Frekari neyðarsendingum til Ghouta frestað Kjartan Kjartansson skrifar 8. mars 2018 10:28 Brýn nauðsyn er fyrir hjálpargögn í austurhluta Ghouta þar sem óbreyttir borgarar hafa fallið og liðni ómældar þjáningar síðustu vikur. Vísir/AFP Alþjóðaráð Rauða krossins hefur ákveðið að fresta för annarrar bílalestar með neyðargögn sem senda átti til yfirráða uppreisnarmanna í austurhluta Ghouta í Sýrlandi. Ástæðan er áframhaldandi vopnaskak þar og síbreytilegar aðstæður á vettvangi.AP-fréttastofan segir að stjórnarher Bashars al-Assad forseta hafi náð valdi á um helmingi svæðisins og hafi í raun skipti yfirráðasvæði uppreisnarmannanna í tvennt. Tugir þúsunda óbreyttra borgara eru fastir á milli steins og sleggju þar. Stjórnarherinn reyni nú að láta kné fylgja kviði með stigvaxandi loftárásum og sprengjukúluregni. Þá eru ásakanir um að saríngasi hafi verið beytt.Geta ekki haldið aðgerðum áfram eins og erIngy Sedky, talskona Rauða krossins í Sýrlandi, segist ekki geta sagt til um hvenær bílalestin getur haldið af stað með neyðargögn. „Aðstæður eru að breytast hratt á svæðinu sem gerir okkur ekki kleift að halda áfram aðgerðum að svo stöddu,“ segir hún. Sýrlensk stjórnvöld lögðu hald á töluverðan hluta þeirra neyðargagna sem fyrri bílalest átti að flytja inn á svæði uppreisnarmanna í byrjun vikunnar. Þá komust fjórtán flutningabílar af 46 ekki á áfangastað vegna harðnandi átaka á svæðinu. Hundruð óbreyttra borgara hefur fallið í sókn stjórnarhersins gegn uppreisnarmönnum með fulltingi Rússa síðustu vikurnar. Sýrland Tengdar fréttir Meira en þúsund börn dáið eða særst í Sýrlandi á árinu Alls létu 342 börn lífið og 803 börn særðust á fyrstu tveimur mánuðum ársins. 8. mars 2018 08:53 Kljúfa Austur-Ghouta í tvennt Stjórnarherinn er nálægt því að kljúfa Austur-Ghouta í tvennt og hefur tekið næstum helming svæðisins. Nærri 800 hafa fallið í átökum nýverið og hundruð hermanna til viðbótar komu til Austur-Ghouta í gær. 8. mars 2018 06:00 Tókst ekki að koma öllum neyðargögnum inn í Austur-Ghouta Ekki tókst að koma öllum neyðargögnum inn í Austur-Ghouta í dag en bílalest frá Sameinuðu þjóðunum sem flutti neyðargögn inn á stríðshrjáð svæðið þurfti frá að hverfa í miðri sprengjuárás. 5. mars 2018 23:24 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Sjá meira
Alþjóðaráð Rauða krossins hefur ákveðið að fresta för annarrar bílalestar með neyðargögn sem senda átti til yfirráða uppreisnarmanna í austurhluta Ghouta í Sýrlandi. Ástæðan er áframhaldandi vopnaskak þar og síbreytilegar aðstæður á vettvangi.AP-fréttastofan segir að stjórnarher Bashars al-Assad forseta hafi náð valdi á um helmingi svæðisins og hafi í raun skipti yfirráðasvæði uppreisnarmannanna í tvennt. Tugir þúsunda óbreyttra borgara eru fastir á milli steins og sleggju þar. Stjórnarherinn reyni nú að láta kné fylgja kviði með stigvaxandi loftárásum og sprengjukúluregni. Þá eru ásakanir um að saríngasi hafi verið beytt.Geta ekki haldið aðgerðum áfram eins og erIngy Sedky, talskona Rauða krossins í Sýrlandi, segist ekki geta sagt til um hvenær bílalestin getur haldið af stað með neyðargögn. „Aðstæður eru að breytast hratt á svæðinu sem gerir okkur ekki kleift að halda áfram aðgerðum að svo stöddu,“ segir hún. Sýrlensk stjórnvöld lögðu hald á töluverðan hluta þeirra neyðargagna sem fyrri bílalest átti að flytja inn á svæði uppreisnarmanna í byrjun vikunnar. Þá komust fjórtán flutningabílar af 46 ekki á áfangastað vegna harðnandi átaka á svæðinu. Hundruð óbreyttra borgara hefur fallið í sókn stjórnarhersins gegn uppreisnarmönnum með fulltingi Rússa síðustu vikurnar.
Sýrland Tengdar fréttir Meira en þúsund börn dáið eða særst í Sýrlandi á árinu Alls létu 342 börn lífið og 803 börn særðust á fyrstu tveimur mánuðum ársins. 8. mars 2018 08:53 Kljúfa Austur-Ghouta í tvennt Stjórnarherinn er nálægt því að kljúfa Austur-Ghouta í tvennt og hefur tekið næstum helming svæðisins. Nærri 800 hafa fallið í átökum nýverið og hundruð hermanna til viðbótar komu til Austur-Ghouta í gær. 8. mars 2018 06:00 Tókst ekki að koma öllum neyðargögnum inn í Austur-Ghouta Ekki tókst að koma öllum neyðargögnum inn í Austur-Ghouta í dag en bílalest frá Sameinuðu þjóðunum sem flutti neyðargögn inn á stríðshrjáð svæðið þurfti frá að hverfa í miðri sprengjuárás. 5. mars 2018 23:24 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Sjá meira
Meira en þúsund börn dáið eða særst í Sýrlandi á árinu Alls létu 342 börn lífið og 803 börn særðust á fyrstu tveimur mánuðum ársins. 8. mars 2018 08:53
Kljúfa Austur-Ghouta í tvennt Stjórnarherinn er nálægt því að kljúfa Austur-Ghouta í tvennt og hefur tekið næstum helming svæðisins. Nærri 800 hafa fallið í átökum nýverið og hundruð hermanna til viðbótar komu til Austur-Ghouta í gær. 8. mars 2018 06:00
Tókst ekki að koma öllum neyðargögnum inn í Austur-Ghouta Ekki tókst að koma öllum neyðargögnum inn í Austur-Ghouta í dag en bílalest frá Sameinuðu þjóðunum sem flutti neyðargögn inn á stríðshrjáð svæðið þurfti frá að hverfa í miðri sprengjuárás. 5. mars 2018 23:24