Conway braut siðferðislög Samúel Karl Ólason skrifar 6. mars 2018 18:45 Kellyanne Conway. Vísir/EPA Kellyanne Conway, starfsmaður Hvíta húss Donald Trump, braut siðferðislög þegar hún lýsti yfir stuðningi við Roy Moore í þingkosningum í Alabama. Nánar tiltekið braut hún lög sem snúa að því að embættismenn megi ekki nota opinbera stöðu sína til að hafa áhrif á kosningar. Samkvæmt eftirlitsaðila ríkisins braut Conway þessi lög tvisvar sinnum í viðtölum við Fox News og CNN. Trump sjálfur mun þó ákveða hvort og þá hvaða refsingu Conway mun hljóta. Mögulegar refsingar fela í sér brottrekstur, stöðulækkun og sektir.Samkvæmt frétt AP hefur Hvíta húsið gagnrýnt niðurstöður eftirlitsaðila. Í yfirlýsingu sagði einn af talsmönnum Trump að Conway hefði ekki brotið lög með því að lýsa yfir stuðningi við Moore. Þess í stað hefði hún tjáð þá afstöðu Trump að hann vildi þingmenn sem myndu styðja stefnumál hans.Þar að auki sagði talsmaðurinn að Conway hefði neitað að svara spurningum um hvort hún vildi lýsa yfir stuðningi við Moore. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Conway er sökuð um að hafa brotið siðferðislög. Í fyrra hvatti hún stuðningsmenn forsetans til þess að kaupa vörur dóttur hans, Ivönku Trump. Í kjölfarið bárust þau skilaboð frá Hvíta húsinu að Conway myndi líklega ekki brjóta siðferðislög aftur þar sem hún myndi kynna sér siðferðislög betur. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15 Yfirmaður siðaskrifstofu Bandaríkjastjórnar segir af sér Eftir mánaðalöng átök við Donald Trump og Hvíta húsið sagði yfirmaður siðanefndar Bandaríkjastjórnar af sér í dag. Hann telur sig ekki geta náð frekari árangri við núverandi aðstæður. 6. júlí 2017 17:25 Hvíta húsið vill repúblikana þrátt fyrir ásakanir um kynferðisáreitni Frambjóðandi repúblikana í Alabama er sakaður um að hafa elst við unglingsstúlkur. Hvíta húsið vill að repúblikani þaðan komist á þing til að samþykkja skattalækkanir. 20. nóvember 2017 23:08 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Sjá meira
Kellyanne Conway, starfsmaður Hvíta húss Donald Trump, braut siðferðislög þegar hún lýsti yfir stuðningi við Roy Moore í þingkosningum í Alabama. Nánar tiltekið braut hún lög sem snúa að því að embættismenn megi ekki nota opinbera stöðu sína til að hafa áhrif á kosningar. Samkvæmt eftirlitsaðila ríkisins braut Conway þessi lög tvisvar sinnum í viðtölum við Fox News og CNN. Trump sjálfur mun þó ákveða hvort og þá hvaða refsingu Conway mun hljóta. Mögulegar refsingar fela í sér brottrekstur, stöðulækkun og sektir.Samkvæmt frétt AP hefur Hvíta húsið gagnrýnt niðurstöður eftirlitsaðila. Í yfirlýsingu sagði einn af talsmönnum Trump að Conway hefði ekki brotið lög með því að lýsa yfir stuðningi við Moore. Þess í stað hefði hún tjáð þá afstöðu Trump að hann vildi þingmenn sem myndu styðja stefnumál hans.Þar að auki sagði talsmaðurinn að Conway hefði neitað að svara spurningum um hvort hún vildi lýsa yfir stuðningi við Moore. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Conway er sökuð um að hafa brotið siðferðislög. Í fyrra hvatti hún stuðningsmenn forsetans til þess að kaupa vörur dóttur hans, Ivönku Trump. Í kjölfarið bárust þau skilaboð frá Hvíta húsinu að Conway myndi líklega ekki brjóta siðferðislög aftur þar sem hún myndi kynna sér siðferðislög betur.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15 Yfirmaður siðaskrifstofu Bandaríkjastjórnar segir af sér Eftir mánaðalöng átök við Donald Trump og Hvíta húsið sagði yfirmaður siðanefndar Bandaríkjastjórnar af sér í dag. Hann telur sig ekki geta náð frekari árangri við núverandi aðstæður. 6. júlí 2017 17:25 Hvíta húsið vill repúblikana þrátt fyrir ásakanir um kynferðisáreitni Frambjóðandi repúblikana í Alabama er sakaður um að hafa elst við unglingsstúlkur. Hvíta húsið vill að repúblikani þaðan komist á þing til að samþykkja skattalækkanir. 20. nóvember 2017 23:08 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Sjá meira
Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15
Yfirmaður siðaskrifstofu Bandaríkjastjórnar segir af sér Eftir mánaðalöng átök við Donald Trump og Hvíta húsið sagði yfirmaður siðanefndar Bandaríkjastjórnar af sér í dag. Hann telur sig ekki geta náð frekari árangri við núverandi aðstæður. 6. júlí 2017 17:25
Hvíta húsið vill repúblikana þrátt fyrir ásakanir um kynferðisáreitni Frambjóðandi repúblikana í Alabama er sakaður um að hafa elst við unglingsstúlkur. Hvíta húsið vill að repúblikani þaðan komist á þing til að samþykkja skattalækkanir. 20. nóvember 2017 23:08