Drykkjurúturinn rekinn frá Serbum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. mars 2018 11:30 Cveltkovic á EM. Líklega mjúkur. vísir/afp Jovica Cvetkovic, sem leikmenn sögðu hafa verið blindfullan á EM í Króatíu, hefur verið rekinn sem landsliðsþjálfari Serbíu. Það geta vart talist óvænt tíðindi. Hann stýrði Serbum í tólfta sætið á EM og það getur hann þakkað sigri á Íslandi í lokaleik riðlakeppninnar. Sigur sem sendi Ísland heim og Serba áfram í milliriðil þar sem liðið tapaði öllum sínum leikjum. Eftir að þjálfarinn hafði sakað leikmenn Serba um að fara út að skemmta sér á mótinu og bóka flugmiða heim, þar sem þeir gerðu ráð fyrir að tapa gegn Íslandi, þá stóðu leikmenn upp og sendu frá sér yfirlýsingu. Í henni stóð meðal annars að það hefði varla runnið af Cevtkovic allt mótið. Hann hefði ekki mætt á æfingar og skilið eftir himinháan reikning á hótelherbergi sínu þar sem hann sat að sumbli. Það er nú ekki dýrt að fá sér í könnu í Króatíu og því lágu ansi margir drykkir í valnum miðað við reikninginn. Stjórn serbneska handknattleikssambandsins fundaði um stöðu Cvetkovic í gær og ákvað að reka hann úr starfi. Tíu vildu reka hann en aðeins einn greiddi atkvæði með því að halda honum í starfi. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Kornið sem fyllt mælinn: Sagði leikmenn vera búna að bóka flugmiða heim fyrir Íslandsleikinn Leikmenn serbneska landsliðsins í handbolta hafa komið fram og sagt frá ótrúlegri framgöngu landsliðsþjálfara síns á meðan Evrópumótið í handbolta fór fram í Króatía. Það var mikið í gangi á bak við tjöldin hjá liðinu sem sendi strákana okkar heim af mótinu. 23. febrúar 2018 15:39 Landsliðsþjálfari Serba var fullur á hliðarlínunni á EM í handbolta Leikmenn serbneska landsliðsins í handbolta sendu í dag frá sér yfirlýsingu vegna landsliðsþjálfarans Jovica Cvetkovic og framkomu hans á Evrópumótinu í handbolta í Króatíu í janúar. 23. febrúar 2018 15:25 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Sjá meira
Jovica Cvetkovic, sem leikmenn sögðu hafa verið blindfullan á EM í Króatíu, hefur verið rekinn sem landsliðsþjálfari Serbíu. Það geta vart talist óvænt tíðindi. Hann stýrði Serbum í tólfta sætið á EM og það getur hann þakkað sigri á Íslandi í lokaleik riðlakeppninnar. Sigur sem sendi Ísland heim og Serba áfram í milliriðil þar sem liðið tapaði öllum sínum leikjum. Eftir að þjálfarinn hafði sakað leikmenn Serba um að fara út að skemmta sér á mótinu og bóka flugmiða heim, þar sem þeir gerðu ráð fyrir að tapa gegn Íslandi, þá stóðu leikmenn upp og sendu frá sér yfirlýsingu. Í henni stóð meðal annars að það hefði varla runnið af Cevtkovic allt mótið. Hann hefði ekki mætt á æfingar og skilið eftir himinháan reikning á hótelherbergi sínu þar sem hann sat að sumbli. Það er nú ekki dýrt að fá sér í könnu í Króatíu og því lágu ansi margir drykkir í valnum miðað við reikninginn. Stjórn serbneska handknattleikssambandsins fundaði um stöðu Cvetkovic í gær og ákvað að reka hann úr starfi. Tíu vildu reka hann en aðeins einn greiddi atkvæði með því að halda honum í starfi.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Kornið sem fyllt mælinn: Sagði leikmenn vera búna að bóka flugmiða heim fyrir Íslandsleikinn Leikmenn serbneska landsliðsins í handbolta hafa komið fram og sagt frá ótrúlegri framgöngu landsliðsþjálfara síns á meðan Evrópumótið í handbolta fór fram í Króatía. Það var mikið í gangi á bak við tjöldin hjá liðinu sem sendi strákana okkar heim af mótinu. 23. febrúar 2018 15:39 Landsliðsþjálfari Serba var fullur á hliðarlínunni á EM í handbolta Leikmenn serbneska landsliðsins í handbolta sendu í dag frá sér yfirlýsingu vegna landsliðsþjálfarans Jovica Cvetkovic og framkomu hans á Evrópumótinu í handbolta í Króatíu í janúar. 23. febrúar 2018 15:25 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Sjá meira
Kornið sem fyllt mælinn: Sagði leikmenn vera búna að bóka flugmiða heim fyrir Íslandsleikinn Leikmenn serbneska landsliðsins í handbolta hafa komið fram og sagt frá ótrúlegri framgöngu landsliðsþjálfara síns á meðan Evrópumótið í handbolta fór fram í Króatía. Það var mikið í gangi á bak við tjöldin hjá liðinu sem sendi strákana okkar heim af mótinu. 23. febrúar 2018 15:39
Landsliðsþjálfari Serba var fullur á hliðarlínunni á EM í handbolta Leikmenn serbneska landsliðsins í handbolta sendu í dag frá sér yfirlýsingu vegna landsliðsþjálfarans Jovica Cvetkovic og framkomu hans á Evrópumótinu í handbolta í Króatíu í janúar. 23. febrúar 2018 15:25