Bein útsending: Segðu mér doktor... Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. mars 2018 08:00 Peder Holk Nielsen, forstjóri Novozymes A/S í Danmörk, er aðalfyrirlesari fundarins. Háskóli Íslands býður til morgunverðarfundar um tækifærin sem felast í doktorsnámi og rannsóknum fyrir atvinnulíf og samfélag. Fundurinn hefst klukkan 8:30 í Hörpu og mun Vísir sýna beint frá honum. Nálgast má útsendinguna hér að neðan. Á fundinum verður fjallað um það hvaða þýðingu rannsóknir doktorsnema og leiðbeinenda þeirra hafa í nútímasamfélagi og hvernig hægt er að efla námið enn frekar í samstarfi háskóla, atvinnulífs og stjórnvalda. Formaður félags doktorsnema og nýdoktora við Háskóla Íslands gagnrýndi fundinn í samtali við Vísi í gær og sagði meðal annars að rödd doktorsnema væri ekki til staðar á fundinum.Aðalfyrirlesari fundarins er Peder Holk Nielsen, forstjóri Novozymes A/S í Danmörku. Á vef háskólans kemur fram að í erindi sínu muni Nielsen fjalla um hvernig vísindin eru eina sjálfbæra leiðin til þess að leysa stærstu viðfangsefni mannkyns. Slíkt krefjist öflugs vísindasamstarfs einkageirans og hins opinbera ásamt eftirlitsaðilum víða um heim.Sjá einnig: Segir 2007 blæ yfir fundi HÍ um doktorsnámMeðal annarra fyrirlesara eru Guðni Th. Jóhannesson, fyrrverandi starfsmaður háskólans og núverandi forseti Íslands, mennta- og menningarmálaráðherrann Lilja Alfreðsdóttir og rektor Háskóla Íslands, Jón Atli Benediktsson. Með fundarstjórn fer Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas og í pallborði eru Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar og Ásthildur Otharsdóttir, stjórnarformaður Marel. Dagskráin hefst sem fyrr segir klukkan 8:30. Tengdar fréttir Segir 2007 blæ yfir fundi HÍ um doktorsnám Doktorsnemar segja það skjóta skökku við að halda fund um doktorsnám þar sem enginn doktorsnemi tekur til máls. 28. febrúar 2018 09:00 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar Sjá meira
Háskóli Íslands býður til morgunverðarfundar um tækifærin sem felast í doktorsnámi og rannsóknum fyrir atvinnulíf og samfélag. Fundurinn hefst klukkan 8:30 í Hörpu og mun Vísir sýna beint frá honum. Nálgast má útsendinguna hér að neðan. Á fundinum verður fjallað um það hvaða þýðingu rannsóknir doktorsnema og leiðbeinenda þeirra hafa í nútímasamfélagi og hvernig hægt er að efla námið enn frekar í samstarfi háskóla, atvinnulífs og stjórnvalda. Formaður félags doktorsnema og nýdoktora við Háskóla Íslands gagnrýndi fundinn í samtali við Vísi í gær og sagði meðal annars að rödd doktorsnema væri ekki til staðar á fundinum.Aðalfyrirlesari fundarins er Peder Holk Nielsen, forstjóri Novozymes A/S í Danmörku. Á vef háskólans kemur fram að í erindi sínu muni Nielsen fjalla um hvernig vísindin eru eina sjálfbæra leiðin til þess að leysa stærstu viðfangsefni mannkyns. Slíkt krefjist öflugs vísindasamstarfs einkageirans og hins opinbera ásamt eftirlitsaðilum víða um heim.Sjá einnig: Segir 2007 blæ yfir fundi HÍ um doktorsnámMeðal annarra fyrirlesara eru Guðni Th. Jóhannesson, fyrrverandi starfsmaður háskólans og núverandi forseti Íslands, mennta- og menningarmálaráðherrann Lilja Alfreðsdóttir og rektor Háskóla Íslands, Jón Atli Benediktsson. Með fundarstjórn fer Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas og í pallborði eru Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar og Ásthildur Otharsdóttir, stjórnarformaður Marel. Dagskráin hefst sem fyrr segir klukkan 8:30.
Tengdar fréttir Segir 2007 blæ yfir fundi HÍ um doktorsnám Doktorsnemar segja það skjóta skökku við að halda fund um doktorsnám þar sem enginn doktorsnemi tekur til máls. 28. febrúar 2018 09:00 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar Sjá meira
Segir 2007 blæ yfir fundi HÍ um doktorsnám Doktorsnemar segja það skjóta skökku við að halda fund um doktorsnám þar sem enginn doktorsnemi tekur til máls. 28. febrúar 2018 09:00