Bíll tengdaforeldra Ómars kom í leitirnar Jakob Bjarnar skrifar 27. mars 2018 13:37 Ómar er kátur enda fannst bíll tengdó óskemmdur á óræðum stað í Kópavogi. Uppi varð fótur og fit í fjölskyldu lögmannsins Ómars R. Valdimarssonar þegar í ljós kom að bíll tengdaforeldra hans var horfinn. Þegar tengdamóðir Ómars, sem starfar í Glæsibæ, ætlaði að aka heim greip hún í tómt. Vísir sagði fyrir nokkru af mikilli leit sem Ómar stóð fyrir á netinu og gaman að segja frá því að bíllinn kom í leitirnar. Hann fannst einhvers staðar í Kópavogi – en ekki hvar? „Löggunni barst tilkynning frá athugulum vegfaranda sem líklega hafði séð fréttina í Vísi,“ segir Ómar hinn kátasti með lyktir mála. Bíllinn var óskemmdur. „En hann hafði verið skilinn eftir opinn í skamma stund og eitt sætið var blautt. Sem var svo sem í lagi. Sökudólgurinn eða dólgarnir eru ófundnir. En, líklega voru þetta bara „joy-riders“ sem nenntu ekki að bíða eftir strætó þennan kalda og blauta dag,“ segir Ómar. Spurður hvort ekkert mál sé að stela bílum sem þessum segir Ómar að líkast til hafi lyklunum verið hnuplað. „Já, úr vasa tengdó á kaffistofunni. Hún hafði hleypt einhverjum piltum á klósettið um morguninn og þeir þökkuðu að öllum líkindum fyrir sig með þessum hætti.“ Lögreglumál Tengdar fréttir Ómar leitar að bíl tengdaforeldra sinna Skodanum stolið í Glæsibæ. 21. febrúar 2018 20:39 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Uppi varð fótur og fit í fjölskyldu lögmannsins Ómars R. Valdimarssonar þegar í ljós kom að bíll tengdaforeldra hans var horfinn. Þegar tengdamóðir Ómars, sem starfar í Glæsibæ, ætlaði að aka heim greip hún í tómt. Vísir sagði fyrir nokkru af mikilli leit sem Ómar stóð fyrir á netinu og gaman að segja frá því að bíllinn kom í leitirnar. Hann fannst einhvers staðar í Kópavogi – en ekki hvar? „Löggunni barst tilkynning frá athugulum vegfaranda sem líklega hafði séð fréttina í Vísi,“ segir Ómar hinn kátasti með lyktir mála. Bíllinn var óskemmdur. „En hann hafði verið skilinn eftir opinn í skamma stund og eitt sætið var blautt. Sem var svo sem í lagi. Sökudólgurinn eða dólgarnir eru ófundnir. En, líklega voru þetta bara „joy-riders“ sem nenntu ekki að bíða eftir strætó þennan kalda og blauta dag,“ segir Ómar. Spurður hvort ekkert mál sé að stela bílum sem þessum segir Ómar að líkast til hafi lyklunum verið hnuplað. „Já, úr vasa tengdó á kaffistofunni. Hún hafði hleypt einhverjum piltum á klósettið um morguninn og þeir þökkuðu að öllum líkindum fyrir sig með þessum hætti.“
Lögreglumál Tengdar fréttir Ómar leitar að bíl tengdaforeldra sinna Skodanum stolið í Glæsibæ. 21. febrúar 2018 20:39 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira