Þau vilja verða aðstoðarseðlabankastjóri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. mars 2018 11:05 Már Guðmundsson og Arnór Sighvatsson á fundi með blaðamönnum. Vísir/Vilhelm Þrettán umsækjendur um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra uppfylltu menntunarkrafa laga um Seðlabanka. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri hefur í tvígang verið skipaður aðstoðarseðlabankastjóri en lög Seðlabankans koma í veg fyrir að hann geti sótt um þriðja sinni. Embætti aðstoðarseðlabankastjóra var auglýst laust til umsóknar 21. febrúar og umsóknarfrestur rann út 19. mars. Meðal umsækjenda eru Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður og Stefán Jóhann Stefánsson upplýsingafulltrúi Seðlabankans. Í auglýsingu fyrir starfið kom fram að umsækjendur skyldu hafa lokið háskólaprófi í hagfræði eða tengdum greinum. Þeir ættu að búa yfir víðtækri reynslu og þekkingu á fjármálastarfsemi og efnahags- og peningamálum. Þá var gerð krafa um stjórnunarhæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsækjendur sem uppfylla menntunarkröfur laga um Seðlabanka Íslands eru: Daníel Svavarsson, hagfræðingur. Guðrún Johnsen, hagfræðingur. Stefán Hjalti Garðarsson, reikni- og fjármálaverkfræðingur. Jón Þ. Sigurgeirsson, viðskiptafræðingur. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur. Ludvik Elíasson, hagfræðingur. Ólafur Margeirsson, hagfræðingur. Rannveig Sigurðardóttir, hagfræðingur. Stefán Jóhann Stefánsson, hagfræðingur Tryggvi Guðmundsson, hagfræðingur. Vilhjálmur Bjarnason, viðskiptafræðingur. Þorsteinn Þorgeirsson, hagfræðingur. Forsætisráðherra mun nú, í samræmi við 2. mgr. 23. gr. laga um Seðlabanka Ísland, skipa nefnd til að meta hæfi umsækjenda. Niðurstaða hæfnisnefndar verður ráðgefandi fyrir forsætisráðherra.Uppfært klukkan 13:45 Nafn eins umsækjanda hefur verið fjarlægt af listanum og eru þau því tólf núna. Ástæðan er sú að viðkomandi hafði óskað eftir því að nafn hans yrði ekki birt. Ef til stæði að birta nöfn myndi viðkomandi draga umsóknina til baka. Forsætisráðuneytið hefur uppfært listann á heimasíðu sinni eftir athugasemd umsækjandans. Vistaskipti Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
Þrettán umsækjendur um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra uppfylltu menntunarkrafa laga um Seðlabanka. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri hefur í tvígang verið skipaður aðstoðarseðlabankastjóri en lög Seðlabankans koma í veg fyrir að hann geti sótt um þriðja sinni. Embætti aðstoðarseðlabankastjóra var auglýst laust til umsóknar 21. febrúar og umsóknarfrestur rann út 19. mars. Meðal umsækjenda eru Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður og Stefán Jóhann Stefánsson upplýsingafulltrúi Seðlabankans. Í auglýsingu fyrir starfið kom fram að umsækjendur skyldu hafa lokið háskólaprófi í hagfræði eða tengdum greinum. Þeir ættu að búa yfir víðtækri reynslu og þekkingu á fjármálastarfsemi og efnahags- og peningamálum. Þá var gerð krafa um stjórnunarhæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsækjendur sem uppfylla menntunarkröfur laga um Seðlabanka Íslands eru: Daníel Svavarsson, hagfræðingur. Guðrún Johnsen, hagfræðingur. Stefán Hjalti Garðarsson, reikni- og fjármálaverkfræðingur. Jón Þ. Sigurgeirsson, viðskiptafræðingur. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur. Ludvik Elíasson, hagfræðingur. Ólafur Margeirsson, hagfræðingur. Rannveig Sigurðardóttir, hagfræðingur. Stefán Jóhann Stefánsson, hagfræðingur Tryggvi Guðmundsson, hagfræðingur. Vilhjálmur Bjarnason, viðskiptafræðingur. Þorsteinn Þorgeirsson, hagfræðingur. Forsætisráðherra mun nú, í samræmi við 2. mgr. 23. gr. laga um Seðlabanka Ísland, skipa nefnd til að meta hæfi umsækjenda. Niðurstaða hæfnisnefndar verður ráðgefandi fyrir forsætisráðherra.Uppfært klukkan 13:45 Nafn eins umsækjanda hefur verið fjarlægt af listanum og eru þau því tólf núna. Ástæðan er sú að viðkomandi hafði óskað eftir því að nafn hans yrði ekki birt. Ef til stæði að birta nöfn myndi viðkomandi draga umsóknina til baka. Forsætisráðuneytið hefur uppfært listann á heimasíðu sinni eftir athugasemd umsækjandans.
Vistaskipti Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent