Serena var hætt komin eftir fæðingu dóttur sinnar Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2018 23:00 Serena er mætt aftur sem eru góðar fréttir fyrir íþróttaheiminn. vísir/afp Serena Williams, tenniskonan frábæra, segir að hún hafi verið nær dauða en lífi þegar hún fæddi dóttur sína, Olympiu, fyrir tæplega ári síðan. Fyrr í mánuðinum sneri Serena aftur á tennisvöllinn og segist hún heppin að hafa lifað eftir að hafa fengið lungnablóðtappa skömmu eftir fæðinguna. „Meðgangan var nokkuð auðveld en þegar samdrættir hófust féll hjartsláttur hennar skyndilega niður. Hún fæddist eftir keisaraskurð og gekk aðgerðin vel. Áður en ég vissi af var ég komin með Olympia í fangið. Það er ótrúlegasta tilfinning sem ég hef kynnst. En svo tók við mikið óvissutímabil,” segir hún og lýsir því að næstu sex dagar hafi verið afar erfiðir. „Þetta byrjaði með lungnablóðtappa og ég vissi vegna sögu minnar að það væri hætta á honum. Ég hikaði því ekki að kalla á hjúkrunarfræðingana þegar ég fann að ég var orðin andstutt,” segir hún en ekki mikið betra tók við. Skurðurinn eftir aðgerðina opnaðist á ný vegna tíðra hóstakasta sem hún fékk. Síðar uppgötvaðist að hún var með blóðsöfnum í kviði sem hefðu getað leitt af sér fleiri blóðtappa. Williams þurfti því að fara aftur í aðgerð áður en hún gat loksins farið heim til sín, en þá tók við sex vikna rúmlega. „Þegar ég loks kom heim til fjölskyldunnar þá þurfti ég að eyða sex vikum af tíma mínum sem móðir í rúminu. Ég er svo ánægð að hafa aðgengi að svona stórkostlegum læknum og hjúkrunarfræðingum.” „Þau vissu nákvæmlega hvernig ætti að takast á við þessi vandamál og ef það væri ekki fyrir þeirra fagmennsku þá væri ég ekki hér í dag,” sagði þessi magnaða tenniskona að lokum. Tennis Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Serena Williams, tenniskonan frábæra, segir að hún hafi verið nær dauða en lífi þegar hún fæddi dóttur sína, Olympiu, fyrir tæplega ári síðan. Fyrr í mánuðinum sneri Serena aftur á tennisvöllinn og segist hún heppin að hafa lifað eftir að hafa fengið lungnablóðtappa skömmu eftir fæðinguna. „Meðgangan var nokkuð auðveld en þegar samdrættir hófust féll hjartsláttur hennar skyndilega niður. Hún fæddist eftir keisaraskurð og gekk aðgerðin vel. Áður en ég vissi af var ég komin með Olympia í fangið. Það er ótrúlegasta tilfinning sem ég hef kynnst. En svo tók við mikið óvissutímabil,” segir hún og lýsir því að næstu sex dagar hafi verið afar erfiðir. „Þetta byrjaði með lungnablóðtappa og ég vissi vegna sögu minnar að það væri hætta á honum. Ég hikaði því ekki að kalla á hjúkrunarfræðingana þegar ég fann að ég var orðin andstutt,” segir hún en ekki mikið betra tók við. Skurðurinn eftir aðgerðina opnaðist á ný vegna tíðra hóstakasta sem hún fékk. Síðar uppgötvaðist að hún var með blóðsöfnum í kviði sem hefðu getað leitt af sér fleiri blóðtappa. Williams þurfti því að fara aftur í aðgerð áður en hún gat loksins farið heim til sín, en þá tók við sex vikna rúmlega. „Þegar ég loks kom heim til fjölskyldunnar þá þurfti ég að eyða sex vikum af tíma mínum sem móðir í rúminu. Ég er svo ánægð að hafa aðgengi að svona stórkostlegum læknum og hjúkrunarfræðingum.” „Þau vissu nákvæmlega hvernig ætti að takast á við þessi vandamál og ef það væri ekki fyrir þeirra fagmennsku þá væri ég ekki hér í dag,” sagði þessi magnaða tenniskona að lokum.
Tennis Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira