Spá stormi suðaustanlands og undir Eyjafjöllum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. mars 2018 23:04 Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland og Suðausturland frá því snemma í fyrramálið og fram undir kvöld. Vísir/Ernir Spáð er stormi suðaustanlands og undir Eyjafjöllum á morgun og fram undir kvöld. Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland og Suðausturland frá því snemma í fyrramálið þangað til seinnipartinn á morgun. Á Suðurlandi er spáð austan og norðaustan 20-25 m/s undir Eyjafjöllum og sunnan Mýrdalsjökuls og mjög snarpar vindhviður. Á Suðausturlandi er spáð norðaustan 20-25 m/s, vindhviður yfir 40 m/s við Öræfajökul. Slæmt ferðaveður er á öllu þessu svæði samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Mun rólegra veður á fimmtudaginn samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings núna í kvöld.Veðurhorfur næsta sólarhringinn: Austan 8-13, en 13-18 syðst. Él A-lands, annars úrkomulítið. Austan og norðaustan 13-20 á morgun, en 20-25 á Suðausturlandi og einnig syðst á landinu. Rigning eða slydda um landið austanvert og snjókoma til fjalla, en þurrt að kalla vestantil. Lægir mikið annað kvöld. Hiti 1 til 8 stig að deginum, hlýjast suðvestanlands.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag (skírdagur): Austlæg eða breytileg átt 3-10. Slydda eða rigning SA-til, einkum fyrripartinn, en þurrt annars staðar og víða bjart veður. Hiti 1 til 7 stig að deginum.Á föstudag (föstudagurinn langi): Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s. Dálitlar skúrir eða él í flestum landshlutum. Hiti 0 til 5 stig.Á laugardag: Austan- og norðaustanátt með éljum, en úrkomulítið á N- og V-landi. Frost 0 til 5 stig, en hiti 0 til 5 stig S- og SV-lands.Á sunnudag (páskadagur): Austlæg átt og allvíða snjókoma um tíma. Hiti breytist lítið.Á mánudag (annar í páskum) og þriðjudag: Útlit fyrir norðaustan- og austanátt og él, en bjartviðri S- og V-lands. Frost um allt land. Samgöngur Veður Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Spáð er stormi suðaustanlands og undir Eyjafjöllum á morgun og fram undir kvöld. Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland og Suðausturland frá því snemma í fyrramálið þangað til seinnipartinn á morgun. Á Suðurlandi er spáð austan og norðaustan 20-25 m/s undir Eyjafjöllum og sunnan Mýrdalsjökuls og mjög snarpar vindhviður. Á Suðausturlandi er spáð norðaustan 20-25 m/s, vindhviður yfir 40 m/s við Öræfajökul. Slæmt ferðaveður er á öllu þessu svæði samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Mun rólegra veður á fimmtudaginn samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings núna í kvöld.Veðurhorfur næsta sólarhringinn: Austan 8-13, en 13-18 syðst. Él A-lands, annars úrkomulítið. Austan og norðaustan 13-20 á morgun, en 20-25 á Suðausturlandi og einnig syðst á landinu. Rigning eða slydda um landið austanvert og snjókoma til fjalla, en þurrt að kalla vestantil. Lægir mikið annað kvöld. Hiti 1 til 8 stig að deginum, hlýjast suðvestanlands.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag (skírdagur): Austlæg eða breytileg átt 3-10. Slydda eða rigning SA-til, einkum fyrripartinn, en þurrt annars staðar og víða bjart veður. Hiti 1 til 7 stig að deginum.Á föstudag (föstudagurinn langi): Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s. Dálitlar skúrir eða él í flestum landshlutum. Hiti 0 til 5 stig.Á laugardag: Austan- og norðaustanátt með éljum, en úrkomulítið á N- og V-landi. Frost 0 til 5 stig, en hiti 0 til 5 stig S- og SV-lands.Á sunnudag (páskadagur): Austlæg átt og allvíða snjókoma um tíma. Hiti breytist lítið.Á mánudag (annar í páskum) og þriðjudag: Útlit fyrir norðaustan- og austanátt og él, en bjartviðri S- og V-lands. Frost um allt land.
Samgöngur Veður Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira