Curry stigahæstur í endurkomunni│Meiddist aftur Dagur Lárusson skrifar 24. mars 2018 10:00 Stephen Curry. vísir/getty Stephen Curry sneri til baka eftir meiðsli í gærkvöldi og skoraði 29 stig gegn Atlanta Hawks í sigri Golden State. Curry meiddist þó aftur í lok leiks og verður því aftur frá í einhvern tíma. Það voru gestirnir frá Atlanta sem voru ákveðnari í byrjun leiks og leiddu þeir eftir fyrsta leikhluta 18-16. Þeir héldu forystu sinni þar til flautað var til leikhlés en þá var staðan 51-43. Liðsmenn Golden State, með Curry í fararbroddi, byrjuðu seinni hálfleikinn hinsvegar með miklum krafti og náðu þeir að skora 36 stig gegn 23 frá Atlanta í þriðja leikhlutanum og unnu að lokum sannfærandi sigur 106-94. Curry var stigahæstur í liði Golden State þrátt fyrir það að fara meiddur af velli en hann skoraði 29 stig. Taurean Prince var stigahæstur hjá Atlanta með 20 stig. Eftir leikinn er Golden State í öðru sæti Vesturdeildarinnar á eftir Houston Rockets LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers eru í þriðja sæti Austurdeildarinnar eftir sannfærandi sigur á Phoenix Suns 120-95. Phoenix voru með yfirhöndina til að byrja með en mikil seigla í leik Cleveland í seinni hálfleiknum var of mikil fyrir Phoenix. LeBron var stigahæstur í liði Cleveland með 27 stig á meðan Marquese Chriss var stigahæstur fyrir Phoenix með 19 stig. Boston Celtics unnu nauman sigur á Portland Blazers en þar var Marcus Morris í aðalhlutverki hjá Boston. Portland var með forystuna nánast allan leikinn þangað til kom að fjórða leikhlutanum en þá skoraði Boston 38 stig gegn aðeins 23 hjá Portland. Marcus Morris var stigahæstur hjá Boston með 30 stig á meðan CJ McCollum var stigahæstur hjá Portland með 26 stig.Úrslit næturinnar: Pacers 109-104 Clippers Wizards 100-108 Nuggets Cavaliers 120-95 Suns Knicks 104-108 Timberwolves Raptors 116-112 Nets Bulls 105-Bucks 118 Thunder 105-99 Heat Spurs 124-120 Jazz Trail Blazers 100-105 Celtics Warriors 106-94 HawksHér fyrir neðan má sjá brot úr leik Golden State og Atlanta. NBA Tengdar fréttir Vængbrotið lið Warriors tapaði Lið Golden State Warriors hafa nú tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum í NBA deildinni. 17. mars 2018 11:14 Portland stoppaði sigurgöngu Warriors Portland Trail Blazers vann sinn níunda leik í röð í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið batt enda á sjö leikja sigurhrinu meistaranna í Golden State Warriors. 10. mars 2018 09:09 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Sjá meira
Stephen Curry sneri til baka eftir meiðsli í gærkvöldi og skoraði 29 stig gegn Atlanta Hawks í sigri Golden State. Curry meiddist þó aftur í lok leiks og verður því aftur frá í einhvern tíma. Það voru gestirnir frá Atlanta sem voru ákveðnari í byrjun leiks og leiddu þeir eftir fyrsta leikhluta 18-16. Þeir héldu forystu sinni þar til flautað var til leikhlés en þá var staðan 51-43. Liðsmenn Golden State, með Curry í fararbroddi, byrjuðu seinni hálfleikinn hinsvegar með miklum krafti og náðu þeir að skora 36 stig gegn 23 frá Atlanta í þriðja leikhlutanum og unnu að lokum sannfærandi sigur 106-94. Curry var stigahæstur í liði Golden State þrátt fyrir það að fara meiddur af velli en hann skoraði 29 stig. Taurean Prince var stigahæstur hjá Atlanta með 20 stig. Eftir leikinn er Golden State í öðru sæti Vesturdeildarinnar á eftir Houston Rockets LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers eru í þriðja sæti Austurdeildarinnar eftir sannfærandi sigur á Phoenix Suns 120-95. Phoenix voru með yfirhöndina til að byrja með en mikil seigla í leik Cleveland í seinni hálfleiknum var of mikil fyrir Phoenix. LeBron var stigahæstur í liði Cleveland með 27 stig á meðan Marquese Chriss var stigahæstur fyrir Phoenix með 19 stig. Boston Celtics unnu nauman sigur á Portland Blazers en þar var Marcus Morris í aðalhlutverki hjá Boston. Portland var með forystuna nánast allan leikinn þangað til kom að fjórða leikhlutanum en þá skoraði Boston 38 stig gegn aðeins 23 hjá Portland. Marcus Morris var stigahæstur hjá Boston með 30 stig á meðan CJ McCollum var stigahæstur hjá Portland með 26 stig.Úrslit næturinnar: Pacers 109-104 Clippers Wizards 100-108 Nuggets Cavaliers 120-95 Suns Knicks 104-108 Timberwolves Raptors 116-112 Nets Bulls 105-Bucks 118 Thunder 105-99 Heat Spurs 124-120 Jazz Trail Blazers 100-105 Celtics Warriors 106-94 HawksHér fyrir neðan má sjá brot úr leik Golden State og Atlanta.
NBA Tengdar fréttir Vængbrotið lið Warriors tapaði Lið Golden State Warriors hafa nú tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum í NBA deildinni. 17. mars 2018 11:14 Portland stoppaði sigurgöngu Warriors Portland Trail Blazers vann sinn níunda leik í röð í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið batt enda á sjö leikja sigurhrinu meistaranna í Golden State Warriors. 10. mars 2018 09:09 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Sjá meira
Vængbrotið lið Warriors tapaði Lið Golden State Warriors hafa nú tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum í NBA deildinni. 17. mars 2018 11:14
Portland stoppaði sigurgöngu Warriors Portland Trail Blazers vann sinn níunda leik í röð í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið batt enda á sjö leikja sigurhrinu meistaranna í Golden State Warriors. 10. mars 2018 09:09
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga