Fór fyrst í lyftingasalinn 56 ára en tekur nú 52 kíló í bekkpressu 81 árs gömul Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2018 23:00 Ernestine Shepherd. Vísir/Getty Það er aldrei of seint að byrja í íþróttum og hin 81 árs gamla Ernestine Shepherd er frábært dæmi um það. BBC fékk hina bandarísku Ernestine Shepherd til að segja frá degi í sínu lífi nú þegar hún er komin á níræðisaldurinn. „Ég vakna hálf þrjú á hverjum morgni. Eftir bænir og hugleiðslu þá fer ég út að hlaupa,“ segir Ernestine Shepherd sem klárar lyftingaæfingarnar sínar vanalega fyrir hálf átta á morgnanna. „Ég kenni um 45 manna hópi til 11.30 og fer þá heim að borða, legg mig aðeins og hitti eiginmanninn Colin. Ég er vanalega kominn aftur í lyftingasalinn um 17.30 og þjálfa þá fólk á aldrinum 20 til 86 ára til sjö,“ skrifar Ernestine Shepherd."I didn’t set foot into a gym until I was 56" Meet the 81-year-old woman who can bench press 115lb!https://t.co/qzhetZ1pfhpic.twitter.com/Qtls2aE51T — BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2018 „Þrátt fyrir að lyftingarnar séu mjög mikilvægar fyrir mig í dag þá fór ég ekki inn í lyftingasal fyrr en ég var orðin 56 ára. Ég var alltaf svo upptekin í vinnunni og svo svakalega sólgin í allar súkkulaðikökur,“ skrifar Ernestine. „Árið sem ég varð 56 ára fórum ég og systir mín að kaupa sundbol. Við höfðum ekki verið í sundbol í mörg ár og þegar við horfðum á okkur í speglinum þá ákváðum við saman að taka okkur í gegn,“ skrifaði Ernestine. Velvet, systir mín, sagði við mig: Við ættum að reyna að komast í heimsmetabók Guinness sem elstu vaxtaræktarsystur í heim. Það varð síðan markmiðið okkar,“ skrifaði Ernestine Shepherd. Velvet veikist hinsvegar snögglega og lést. „Hún sagði við mig að ég ætti að halda áfram að reyna við markmiðið okkar,“ sagði Ernestine sem hún hefur heldur betur gert. Það má lesa meira um hana hér. Aðrar íþróttir Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Sjá meira
Það er aldrei of seint að byrja í íþróttum og hin 81 árs gamla Ernestine Shepherd er frábært dæmi um það. BBC fékk hina bandarísku Ernestine Shepherd til að segja frá degi í sínu lífi nú þegar hún er komin á níræðisaldurinn. „Ég vakna hálf þrjú á hverjum morgni. Eftir bænir og hugleiðslu þá fer ég út að hlaupa,“ segir Ernestine Shepherd sem klárar lyftingaæfingarnar sínar vanalega fyrir hálf átta á morgnanna. „Ég kenni um 45 manna hópi til 11.30 og fer þá heim að borða, legg mig aðeins og hitti eiginmanninn Colin. Ég er vanalega kominn aftur í lyftingasalinn um 17.30 og þjálfa þá fólk á aldrinum 20 til 86 ára til sjö,“ skrifar Ernestine Shepherd."I didn’t set foot into a gym until I was 56" Meet the 81-year-old woman who can bench press 115lb!https://t.co/qzhetZ1pfhpic.twitter.com/Qtls2aE51T — BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2018 „Þrátt fyrir að lyftingarnar séu mjög mikilvægar fyrir mig í dag þá fór ég ekki inn í lyftingasal fyrr en ég var orðin 56 ára. Ég var alltaf svo upptekin í vinnunni og svo svakalega sólgin í allar súkkulaðikökur,“ skrifar Ernestine. „Árið sem ég varð 56 ára fórum ég og systir mín að kaupa sundbol. Við höfðum ekki verið í sundbol í mörg ár og þegar við horfðum á okkur í speglinum þá ákváðum við saman að taka okkur í gegn,“ skrifaði Ernestine. Velvet, systir mín, sagði við mig: Við ættum að reyna að komast í heimsmetabók Guinness sem elstu vaxtaræktarsystur í heim. Það varð síðan markmiðið okkar,“ skrifaði Ernestine Shepherd. Velvet veikist hinsvegar snögglega og lést. „Hún sagði við mig að ég ætti að halda áfram að reyna við markmiðið okkar,“ sagði Ernestine sem hún hefur heldur betur gert. Það má lesa meira um hana hér.
Aðrar íþróttir Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Sjá meira