WOW varar við röskunum á flugferðum vegna veðurs Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. febrúar 2018 14:39 WOW-þota á Keflavíkurflugvelli. Fréttablaðið/Vilhelm WOW air reiknar með því að raskanir verði á flugáætlun flugfélagsins á morgun vegna veðurs. Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. Í tilkynningu frá WOW eru farþegar sem eiga bókað far með flugfélaginu á morgun beðnir um að fylgjast náið með skilaboðum og tölvupóstum frá flugfélaginu fram að brottför. Er farþegum sem bókað eiga flug á miðvikudagsmorgun ráðlagt að mæta snemma á Keflavíkurflugvöll þar sem flug munu taka fyrr af stað en upprunalega var áætlað. Öllum farþegum mun einnig berast tilkynning varðandi nýja brottfarartíma en innritun í flug opnar klukkan þrjú í nótt fyrir allar morgunbrottfarir. Þá segir einnig í tilkynningunni að farþegar sem eigi bókað flug á morgun sé heimilt að gera eina breytingu á bókun sinni og velja sér annan brottfarardag.Uppfært klukkan 17:17:Í tilkynningu WOW air var ranglega hermt að innritun hæfist á miðnætti en hið rétta er að hún hefst klukkan þrjú í nótt. Þetta hefur nú verið leiðrétt. Fréttir af flugi Veður Tengdar fréttir Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðum Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 13:33 Næsti hvellur á miðvikudag Samkvæmt nýjustu spákortum Veðurstofunnar virðist næsta lægð ganga yfir landið á miðvikudag. 19. febrúar 2018 07:02 Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira
WOW air reiknar með því að raskanir verði á flugáætlun flugfélagsins á morgun vegna veðurs. Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. Í tilkynningu frá WOW eru farþegar sem eiga bókað far með flugfélaginu á morgun beðnir um að fylgjast náið með skilaboðum og tölvupóstum frá flugfélaginu fram að brottför. Er farþegum sem bókað eiga flug á miðvikudagsmorgun ráðlagt að mæta snemma á Keflavíkurflugvöll þar sem flug munu taka fyrr af stað en upprunalega var áætlað. Öllum farþegum mun einnig berast tilkynning varðandi nýja brottfarartíma en innritun í flug opnar klukkan þrjú í nótt fyrir allar morgunbrottfarir. Þá segir einnig í tilkynningunni að farþegar sem eigi bókað flug á morgun sé heimilt að gera eina breytingu á bókun sinni og velja sér annan brottfarardag.Uppfært klukkan 17:17:Í tilkynningu WOW air var ranglega hermt að innritun hæfist á miðnætti en hið rétta er að hún hefst klukkan þrjú í nótt. Þetta hefur nú verið leiðrétt.
Fréttir af flugi Veður Tengdar fréttir Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðum Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 13:33 Næsti hvellur á miðvikudag Samkvæmt nýjustu spákortum Veðurstofunnar virðist næsta lægð ganga yfir landið á miðvikudag. 19. febrúar 2018 07:02 Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira
Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðum Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 13:33
Næsti hvellur á miðvikudag Samkvæmt nýjustu spákortum Veðurstofunnar virðist næsta lægð ganga yfir landið á miðvikudag. 19. febrúar 2018 07:02