Sjáðu blaðamannafund Mourinho sem gerði stuðningsmenn Manchester United brjálaða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2018 10:30 Jose Mourinho. Vísir/Getty Jose Mourinho mætti á blaðamannafund í gærkvöldi stuttu eftir að horfa á sína menn detta út fyrir spænska liðinu Sevilla í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Sevilla var betra liðið í báðum leikjum en það voru tvö mörk varamannsins Ben Yedder með fjögurra mínútna millibili í seinni hálfleik sem afgreiddu einvígið á Old Trafford í gærkvöldi. Ummæli Jose Mourinho á umræddum blaðamannafundi á Old Trafford í gær hafa reitt margan stuðningsmann Manchester United til reiði. Það var ekki nóg með að hann bjóði upp á afar varfærnislega og litlausa spilamennsku við flest öll tækifæri þá var Portúgalinn núna farinn að mikla sjálfan sig og gera lítið úr félaginu á blaðamananfundinum. „Ég hef setið tvisvar sinnum í þessum stól eftir að hafa slegið Manchester United út úr Meistaradeildinni, fyrst með Porto og svo með Real Madrid. Þetta er því ekkert nýtt fyrir þetta fótboltafélag,“ sagði Jose Mourinho. „Ég vil ekki búa til of mikla dramatík því við höfum ekki tíma fyrir slíkt. Við eigum leik á laugardaginn og getum því ekki verið leiðir í meira en 24 tíma. Svona er fótboltinn og þetta er enginn heimsendir,“ sagði Mourinho. Það má sjá allan blaðamannafundinn með Jose Mourinho hér fyrir neðan. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Leik lokið: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Leik lokið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Tottenham | Gestirnir með forskot Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Sjá meira
Jose Mourinho mætti á blaðamannafund í gærkvöldi stuttu eftir að horfa á sína menn detta út fyrir spænska liðinu Sevilla í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Sevilla var betra liðið í báðum leikjum en það voru tvö mörk varamannsins Ben Yedder með fjögurra mínútna millibili í seinni hálfleik sem afgreiddu einvígið á Old Trafford í gærkvöldi. Ummæli Jose Mourinho á umræddum blaðamannafundi á Old Trafford í gær hafa reitt margan stuðningsmann Manchester United til reiði. Það var ekki nóg með að hann bjóði upp á afar varfærnislega og litlausa spilamennsku við flest öll tækifæri þá var Portúgalinn núna farinn að mikla sjálfan sig og gera lítið úr félaginu á blaðamananfundinum. „Ég hef setið tvisvar sinnum í þessum stól eftir að hafa slegið Manchester United út úr Meistaradeildinni, fyrst með Porto og svo með Real Madrid. Þetta er því ekkert nýtt fyrir þetta fótboltafélag,“ sagði Jose Mourinho. „Ég vil ekki búa til of mikla dramatík því við höfum ekki tíma fyrir slíkt. Við eigum leik á laugardaginn og getum því ekki verið leiðir í meira en 24 tíma. Svona er fótboltinn og þetta er enginn heimsendir,“ sagði Mourinho. Það má sjá allan blaðamannafundinn með Jose Mourinho hér fyrir neðan.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Leik lokið: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Leik lokið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Tottenham | Gestirnir með forskot Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Sjá meira