Dirk Nowitzki: Algjörlega viðbjóðslegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2018 16:30 Dirk Nowitzki. Vísir/Getty Dirk Nowitzki, aðalstjarna Dallas Mavericks í tvo áratugi, hefur tjáð sig um stóra hneykslismálið sem herjar á NBA-félagið þessa dagana. Terdema Ussery, fyrrum forseti og framkvæmdastjóri Dallas Mavericks, hefur verið sakaður um að hafa stundað ítrekað kynferðsofbeldi gegn kvenkyns starfsmönnum félagsins á átján árum sínum hjá Mavericks. Ussery komst upp með hegðun sína alla tíð. Sports Illustrated rannsakaði hinsvegar málið og skrifaði ítarlega grein um hegðun Terdema Ussery í nýjasta tölublaði sínu. Starfsfólkið sem blaðamenn SI töluðu við sögðust hafa kvartað margoft undan Ussery en ekkert hafi verið gert í málinu. Rannsókn á honum fór fram árið 1998 en ekkert kom út úr henni. Terdema Ussery hætti hjá Dallas Mavericks árið 2015 og fór í starf hjá Under Armour. Hann hætti þó þar eftir aðeins þrjá mánuði í starfi.Dirk Nowitzki on SI article: "It was heartbreaking...I was disgusted when I read the article."#Mavericks#NBApic.twitter.com/Ugn3Gq7vqR — Joe Trahan (@JoeTrahan) February 22, 2018 „Þetta er erfitt,“ sagði Dirk Nowitzki við blaðamenn eftir æfingu liðsins. Hann hefur verið leikmaður Dallas Mavericks frá 1998 og spilað rétt tæplega 1600 leiki með liðinu í deild og úrslitakeppni. „Þetta eru mikil vonbrigði og maður er harmþrunginn yfir þessu. Ég er samt ánægður að þetta sé komið fram í dagsljósið,“ sagði Dirk en bætti við: „Ég var fullur ógeðs þegar ég las greinina eins og allir. Sumt af þessu var virkilega sjokkerandi. Þetta er algjörlega viðbjóðslegt, sagði Dirk.Rick Carlisle, Dirk Nowitzki make first public comments on Mavericks' sexual harassment scandal, Mark Cuban's tanking fine. | @ESefkohttps://t.co/N5ZnsHiZMipic.twitter.com/kiIu43ZZxc — Dallas Morning News (@dallasnews) February 22, 2018 NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Sjá meira
Dirk Nowitzki, aðalstjarna Dallas Mavericks í tvo áratugi, hefur tjáð sig um stóra hneykslismálið sem herjar á NBA-félagið þessa dagana. Terdema Ussery, fyrrum forseti og framkvæmdastjóri Dallas Mavericks, hefur verið sakaður um að hafa stundað ítrekað kynferðsofbeldi gegn kvenkyns starfsmönnum félagsins á átján árum sínum hjá Mavericks. Ussery komst upp með hegðun sína alla tíð. Sports Illustrated rannsakaði hinsvegar málið og skrifaði ítarlega grein um hegðun Terdema Ussery í nýjasta tölublaði sínu. Starfsfólkið sem blaðamenn SI töluðu við sögðust hafa kvartað margoft undan Ussery en ekkert hafi verið gert í málinu. Rannsókn á honum fór fram árið 1998 en ekkert kom út úr henni. Terdema Ussery hætti hjá Dallas Mavericks árið 2015 og fór í starf hjá Under Armour. Hann hætti þó þar eftir aðeins þrjá mánuði í starfi.Dirk Nowitzki on SI article: "It was heartbreaking...I was disgusted when I read the article."#Mavericks#NBApic.twitter.com/Ugn3Gq7vqR — Joe Trahan (@JoeTrahan) February 22, 2018 „Þetta er erfitt,“ sagði Dirk Nowitzki við blaðamenn eftir æfingu liðsins. Hann hefur verið leikmaður Dallas Mavericks frá 1998 og spilað rétt tæplega 1600 leiki með liðinu í deild og úrslitakeppni. „Þetta eru mikil vonbrigði og maður er harmþrunginn yfir þessu. Ég er samt ánægður að þetta sé komið fram í dagsljósið,“ sagði Dirk en bætti við: „Ég var fullur ógeðs þegar ég las greinina eins og allir. Sumt af þessu var virkilega sjokkerandi. Þetta er algjörlega viðbjóðslegt, sagði Dirk.Rick Carlisle, Dirk Nowitzki make first public comments on Mavericks' sexual harassment scandal, Mark Cuban's tanking fine. | @ESefkohttps://t.co/N5ZnsHiZMipic.twitter.com/kiIu43ZZxc — Dallas Morning News (@dallasnews) February 22, 2018
NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Sjá meira