Serena var hætt komin eftir fæðingu dóttur sinnar Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2018 23:00 Serena er mætt aftur sem eru góðar fréttir fyrir íþróttaheiminn. vísir/afp Serena Williams, tenniskonan frábæra, segir að hún hafi verið nær dauða en lífi þegar hún fæddi dóttur sína, Olympiu, fyrir tæplega ári síðan. Fyrr í mánuðinum sneri Serena aftur á tennisvöllinn og segist hún heppin að hafa lifað eftir að hafa fengið lungnablóðtappa skömmu eftir fæðinguna. „Meðgangan var nokkuð auðveld en þegar samdrættir hófust féll hjartsláttur hennar skyndilega niður. Hún fæddist eftir keisaraskurð og gekk aðgerðin vel. Áður en ég vissi af var ég komin með Olympia í fangið. Það er ótrúlegasta tilfinning sem ég hef kynnst. En svo tók við mikið óvissutímabil,” segir hún og lýsir því að næstu sex dagar hafi verið afar erfiðir. „Þetta byrjaði með lungnablóðtappa og ég vissi vegna sögu minnar að það væri hætta á honum. Ég hikaði því ekki að kalla á hjúkrunarfræðingana þegar ég fann að ég var orðin andstutt,” segir hún en ekki mikið betra tók við. Skurðurinn eftir aðgerðina opnaðist á ný vegna tíðra hóstakasta sem hún fékk. Síðar uppgötvaðist að hún var með blóðsöfnum í kviði sem hefðu getað leitt af sér fleiri blóðtappa. Williams þurfti því að fara aftur í aðgerð áður en hún gat loksins farið heim til sín, en þá tók við sex vikna rúmlega. „Þegar ég loks kom heim til fjölskyldunnar þá þurfti ég að eyða sex vikum af tíma mínum sem móðir í rúminu. Ég er svo ánægð að hafa aðgengi að svona stórkostlegum læknum og hjúkrunarfræðingum.” „Þau vissu nákvæmlega hvernig ætti að takast á við þessi vandamál og ef það væri ekki fyrir þeirra fagmennsku þá væri ég ekki hér í dag,” sagði þessi magnaða tenniskona að lokum. Tennis Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Sjá meira
Serena Williams, tenniskonan frábæra, segir að hún hafi verið nær dauða en lífi þegar hún fæddi dóttur sína, Olympiu, fyrir tæplega ári síðan. Fyrr í mánuðinum sneri Serena aftur á tennisvöllinn og segist hún heppin að hafa lifað eftir að hafa fengið lungnablóðtappa skömmu eftir fæðinguna. „Meðgangan var nokkuð auðveld en þegar samdrættir hófust féll hjartsláttur hennar skyndilega niður. Hún fæddist eftir keisaraskurð og gekk aðgerðin vel. Áður en ég vissi af var ég komin með Olympia í fangið. Það er ótrúlegasta tilfinning sem ég hef kynnst. En svo tók við mikið óvissutímabil,” segir hún og lýsir því að næstu sex dagar hafi verið afar erfiðir. „Þetta byrjaði með lungnablóðtappa og ég vissi vegna sögu minnar að það væri hætta á honum. Ég hikaði því ekki að kalla á hjúkrunarfræðingana þegar ég fann að ég var orðin andstutt,” segir hún en ekki mikið betra tók við. Skurðurinn eftir aðgerðina opnaðist á ný vegna tíðra hóstakasta sem hún fékk. Síðar uppgötvaðist að hún var með blóðsöfnum í kviði sem hefðu getað leitt af sér fleiri blóðtappa. Williams þurfti því að fara aftur í aðgerð áður en hún gat loksins farið heim til sín, en þá tók við sex vikna rúmlega. „Þegar ég loks kom heim til fjölskyldunnar þá þurfti ég að eyða sex vikum af tíma mínum sem móðir í rúminu. Ég er svo ánægð að hafa aðgengi að svona stórkostlegum læknum og hjúkrunarfræðingum.” „Þau vissu nákvæmlega hvernig ætti að takast á við þessi vandamál og ef það væri ekki fyrir þeirra fagmennsku þá væri ég ekki hér í dag,” sagði þessi magnaða tenniskona að lokum.
Tennis Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti