Greiddi leiguna með dagpeningum frá UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2018 09:30 Neal á vigtinni fyrir sinn fyrsta stóra bardaga. vísir/getty Geoff Neal þreytti frumraun sína hjá UFC um síðustu helgi og sér fram á bjartari tíma eftir mikla erfiðleika á síðustu árum. Neal vann þá sannfærandi sigur á Brian Camozzi með uppgjafartaki í fyrstu lotu. Hann er því kominn á blað og ætlar sér stærri hluti í framhaldinu. Eftir bardagann greindi Neal fjölmiðlamönnum frá því að hann væri í miklum fjárhagslegum erfiðleikum. Hann skuldaði leigu er hann fór til Austin að berjast. UFC skaffaði honum 500 dollara í dagpeninga þá daga sem hann var í Austin. Þeir peningar sáu til þess að hann er með þak yfir höfuðið í að minnsta kosti mánuð í viðbót. Neal var að vonast eftir að bónus fyrir frammistöðu kvöldsins en það gekk ekki eftir. Sá bónus er 5 milljónir króna og hefði gjörbreytt stöðu bardagakappans. „Ég þarf sárlega á peningum að halda og vil geta einbeitt mér að mínum ferli. Í dag er ég að vinna sem barþjónn á Texas Roadhouse og það er erfitt að láta enda ná saman. Þess vegna fóru dagpeningarnir mínir hér í að greiða leiguna mína,“ sagði Neal. „Ég er samt þakklátur fyrir að hafa náð hingað því ég var að verða gjaldþrota. Ætli ég eigi ekki 5.000 kall inn á bankareikningnum núna. Maður verður að færa fórnir í þessu.“ Það þurfti að sauma níu spor í andlit Neal eftir bardagann en hann ætlar að mæta í vinnuna á barnum á föstudag. Með bros á vör og glæsilegt glóðarauga. MMA Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira
Geoff Neal þreytti frumraun sína hjá UFC um síðustu helgi og sér fram á bjartari tíma eftir mikla erfiðleika á síðustu árum. Neal vann þá sannfærandi sigur á Brian Camozzi með uppgjafartaki í fyrstu lotu. Hann er því kominn á blað og ætlar sér stærri hluti í framhaldinu. Eftir bardagann greindi Neal fjölmiðlamönnum frá því að hann væri í miklum fjárhagslegum erfiðleikum. Hann skuldaði leigu er hann fór til Austin að berjast. UFC skaffaði honum 500 dollara í dagpeninga þá daga sem hann var í Austin. Þeir peningar sáu til þess að hann er með þak yfir höfuðið í að minnsta kosti mánuð í viðbót. Neal var að vonast eftir að bónus fyrir frammistöðu kvöldsins en það gekk ekki eftir. Sá bónus er 5 milljónir króna og hefði gjörbreytt stöðu bardagakappans. „Ég þarf sárlega á peningum að halda og vil geta einbeitt mér að mínum ferli. Í dag er ég að vinna sem barþjónn á Texas Roadhouse og það er erfitt að láta enda ná saman. Þess vegna fóru dagpeningarnir mínir hér í að greiða leiguna mína,“ sagði Neal. „Ég er samt þakklátur fyrir að hafa náð hingað því ég var að verða gjaldþrota. Ætli ég eigi ekki 5.000 kall inn á bankareikningnum núna. Maður verður að færa fórnir í þessu.“ Það þurfti að sauma níu spor í andlit Neal eftir bardagann en hann ætlar að mæta í vinnuna á barnum á föstudag. Með bros á vör og glæsilegt glóðarauga.
MMA Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira