Usain Bolt æfði með Dortmund: „Þarf að koma upptökunni af mér á José Mourinho“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. mars 2018 09:30 Usain Bolt reynir að sparka í bolta. vísir/getty Usain Bolt, fljótasti maður sögunnar og heimsmethafi í 100 metra hlaupi, ætti líklega að halda sig við dagvinnuna miðað við hvernig honum gekk á reynslunni hjá Borussia Dortmund fyrir helgi. Jamaíkumaðurinn fékk að æfa með Dortmund í tvo daga á meðan vináttuleikjafríið stendur yfir og var hluti af æfingunum sendur út beint á Youtube. Bolt hefur margsinnis sagt að hann vilji spila fótbolta sem atvinnumaður og er draumur hans að spila fyrir Manchester United. Það er líklega ekki að fara gerast ef marka má orð Peter Stoger, þjálfara Dortmund. „Þetta snýst allt um aðgerðir og hreyfingar en það sem skiptir mestu máli er að Bolt skemmti sér,“ sagði St oger við Daily Mirror eftir æfingadaga tvo.„Hann er hæfileikaríkur en ef hann vill spila fótbolta með bestu liðum heims þarf hann að bæta ansi mikið.“ „Skrokkurinn sem hann þarf í hina íþróttina sína er svo allt annar en sá sem hann þarf í fótbolta, en þetta var virkilega skemmtilegt. Það var gaman að hitta mann eins og Bolt og vinna með honum,“ sagði Peter Stoger. Bolt hefur mikið dálæti á sjálfum sér og er fullur sjálfstraust. Ofan á það hefur hann svo mikinn og góðan húmor og sagði við breska ríkisútvarpið eftir seinni æfingadaginn: „Ég þarf að koma upptökunni af mér á José Mourinho.“ Þýski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Sjá meira
Usain Bolt, fljótasti maður sögunnar og heimsmethafi í 100 metra hlaupi, ætti líklega að halda sig við dagvinnuna miðað við hvernig honum gekk á reynslunni hjá Borussia Dortmund fyrir helgi. Jamaíkumaðurinn fékk að æfa með Dortmund í tvo daga á meðan vináttuleikjafríið stendur yfir og var hluti af æfingunum sendur út beint á Youtube. Bolt hefur margsinnis sagt að hann vilji spila fótbolta sem atvinnumaður og er draumur hans að spila fyrir Manchester United. Það er líklega ekki að fara gerast ef marka má orð Peter Stoger, þjálfara Dortmund. „Þetta snýst allt um aðgerðir og hreyfingar en það sem skiptir mestu máli er að Bolt skemmti sér,“ sagði St oger við Daily Mirror eftir æfingadaga tvo.„Hann er hæfileikaríkur en ef hann vill spila fótbolta með bestu liðum heims þarf hann að bæta ansi mikið.“ „Skrokkurinn sem hann þarf í hina íþróttina sína er svo allt annar en sá sem hann þarf í fótbolta, en þetta var virkilega skemmtilegt. Það var gaman að hitta mann eins og Bolt og vinna með honum,“ sagði Peter Stoger. Bolt hefur mikið dálæti á sjálfum sér og er fullur sjálfstraust. Ofan á það hefur hann svo mikinn og góðan húmor og sagði við breska ríkisútvarpið eftir seinni æfingadaginn: „Ég þarf að koma upptökunni af mér á José Mourinho.“
Þýski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Sjá meira