Kærkomin stund milli storma Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. febrúar 2018 07:06 Það er betra að halda í töskurnar sínar á morgun. VÍSIR/ERNIR Þrátt fyrir að veðrið í dag verði fremur tíðindalítið að sögn Veðurstofunnar eru hlutirnir þó „heldur betur að gerast langt suður í hafi.“ Þar er að myndast kröpp lægð sem mun hreyfast hratt norður á bóginn í nótt. Úrkomukerfi lægðarinnar mun nálgast landið í fyrramálið og þykknar þá upp og hvessir. Lægðin dýpkar þá jafnt og þétt og gerir því suðaustanstorm eða -rok á landinu, jafnvel ofsaveður um tíma. Einnig er spáð talsverðri rigningu á sunnanverðu landinu á morgun og úrhelli á Suðausturlandi.Gular viðvaranir eru því í gildi fyrir allt landið á morgun. „Sem betur fer er lægðin á hraðferð svo að veðrið gengur ört niður vestanlands og léttir til þar, þó verður áfram hvasst og vætusamt eystra fram á kvöld,“ segir veðurfræðingur. Hann bætir við að fimmtudagurinn gefi einnig kærkomna stund milli stríða en næsta illvirðislægð er væntanleg á föstudaginn kemur.Veðurhorfur á landinu í dagSuðvestlæg átt, 10-18 m/s og skúrir eða slydduél framan af morgni, en síðar snjóél, hvassast við sjávarsíðuna. Mun hægari og léttskýjað NA-til. Hiti yfirleitt 2 til 7 stig, en hægari vindur og úrkomuminna eftir hádegi og kólnar talsvert, frost víða 0 til 5 stig í kvöld.Veðurhorfur næstu dagaÁ miðvikudag: Suðaustan 18-25 m/s með snjókomu eða slyddu framan af degi, en síðar rigningu. Talsverð eða mikil úrkoma syðra, en lengst af úrkomulítið fyrir norðan. Hlýnar í veðri og hiti 1 til 8 stig undir hádegi, hlýjast syðst. Snýst í suðvestan 8-15 með éljum V-til seinni partinn og kólnar í veðri. Á fimmtudag: Sunnan og suðvestan 13-18 m/s og él, en heldur hægara og léttskýjað NA-til. Frost yfirleitt 0 til 5 stig. Á föstudag: Gengur í suðaustanstorm eða -rok með talsverðri eða mikilli rigningu eða slyddu, en mun úrkomuminna fyrir norðan. Hiti 2 til 7 stig síðdegis. Á laugardag: Sunnanhvassviðri eða -stormur framan af degi, en dregur síðan talsvert úr vindi. Rigning eða slydda víða á landinu, en þurrt að kalla nyrðra. Kólnar í veðri. Á sunnudag: Hæg suðlæg átt og dálítil slydda eða rigning á A-verðu landinu, en annars hægviðri og þurrt. Hlýnar smám saman í veðri. Á mánudag: Útliti fyrir milda suðaustanátt með smá vætu víða um land, en bjartviðri fyrir norðan. Veður Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Fleiri fréttir Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Sjá meira
Þrátt fyrir að veðrið í dag verði fremur tíðindalítið að sögn Veðurstofunnar eru hlutirnir þó „heldur betur að gerast langt suður í hafi.“ Þar er að myndast kröpp lægð sem mun hreyfast hratt norður á bóginn í nótt. Úrkomukerfi lægðarinnar mun nálgast landið í fyrramálið og þykknar þá upp og hvessir. Lægðin dýpkar þá jafnt og þétt og gerir því suðaustanstorm eða -rok á landinu, jafnvel ofsaveður um tíma. Einnig er spáð talsverðri rigningu á sunnanverðu landinu á morgun og úrhelli á Suðausturlandi.Gular viðvaranir eru því í gildi fyrir allt landið á morgun. „Sem betur fer er lægðin á hraðferð svo að veðrið gengur ört niður vestanlands og léttir til þar, þó verður áfram hvasst og vætusamt eystra fram á kvöld,“ segir veðurfræðingur. Hann bætir við að fimmtudagurinn gefi einnig kærkomna stund milli stríða en næsta illvirðislægð er væntanleg á föstudaginn kemur.Veðurhorfur á landinu í dagSuðvestlæg átt, 10-18 m/s og skúrir eða slydduél framan af morgni, en síðar snjóél, hvassast við sjávarsíðuna. Mun hægari og léttskýjað NA-til. Hiti yfirleitt 2 til 7 stig, en hægari vindur og úrkomuminna eftir hádegi og kólnar talsvert, frost víða 0 til 5 stig í kvöld.Veðurhorfur næstu dagaÁ miðvikudag: Suðaustan 18-25 m/s með snjókomu eða slyddu framan af degi, en síðar rigningu. Talsverð eða mikil úrkoma syðra, en lengst af úrkomulítið fyrir norðan. Hlýnar í veðri og hiti 1 til 8 stig undir hádegi, hlýjast syðst. Snýst í suðvestan 8-15 með éljum V-til seinni partinn og kólnar í veðri. Á fimmtudag: Sunnan og suðvestan 13-18 m/s og él, en heldur hægara og léttskýjað NA-til. Frost yfirleitt 0 til 5 stig. Á föstudag: Gengur í suðaustanstorm eða -rok með talsverðri eða mikilli rigningu eða slyddu, en mun úrkomuminna fyrir norðan. Hiti 2 til 7 stig síðdegis. Á laugardag: Sunnanhvassviðri eða -stormur framan af degi, en dregur síðan talsvert úr vindi. Rigning eða slydda víða á landinu, en þurrt að kalla nyrðra. Kólnar í veðri. Á sunnudag: Hæg suðlæg átt og dálítil slydda eða rigning á A-verðu landinu, en annars hægviðri og þurrt. Hlýnar smám saman í veðri. Á mánudag: Útliti fyrir milda suðaustanátt með smá vætu víða um land, en bjartviðri fyrir norðan.
Veður Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Fleiri fréttir Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Sjá meira