Margar spurningar vakna eftir keppni í fimmgangi í hestaíþróttum innanhúss Telma Tómasson skrifar 8. mars 2018 14:00 og Halldór Gunnar Victorsson, formaður Hestaíþróttadómarafélags Íslands, og Teitur Árnason knapi. Stöð 2 Sport Margar spurningar vakna eftir keppni í fimmgangi í hestaíþróttum innanhúss, enda greinin mjög tæknilega erfið fyrir bæði knapa og hest. Þótt sýningar gengju upp hjá knöpum í efstu sætum, lentu aðrir í basli í fimmganginum í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum síðastliðið fimmtudagskvöld. Uppi eru vangaveltur um hvort leiðari hestaíþróttadóma sé að virka nægilega vel fyrir keppnisgreinina. „Greinin er gríðarlega erfið og krefst mikils af hestinum tæknilega. Í Meistaradeildinni eru frábærir hestar, en það má lítið út af bregða. Leiðarinn er mjög erfiður fyrir frammistöðuna. Knapinn verður jafnvel hræddur við eldveggina, hræddur við að láta ljós sitt skína. Reiðmenn þora síður að taka sénsinn og eru hræddir um að hesturinn sé of seinn niður, of hraður. Áherslan er að mínu mati of mikið á boð og bönn,” segir knapinn Teitur Árnason meðal annars í umræðuþætti um keppnina í fimmgangi. Þátturinn er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21.15 í kvöld, fimmtudag. Auk Teits eru viðmælendur Jakob Svavar Sigurðsson, sem sigraði greinina og Halldór Gunnar Victorsson, formaður Hestaíþróttadómarafélags Íslands. Spáð verður í keppnisgreinina, rýnt myndbrot og farið yfir einstakar sýningar. Hestar Tengdar fréttir „Þetta er alger snillingur“ Afreksknapinn Jakob Svavar Sigurðsson er á mikill siglingu í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, virðist ósigrandi en hann vann keppni í fimmgangi í Samskipahöllinni í gærkvöldi á Skýr frá Skálakoti. 2. mars 2018 13:15 „Sáttur við þetta“ Þórarinn Ragnarsson gerði gott mót í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi og hreppti silfur í keppni í fimmgangi á Hildingi frá Bergi. 2. mars 2018 14:15 Bronsið til Sylvíu Sylvía Sigurbjörnsdóttir sýndi glæsilegan Héðin Skúla frá Oddhóli í keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni í gærkvöldi og kom sér á pall fyrir frammistöðuna. 2. mars 2018 16:30 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Sjá meira
Margar spurningar vakna eftir keppni í fimmgangi í hestaíþróttum innanhúss, enda greinin mjög tæknilega erfið fyrir bæði knapa og hest. Þótt sýningar gengju upp hjá knöpum í efstu sætum, lentu aðrir í basli í fimmganginum í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum síðastliðið fimmtudagskvöld. Uppi eru vangaveltur um hvort leiðari hestaíþróttadóma sé að virka nægilega vel fyrir keppnisgreinina. „Greinin er gríðarlega erfið og krefst mikils af hestinum tæknilega. Í Meistaradeildinni eru frábærir hestar, en það má lítið út af bregða. Leiðarinn er mjög erfiður fyrir frammistöðuna. Knapinn verður jafnvel hræddur við eldveggina, hræddur við að láta ljós sitt skína. Reiðmenn þora síður að taka sénsinn og eru hræddir um að hesturinn sé of seinn niður, of hraður. Áherslan er að mínu mati of mikið á boð og bönn,” segir knapinn Teitur Árnason meðal annars í umræðuþætti um keppnina í fimmgangi. Þátturinn er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21.15 í kvöld, fimmtudag. Auk Teits eru viðmælendur Jakob Svavar Sigurðsson, sem sigraði greinina og Halldór Gunnar Victorsson, formaður Hestaíþróttadómarafélags Íslands. Spáð verður í keppnisgreinina, rýnt myndbrot og farið yfir einstakar sýningar.
Hestar Tengdar fréttir „Þetta er alger snillingur“ Afreksknapinn Jakob Svavar Sigurðsson er á mikill siglingu í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, virðist ósigrandi en hann vann keppni í fimmgangi í Samskipahöllinni í gærkvöldi á Skýr frá Skálakoti. 2. mars 2018 13:15 „Sáttur við þetta“ Þórarinn Ragnarsson gerði gott mót í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi og hreppti silfur í keppni í fimmgangi á Hildingi frá Bergi. 2. mars 2018 14:15 Bronsið til Sylvíu Sylvía Sigurbjörnsdóttir sýndi glæsilegan Héðin Skúla frá Oddhóli í keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni í gærkvöldi og kom sér á pall fyrir frammistöðuna. 2. mars 2018 16:30 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Sjá meira
„Þetta er alger snillingur“ Afreksknapinn Jakob Svavar Sigurðsson er á mikill siglingu í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, virðist ósigrandi en hann vann keppni í fimmgangi í Samskipahöllinni í gærkvöldi á Skýr frá Skálakoti. 2. mars 2018 13:15
„Sáttur við þetta“ Þórarinn Ragnarsson gerði gott mót í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi og hreppti silfur í keppni í fimmgangi á Hildingi frá Bergi. 2. mars 2018 14:15
Bronsið til Sylvíu Sylvía Sigurbjörnsdóttir sýndi glæsilegan Héðin Skúla frá Oddhóli í keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni í gærkvöldi og kom sér á pall fyrir frammistöðuna. 2. mars 2018 16:30