Serena var hætt komin eftir fæðingu dóttur sinnar Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2018 23:00 Serena er mætt aftur sem eru góðar fréttir fyrir íþróttaheiminn. vísir/afp Serena Williams, tenniskonan frábæra, segir að hún hafi verið nær dauða en lífi þegar hún fæddi dóttur sína, Olympiu, fyrir tæplega ári síðan. Fyrr í mánuðinum sneri Serena aftur á tennisvöllinn og segist hún heppin að hafa lifað eftir að hafa fengið lungnablóðtappa skömmu eftir fæðinguna. „Meðgangan var nokkuð auðveld en þegar samdrættir hófust féll hjartsláttur hennar skyndilega niður. Hún fæddist eftir keisaraskurð og gekk aðgerðin vel. Áður en ég vissi af var ég komin með Olympia í fangið. Það er ótrúlegasta tilfinning sem ég hef kynnst. En svo tók við mikið óvissutímabil,” segir hún og lýsir því að næstu sex dagar hafi verið afar erfiðir. „Þetta byrjaði með lungnablóðtappa og ég vissi vegna sögu minnar að það væri hætta á honum. Ég hikaði því ekki að kalla á hjúkrunarfræðingana þegar ég fann að ég var orðin andstutt,” segir hún en ekki mikið betra tók við. Skurðurinn eftir aðgerðina opnaðist á ný vegna tíðra hóstakasta sem hún fékk. Síðar uppgötvaðist að hún var með blóðsöfnum í kviði sem hefðu getað leitt af sér fleiri blóðtappa. Williams þurfti því að fara aftur í aðgerð áður en hún gat loksins farið heim til sín, en þá tók við sex vikna rúmlega. „Þegar ég loks kom heim til fjölskyldunnar þá þurfti ég að eyða sex vikum af tíma mínum sem móðir í rúminu. Ég er svo ánægð að hafa aðgengi að svona stórkostlegum læknum og hjúkrunarfræðingum.” „Þau vissu nákvæmlega hvernig ætti að takast á við þessi vandamál og ef það væri ekki fyrir þeirra fagmennsku þá væri ég ekki hér í dag,” sagði þessi magnaða tenniskona að lokum. Tennis Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
Serena Williams, tenniskonan frábæra, segir að hún hafi verið nær dauða en lífi þegar hún fæddi dóttur sína, Olympiu, fyrir tæplega ári síðan. Fyrr í mánuðinum sneri Serena aftur á tennisvöllinn og segist hún heppin að hafa lifað eftir að hafa fengið lungnablóðtappa skömmu eftir fæðinguna. „Meðgangan var nokkuð auðveld en þegar samdrættir hófust féll hjartsláttur hennar skyndilega niður. Hún fæddist eftir keisaraskurð og gekk aðgerðin vel. Áður en ég vissi af var ég komin með Olympia í fangið. Það er ótrúlegasta tilfinning sem ég hef kynnst. En svo tók við mikið óvissutímabil,” segir hún og lýsir því að næstu sex dagar hafi verið afar erfiðir. „Þetta byrjaði með lungnablóðtappa og ég vissi vegna sögu minnar að það væri hætta á honum. Ég hikaði því ekki að kalla á hjúkrunarfræðingana þegar ég fann að ég var orðin andstutt,” segir hún en ekki mikið betra tók við. Skurðurinn eftir aðgerðina opnaðist á ný vegna tíðra hóstakasta sem hún fékk. Síðar uppgötvaðist að hún var með blóðsöfnum í kviði sem hefðu getað leitt af sér fleiri blóðtappa. Williams þurfti því að fara aftur í aðgerð áður en hún gat loksins farið heim til sín, en þá tók við sex vikna rúmlega. „Þegar ég loks kom heim til fjölskyldunnar þá þurfti ég að eyða sex vikum af tíma mínum sem móðir í rúminu. Ég er svo ánægð að hafa aðgengi að svona stórkostlegum læknum og hjúkrunarfræðingum.” „Þau vissu nákvæmlega hvernig ætti að takast á við þessi vandamál og ef það væri ekki fyrir þeirra fagmennsku þá væri ég ekki hér í dag,” sagði þessi magnaða tenniskona að lokum.
Tennis Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira