Þessum vegum verður mögulega lokað á morgun vegna veðurs Birgir Olgeirsson skrifar 20. febrúar 2018 16:21 Frá lokun Hellisheiðar VÍSIR/JÓHANN K. JÓHANNSSON Líkt og grein hefur verið frá er spáð vonskuveðri á morgun og hefur Vegagerðin gefið út áætlun vegna lokana á vegum. Búast má við að Suðurlandsvegi um Hellisheiði og Þrengsli verði til hádegis á morgun, Vesturlandsvegi um Kjalarnes til ellefu, Vesturlandsvegi um Hafnarfjall til ellefu, Reykjanesbraut til klukkan ellefu og Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði til hádegis.Sjá einnig: Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðumLögreglan á höfuðborgarsvæðinu vekur athygli á að veðrið muni skella á með fullum þunga um klukkan sjö í fyrramálið en slotar þegar nær dregur hádegi. Er fólk hvatt til að haga ferðum sínum þannig að fólk sé á ferð fyrir eða eftir veður, en ekki þegar veður er hvað verst.Sjá einnig: Foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skólaHér fyrir neðan má sjá nákvæman lista yfir fyrirhugaðar lokanir hjá Vegagerðinni:Suðurlandsvegur um Hellisheiði og Þrengsli milli kl. 06:00 og 12:00 – 13:00Vesturlandsvegur um Kjalarnes milli kl. 08:00 og 11:00Vesturlandsvegur um Hafnarfjall milli kl. 07:00 og 11:00Reykjanesbraut milli kl. 07:00 og 11:00Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði milli kl. 06:00 og 12:00 – 13:00Suðurlandsvegur að Vík í Mýrdal milli kl. 07:00 og 12:00 - 13:00Vegir á Snæfellsnesi og Brattabrekka milli kl. 07:00 og 13:00Holtavörðuheiði milli kl. 08:00 og 13:00Vestfirðir milli kl. 09:00 og 14:00Vegir á Norðurlandi vestra milli kl. 09:00 og 15:00Öxnadalsheiði milli kl. 09:00 og 15:00Vegir á Norðausturlandi milli kl. 10:00 og 17:00Vegir á Austurlandi frá hádegi og fram undir morgun Aðrir vegir geta einnig lokast á meðan veður gengur yfir. Samgöngur Veður Tengdar fréttir WOW varar við röskunum á flugferðum vegna veðurs WOW air reiknar með því að raskanir verði á flugáætlun flugfélagsins á morgun vegna veðurs. Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið 20. febrúar 2018 14:39 Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðum Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 13:33 Foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skóla Veðurstofan hefur varað við veðurhvelli sem er spáð að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 16:03 Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir Sjá meira
Líkt og grein hefur verið frá er spáð vonskuveðri á morgun og hefur Vegagerðin gefið út áætlun vegna lokana á vegum. Búast má við að Suðurlandsvegi um Hellisheiði og Þrengsli verði til hádegis á morgun, Vesturlandsvegi um Kjalarnes til ellefu, Vesturlandsvegi um Hafnarfjall til ellefu, Reykjanesbraut til klukkan ellefu og Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði til hádegis.Sjá einnig: Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðumLögreglan á höfuðborgarsvæðinu vekur athygli á að veðrið muni skella á með fullum þunga um klukkan sjö í fyrramálið en slotar þegar nær dregur hádegi. Er fólk hvatt til að haga ferðum sínum þannig að fólk sé á ferð fyrir eða eftir veður, en ekki þegar veður er hvað verst.Sjá einnig: Foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skólaHér fyrir neðan má sjá nákvæman lista yfir fyrirhugaðar lokanir hjá Vegagerðinni:Suðurlandsvegur um Hellisheiði og Þrengsli milli kl. 06:00 og 12:00 – 13:00Vesturlandsvegur um Kjalarnes milli kl. 08:00 og 11:00Vesturlandsvegur um Hafnarfjall milli kl. 07:00 og 11:00Reykjanesbraut milli kl. 07:00 og 11:00Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði milli kl. 06:00 og 12:00 – 13:00Suðurlandsvegur að Vík í Mýrdal milli kl. 07:00 og 12:00 - 13:00Vegir á Snæfellsnesi og Brattabrekka milli kl. 07:00 og 13:00Holtavörðuheiði milli kl. 08:00 og 13:00Vestfirðir milli kl. 09:00 og 14:00Vegir á Norðurlandi vestra milli kl. 09:00 og 15:00Öxnadalsheiði milli kl. 09:00 og 15:00Vegir á Norðausturlandi milli kl. 10:00 og 17:00Vegir á Austurlandi frá hádegi og fram undir morgun Aðrir vegir geta einnig lokast á meðan veður gengur yfir.
Samgöngur Veður Tengdar fréttir WOW varar við röskunum á flugferðum vegna veðurs WOW air reiknar með því að raskanir verði á flugáætlun flugfélagsins á morgun vegna veðurs. Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið 20. febrúar 2018 14:39 Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðum Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 13:33 Foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skóla Veðurstofan hefur varað við veðurhvelli sem er spáð að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 16:03 Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir Sjá meira
WOW varar við röskunum á flugferðum vegna veðurs WOW air reiknar með því að raskanir verði á flugáætlun flugfélagsins á morgun vegna veðurs. Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið 20. febrúar 2018 14:39
Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðum Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 13:33
Foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skóla Veðurstofan hefur varað við veðurhvelli sem er spáð að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 16:03