Mourinho við blaðamann: „Má ég knúsa þig?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2018 22:29 Mourinho á hliðarlínunni í kvöld. vísir/Afp Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var ánægður með blaðamann BT Sport er hann spurði stjórann út í frammistöðu Skotans Scott McTominay í Meistaradeildarleik gegn Sevilla í kvöld. McTominay átti fínan leik inni á miðsvæðinu hjá United í kvöld, en hann var valinn í liðið á kostnað Pogba. Á blaðamanannafundinum skömmu eftir leik í kvöld var Mourinho mikið spurður út í afhverju Pogba væri á bekknum, en blaðamaður BT spurði hann út i McTominay þegar hann náði tali af Portúgalanum. „Má ég knúsa þig?” voru fyrstu viðbrögð Mourinho þegar blaðamaðurinn spurði hann að þessu. „Á blaðamannafundinum voru spurningarnar um Pogba, en hefðu átt að vera um strákinn. Hann var frábær.” „Hann gerði allt vel. Hann setti pressu á Ever Banega og stöðvaði spil hans, hann er stjórnandinn hjá þeim. Mér fannst Scott vera frábær. Miðjan byrjaði vel og Pogba kom inn með dínamík þegar hann kom inn á. Frammistaða hans var jákvæð.” United mætir nú Sevilla á heimavelli í síðari leiknum og Mourinho segir að heimavöllurinn, Old Trafford, hafi saknað leikja eins og Meistaradeildin ber með sér. „Ef það verða skoruð mörk og við gerum jafntefli, erum við úr leik. Ef við vinnum, förum við áfram. Þetta er erfitt. Old Trafford hefur saknað leikja eins og stórra Evrópuleikja. 8-liða úrslitin og undanúrslitin í Evrópudeildinni síðustu ár voru þari, en Evrópudeildin hefur öðruvísi tilhneigingu.” Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir De Gea frábær er United gerði markalaust jafntefli | Sjáðu allt það helsta Sevilla og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í kvöld, en leikurinn var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitunum. 21. febrúar 2018 21:30 Mourinho: Pogba hefur sömu skyldum að gegna og aðrir leikmenn United Frakkinn verður líklega í liðinu á móti Sevilla í Meistaradeildinni í kvöld. 21. febrúar 2018 14:00 Pogba á bekknum gegn Sevilla Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, verður varamaður í kvöld í leik liðsins gegn Sevilla í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. BBC greinir frá þessu á vef sínum. 21. febrúar 2018 17:47 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var ánægður með blaðamann BT Sport er hann spurði stjórann út í frammistöðu Skotans Scott McTominay í Meistaradeildarleik gegn Sevilla í kvöld. McTominay átti fínan leik inni á miðsvæðinu hjá United í kvöld, en hann var valinn í liðið á kostnað Pogba. Á blaðamanannafundinum skömmu eftir leik í kvöld var Mourinho mikið spurður út í afhverju Pogba væri á bekknum, en blaðamaður BT spurði hann út i McTominay þegar hann náði tali af Portúgalanum. „Má ég knúsa þig?” voru fyrstu viðbrögð Mourinho þegar blaðamaðurinn spurði hann að þessu. „Á blaðamannafundinum voru spurningarnar um Pogba, en hefðu átt að vera um strákinn. Hann var frábær.” „Hann gerði allt vel. Hann setti pressu á Ever Banega og stöðvaði spil hans, hann er stjórnandinn hjá þeim. Mér fannst Scott vera frábær. Miðjan byrjaði vel og Pogba kom inn með dínamík þegar hann kom inn á. Frammistaða hans var jákvæð.” United mætir nú Sevilla á heimavelli í síðari leiknum og Mourinho segir að heimavöllurinn, Old Trafford, hafi saknað leikja eins og Meistaradeildin ber með sér. „Ef það verða skoruð mörk og við gerum jafntefli, erum við úr leik. Ef við vinnum, förum við áfram. Þetta er erfitt. Old Trafford hefur saknað leikja eins og stórra Evrópuleikja. 8-liða úrslitin og undanúrslitin í Evrópudeildinni síðustu ár voru þari, en Evrópudeildin hefur öðruvísi tilhneigingu.”
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir De Gea frábær er United gerði markalaust jafntefli | Sjáðu allt það helsta Sevilla og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í kvöld, en leikurinn var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitunum. 21. febrúar 2018 21:30 Mourinho: Pogba hefur sömu skyldum að gegna og aðrir leikmenn United Frakkinn verður líklega í liðinu á móti Sevilla í Meistaradeildinni í kvöld. 21. febrúar 2018 14:00 Pogba á bekknum gegn Sevilla Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, verður varamaður í kvöld í leik liðsins gegn Sevilla í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. BBC greinir frá þessu á vef sínum. 21. febrúar 2018 17:47 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Sjá meira
De Gea frábær er United gerði markalaust jafntefli | Sjáðu allt það helsta Sevilla og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í kvöld, en leikurinn var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitunum. 21. febrúar 2018 21:30
Mourinho: Pogba hefur sömu skyldum að gegna og aðrir leikmenn United Frakkinn verður líklega í liðinu á móti Sevilla í Meistaradeildinni í kvöld. 21. febrúar 2018 14:00
Pogba á bekknum gegn Sevilla Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, verður varamaður í kvöld í leik liðsins gegn Sevilla í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. BBC greinir frá þessu á vef sínum. 21. febrúar 2018 17:47