Semja um sölu íbúða í 201 Smára Samúel Karl Ólason skrifar 6. mars 2018 16:53 201 Smári og Lind fasteignasala hafa ákveðið að hefja samstarf um sölu íbúða í 201 Smára. Samkomulag þess efnis var undirritað í dag. Frá vinstri eru Stefán Jarl Martin, Kristján Þórir Hauksson, Gunnar Valsson og Hannes Steindórsson, eigendur Lind, og Ingvi Jónasson, framkvæmdastjóri Klasa, í einu af húsunum sem þar er að rísa. Uppbygging í 201 Smára er nú í fullum gangi og samkvæmt áætlun. Um er að ræða nýja 620 íbúða byggð mun rísa í Smáranum, sunnan Smáralindar í Kópavogi. Gert er ráð fyrir að fyrstu íbúar geti flutt inn seint næsta haust að sögn Ingva Jónassonar, framkvæmdastjóra Klasa, sem sér um framkvæmd verkefnisins. 201 Smári og Lind fasteignasala hafa ákveðið að hefja samstarf um sölu íbúða í 201 Smára. Samkomulag þess efnis var undirritað í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu. „Um er að ræða fjölbreytt form íbúða, tveggja herbergja og upp í fimm herbergja íbúðir. Mikið er lagt upp úr hönnun og nýtingu rýma íbúða til að ná fram hagkvæmi og auka notagildi. Meðal annars er unnið út frá könnunum sem verkefnið hefur gert um viðhorf íbúa til ýmissa þátta, t.d. um notkun og stærð rýma,“ segir Ingvi. Íbúðagata hverfisins mun heita Sunnusmári, aðalgatan fær nafnið Silfursmári og torg upp við Smáralindina mun nefnast Sunnutorg. „201 Smári er mjög spennandi verkefni, bæði íbúðirnar og hverfið í heild sinni sem og nálægð þess við þjónustu og stofnbrautir. Hugmyndafræðin, hönnunin og skipulagið að baki 201 Smára byggir á nútímalegri nálgun sem ekki hefur verið boðið upp á áður hér á landi. Þetta er stærsta hverfið í Kópavogi sem fer í uppbyggingu á einu bretti með alls 620 íbúðir,“ segir Hannes Steindórsson, einn eigenda fasteignasölunnar Lind. Húsnæðismál Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
Uppbygging í 201 Smára er nú í fullum gangi og samkvæmt áætlun. Um er að ræða nýja 620 íbúða byggð mun rísa í Smáranum, sunnan Smáralindar í Kópavogi. Gert er ráð fyrir að fyrstu íbúar geti flutt inn seint næsta haust að sögn Ingva Jónassonar, framkvæmdastjóra Klasa, sem sér um framkvæmd verkefnisins. 201 Smári og Lind fasteignasala hafa ákveðið að hefja samstarf um sölu íbúða í 201 Smára. Samkomulag þess efnis var undirritað í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu. „Um er að ræða fjölbreytt form íbúða, tveggja herbergja og upp í fimm herbergja íbúðir. Mikið er lagt upp úr hönnun og nýtingu rýma íbúða til að ná fram hagkvæmi og auka notagildi. Meðal annars er unnið út frá könnunum sem verkefnið hefur gert um viðhorf íbúa til ýmissa þátta, t.d. um notkun og stærð rýma,“ segir Ingvi. Íbúðagata hverfisins mun heita Sunnusmári, aðalgatan fær nafnið Silfursmári og torg upp við Smáralindina mun nefnast Sunnutorg. „201 Smári er mjög spennandi verkefni, bæði íbúðirnar og hverfið í heild sinni sem og nálægð þess við þjónustu og stofnbrautir. Hugmyndafræðin, hönnunin og skipulagið að baki 201 Smára byggir á nútímalegri nálgun sem ekki hefur verið boðið upp á áður hér á landi. Þetta er stærsta hverfið í Kópavogi sem fer í uppbyggingu á einu bretti með alls 620 íbúðir,“ segir Hannes Steindórsson, einn eigenda fasteignasölunnar Lind.
Húsnæðismál Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira