliðaleik kvenna á Meistaramóti Íslands í badminton. Margrét vann Sigríði Árnadóttur í tveimur settum í úrslitaleik einliðaleiks kvenna. Margrét vann fyrra settið örugglega 21-10 en það seinna fór 21-17. Þær stöllur voru svo í sama liði í tvíliðaleik kvenna. Þar mættu þær Erlu Björg Hafsteinsdóttur og Snjólaugu Jóhannsdóttur í úrslitum. Bæði sett fóru 21-19 fyrir Margréti og Sigríði. Erla Björg var í sigurliði í úrslitum tvenndarleiks með Kristófer Darra Finnssyni. Þau mætti Snjólaugu og Kára Gunnarssyni í úrslitum. Þar fór fyrra settið 21-15 og það seinna 21-14 fyrir Erlu og Kristófer. Sigurvegarar síðustu þriggja ára í tvenndarleik, Daníel Thomsen og Margrét Jóhannsdóttir, duttu út í undanúrslitum fyrir Sjólaugu og Kára. Kári bætti upp fyrir silfrið í tvenndarleiknum með sigri á Róbert Þór Henn í einliðaleik karla. Sigur Kára var nokkuð öruggur, 21-16 og 21-9. Þetta var í fyrsta skipti sem Róbert komst í úrslitaleik einliðaleiks karla á Meistaramóti Íslands en Kári var að vinna sinn 7. titil í röð. Í tvíliðaleik karla unnu Daníel Jóhannesson og Jónas Baldursson sigur á Davíð Bjarna Björnssyni og Kristófer Darra Finnssyni í hörku viðureign. Fyrra settið fór 21-19 og það seinna 21-18.Íslandsmeistarar 2018 í badminton: Tvenndarleikur: Kristófer Darri Finnsson og Erla Björg Hafsteinsdóttir Einliðaleikur kvenna: Margrét Jóhannsdóttir Einliðaleikur karla: Kári Gunnarsson Tvíliðaleikur kvenna: Margrét Jóhannsdóttir og Sigríður Árnadóttir Tvíliðaleikur karla: Daníel Jóhannesson og Jónas Baldursson Aðrar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Margrét Jóhannsdóttir er tvöfaldur Íslandsmeistari í badminton. Hún sigraði einliðaleik og tvíliðaleik kvenna á Meistaramóti Íslands í badminton. Margrét vann Sigríði Árnadóttur í tveimur settum í úrslitaleik einliðaleiks kvenna. Margrét vann fyrra settið örugglega 21-10 en það seinna fór 21-17. Þær stöllur voru svo í sama liði í tvíliðaleik kvenna. Þar mættu þær Erlu Björg Hafsteinsdóttur og Snjólaugu Jóhannsdóttur í úrslitum. Bæði sett fóru 21-19 fyrir Margréti og Sigríði. Erla Björg var í sigurliði í úrslitum tvenndarleiks með Kristófer Darra Finnssyni. Þau mætti Snjólaugu og Kára Gunnarssyni í úrslitum. Þar fór fyrra settið 21-15 og það seinna 21-14 fyrir Erlu og Kristófer. Sigurvegarar síðustu þriggja ára í tvenndarleik, Daníel Thomsen og Margrét Jóhannsdóttir, duttu út í undanúrslitum fyrir Sjólaugu og Kára. Kári bætti upp fyrir silfrið í tvenndarleiknum með sigri á Róbert Þór Henn í einliðaleik karla. Sigur Kára var nokkuð öruggur, 21-16 og 21-9. Þetta var í fyrsta skipti sem Róbert komst í úrslitaleik einliðaleiks karla á Meistaramóti Íslands en Kári var að vinna sinn 7. titil í röð. Í tvíliðaleik karla unnu Daníel Jóhannesson og Jónas Baldursson sigur á Davíð Bjarna Björnssyni og Kristófer Darra Finnssyni í hörku viðureign. Fyrra settið fór 21-19 og það seinna 21-18.Íslandsmeistarar 2018 í badminton: Tvenndarleikur: Kristófer Darri Finnsson og Erla Björg Hafsteinsdóttir Einliðaleikur kvenna: Margrét Jóhannsdóttir Einliðaleikur karla: Kári Gunnarsson Tvíliðaleikur kvenna: Margrét Jóhannsdóttir og Sigríður Árnadóttir Tvíliðaleikur karla: Daníel Jóhannesson og Jónas Baldursson
Aðrar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum