Gerði Golden State greiða en var síðan sparkað rétt fyrir úrslitakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2018 17:45 Omri Casspi. Vísir/Getty Ísraelsmaðurinn Omri Casspi dreymdi um að vinna NBA-titilinn með liði Golden State Warriors og síðsta haust fórnaði hann betri samningum frá liðum í NBA-deildinni í körfubolta til að komast þangað. Omri Casspi samdi við Golden State á „lágmarkslaunum“ þegar mun betri tilboð buðust frá öðrum félögum í NBA-deildinni. Hann gerði ríkjandi NBA-meisturum þann „greiða“ og sá fyrir möguleika á að vinna loksins NBA-titilinn. Forráðamenn Golden State Warriors fóru hinsvegar afar illa með Casspi. Það er ekki nóg með að félagið sagði upp samningnum við hann áður en tímabilinu lauk þá gerðu þeir það svo seint að Casspi má ekki spila með öðru félagi í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár.Very harsh numbers game catches up to Omri Casspi, who league sources say turned down more lucrative interest last summer from Brooklyn to go for a ring on a minimum deal in Golden State, only to be forced out when the Warriors had to manufacture a roster spot by Sunday for Cook — Marc Stein (@TheSteinLine) April 8, 2018 Golden State sagði upp samninginum við Omri Casspi viku fyrir úrslitakeppnina svo félagið gæti búið til pláss fyrir Quinn Cook í leikmannahópnum. Quinn Cook hefur verið að leysa af Steph Curry en Curry hefur verið mikið meiddur á þessu tímabili.Because he was not waived by March 1, Omri Casspi is ineligible to appear in the playoffs for any other team this season — Marc Stein (@TheSteinLine) April 8, 2018The Warriors, I'm told, badly wanted to avoid this outcome but also felt that they need to keep all of their bigs (Zaza, West, JaVale, Looney and Damion Jones) for the postseason grind to come — Marc Stein (@TheSteinLine) April 8, 2018 Omri Casspi spilaði 53 leiki með Golden State Warriors á leiktíðinni og var með 5,7 stig, 3,8 fráköst og 1,0 stoðsendingu að meðaltali í leik. Hann hitti líka úr 45,5 prósent þriggja stiga skota sinna. Besti leikur hans var í sigurleik á móti Phoenix Suns þar sem hann skorað 19 stig og tók 10 fráköst. NBA-deildin í dag er harður og miskunnarlaus viðskiptaheimur eins og sést vel á meðferð Golden State Warriors á þessum 29 ára gamla Ísraelsmanni sem mun nú líklega aldrei upplifa það að verða NBA-meistari í körfubolta. NBA Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Sjá meira
Ísraelsmaðurinn Omri Casspi dreymdi um að vinna NBA-titilinn með liði Golden State Warriors og síðsta haust fórnaði hann betri samningum frá liðum í NBA-deildinni í körfubolta til að komast þangað. Omri Casspi samdi við Golden State á „lágmarkslaunum“ þegar mun betri tilboð buðust frá öðrum félögum í NBA-deildinni. Hann gerði ríkjandi NBA-meisturum þann „greiða“ og sá fyrir möguleika á að vinna loksins NBA-titilinn. Forráðamenn Golden State Warriors fóru hinsvegar afar illa með Casspi. Það er ekki nóg með að félagið sagði upp samningnum við hann áður en tímabilinu lauk þá gerðu þeir það svo seint að Casspi má ekki spila með öðru félagi í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár.Very harsh numbers game catches up to Omri Casspi, who league sources say turned down more lucrative interest last summer from Brooklyn to go for a ring on a minimum deal in Golden State, only to be forced out when the Warriors had to manufacture a roster spot by Sunday for Cook — Marc Stein (@TheSteinLine) April 8, 2018 Golden State sagði upp samninginum við Omri Casspi viku fyrir úrslitakeppnina svo félagið gæti búið til pláss fyrir Quinn Cook í leikmannahópnum. Quinn Cook hefur verið að leysa af Steph Curry en Curry hefur verið mikið meiddur á þessu tímabili.Because he was not waived by March 1, Omri Casspi is ineligible to appear in the playoffs for any other team this season — Marc Stein (@TheSteinLine) April 8, 2018The Warriors, I'm told, badly wanted to avoid this outcome but also felt that they need to keep all of their bigs (Zaza, West, JaVale, Looney and Damion Jones) for the postseason grind to come — Marc Stein (@TheSteinLine) April 8, 2018 Omri Casspi spilaði 53 leiki með Golden State Warriors á leiktíðinni og var með 5,7 stig, 3,8 fráköst og 1,0 stoðsendingu að meðaltali í leik. Hann hitti líka úr 45,5 prósent þriggja stiga skota sinna. Besti leikur hans var í sigurleik á móti Phoenix Suns þar sem hann skorað 19 stig og tók 10 fráköst. NBA-deildin í dag er harður og miskunnarlaus viðskiptaheimur eins og sést vel á meðferð Golden State Warriors á þessum 29 ára gamla Ísraelsmanni sem mun nú líklega aldrei upplifa það að verða NBA-meistari í körfubolta.
NBA Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum