Usain Bolt æfði með Dortmund: „Þarf að koma upptökunni af mér á José Mourinho“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. mars 2018 09:30 Usain Bolt reynir að sparka í bolta. vísir/getty Usain Bolt, fljótasti maður sögunnar og heimsmethafi í 100 metra hlaupi, ætti líklega að halda sig við dagvinnuna miðað við hvernig honum gekk á reynslunni hjá Borussia Dortmund fyrir helgi. Jamaíkumaðurinn fékk að æfa með Dortmund í tvo daga á meðan vináttuleikjafríið stendur yfir og var hluti af æfingunum sendur út beint á Youtube. Bolt hefur margsinnis sagt að hann vilji spila fótbolta sem atvinnumaður og er draumur hans að spila fyrir Manchester United. Það er líklega ekki að fara gerast ef marka má orð Peter Stoger, þjálfara Dortmund. „Þetta snýst allt um aðgerðir og hreyfingar en það sem skiptir mestu máli er að Bolt skemmti sér,“ sagði St oger við Daily Mirror eftir æfingadaga tvo.„Hann er hæfileikaríkur en ef hann vill spila fótbolta með bestu liðum heims þarf hann að bæta ansi mikið.“ „Skrokkurinn sem hann þarf í hina íþróttina sína er svo allt annar en sá sem hann þarf í fótbolta, en þetta var virkilega skemmtilegt. Það var gaman að hitta mann eins og Bolt og vinna með honum,“ sagði Peter Stoger. Bolt hefur mikið dálæti á sjálfum sér og er fullur sjálfstraust. Ofan á það hefur hann svo mikinn og góðan húmor og sagði við breska ríkisútvarpið eftir seinni æfingadaginn: „Ég þarf að koma upptökunni af mér á José Mourinho.“ Þýski boltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Sjá meira
Usain Bolt, fljótasti maður sögunnar og heimsmethafi í 100 metra hlaupi, ætti líklega að halda sig við dagvinnuna miðað við hvernig honum gekk á reynslunni hjá Borussia Dortmund fyrir helgi. Jamaíkumaðurinn fékk að æfa með Dortmund í tvo daga á meðan vináttuleikjafríið stendur yfir og var hluti af æfingunum sendur út beint á Youtube. Bolt hefur margsinnis sagt að hann vilji spila fótbolta sem atvinnumaður og er draumur hans að spila fyrir Manchester United. Það er líklega ekki að fara gerast ef marka má orð Peter Stoger, þjálfara Dortmund. „Þetta snýst allt um aðgerðir og hreyfingar en það sem skiptir mestu máli er að Bolt skemmti sér,“ sagði St oger við Daily Mirror eftir æfingadaga tvo.„Hann er hæfileikaríkur en ef hann vill spila fótbolta með bestu liðum heims þarf hann að bæta ansi mikið.“ „Skrokkurinn sem hann þarf í hina íþróttina sína er svo allt annar en sá sem hann þarf í fótbolta, en þetta var virkilega skemmtilegt. Það var gaman að hitta mann eins og Bolt og vinna með honum,“ sagði Peter Stoger. Bolt hefur mikið dálæti á sjálfum sér og er fullur sjálfstraust. Ofan á það hefur hann svo mikinn og góðan húmor og sagði við breska ríkisútvarpið eftir seinni æfingadaginn: „Ég þarf að koma upptökunni af mér á José Mourinho.“
Þýski boltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Sjá meira