Andrei Kirilenko til Íslands vegna stjórnarfundar FIBA Europe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2018 16:30 Andrei Kirilenko. Vísir/Getty Stjórnarfundur evrópska körfuknattleikssambandsins, FIBA Europe, fer í Reykjavík um næstu helgi. Þetta er í fyrsta sinn sem stjórn FIBA Europe kemur saman til fundar á Íslandi en fundurinn verður á Grand hóteli. KKÍ segir frá þessu á heimasíðu sinni. Hannes S. Jónsson formaður Körfuknattleikssambands Íslands er í stjórn FIBA Europe og hefur farið í ófáar ferðirnar til München en nú verður einu sinni stutt að fara fyrir okkar mann. Stjórnarfundir eru yfirleitt í höfuðstöðvum FIBA Europe í Munchen en að þessu sinni verður fundað á Íslandi sem er mikill heiður fyrir íslenska körfuknattleikssambandið. Ásamt því að halda hefðbundinn stjórnarfund mun stjórnarfólk skoða landið og heimsækja forseta Íslands Guðna Th. Jóhannesson. Nokkrir þekktir fyrrverandi leikmenn sitja í stjórn FIBA Europe og er þeirra þekktastur án efa Andrei Kirilenko en hann er forseti rússneska sambandsins. Þá má ekki gleyma Jorge Garbajosa sem er forseti spænska sambandsins. Ásamt stjórnar- og starfsfólki FIBA Europe kemur til landsins Patrick Baumann, framkvæmdastjóri FIBA og stjórnarmaður í alþjóðlegu Ólympíuhreyfingunni. Andrei Kirilenko er fyrrum leikmaður Utah Jazz, Minnesota Timberwolves og Brooklyn Nets í NBA-deildinni en hann lék lengst af með Utah eða í tíu ár frá 2001 til 2011. Kirilenko var valinn í stjörnuleik NBA 2004 og var kosinn í varnarlið ársins 2006. Hann leiddi NBA-deildina í vörðum skotum árið 2005 og það þrátt fyrir að vera „bara“ 206 sentímetrar á hæð. Andrei Kirilenko lék alls 797 leiki í NBA og var í þeim með 11,8 stig, 5,5 fráköst, 2,7 stoðsendingar, 1,8 varin skot og 1,4 stolna bolta að meðaltali í leik. NBA Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Sjá meira
Stjórnarfundur evrópska körfuknattleikssambandsins, FIBA Europe, fer í Reykjavík um næstu helgi. Þetta er í fyrsta sinn sem stjórn FIBA Europe kemur saman til fundar á Íslandi en fundurinn verður á Grand hóteli. KKÍ segir frá þessu á heimasíðu sinni. Hannes S. Jónsson formaður Körfuknattleikssambands Íslands er í stjórn FIBA Europe og hefur farið í ófáar ferðirnar til München en nú verður einu sinni stutt að fara fyrir okkar mann. Stjórnarfundir eru yfirleitt í höfuðstöðvum FIBA Europe í Munchen en að þessu sinni verður fundað á Íslandi sem er mikill heiður fyrir íslenska körfuknattleikssambandið. Ásamt því að halda hefðbundinn stjórnarfund mun stjórnarfólk skoða landið og heimsækja forseta Íslands Guðna Th. Jóhannesson. Nokkrir þekktir fyrrverandi leikmenn sitja í stjórn FIBA Europe og er þeirra þekktastur án efa Andrei Kirilenko en hann er forseti rússneska sambandsins. Þá má ekki gleyma Jorge Garbajosa sem er forseti spænska sambandsins. Ásamt stjórnar- og starfsfólki FIBA Europe kemur til landsins Patrick Baumann, framkvæmdastjóri FIBA og stjórnarmaður í alþjóðlegu Ólympíuhreyfingunni. Andrei Kirilenko er fyrrum leikmaður Utah Jazz, Minnesota Timberwolves og Brooklyn Nets í NBA-deildinni en hann lék lengst af með Utah eða í tíu ár frá 2001 til 2011. Kirilenko var valinn í stjörnuleik NBA 2004 og var kosinn í varnarlið ársins 2006. Hann leiddi NBA-deildina í vörðum skotum árið 2005 og það þrátt fyrir að vera „bara“ 206 sentímetrar á hæð. Andrei Kirilenko lék alls 797 leiki í NBA og var í þeim með 11,8 stig, 5,5 fráköst, 2,7 stoðsendingar, 1,8 varin skot og 1,4 stolna bolta að meðaltali í leik.
NBA Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Sjá meira