Fyrsti sigur Bucks í Toronto í fimm leikjum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. febrúar 2018 10:04 Giannis Antetokounmpo. Vísir/Getty Framlengja þurfti leik Milwaukee Bucks og Toronto Raptors í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Gríska undrið Giannis Antetokounmpo fór fyrir liði Bucks með 26 stig og 12 fráköst í spennuþrungnum leik sem endaði 122-119 fyrir gestina frá Milwaukee. Með sigrinum náði Bucks að koma enda á sjö leikja sigurgöngu Raptors og það sem meira er hafði Bucks ekki náð að vinna í síðustu fimm heimsóknum sínum til Toronto. „Þetta er stór sigur fyrir okkur. Toronto er besta liðið í Austurdeildinni og við sýndum það að við getum unnið þá á útivelli,“ sagði Khris Middleton eftir leikinn en hann gerði 21 stig fyrir Bucks. New Orleans Pelicans þurfti einnig á framlengingu að halda til að vinna Miami Heat. Anthony Davis fór á kostum í fjórða leiknum í röð þegar hann skoraði 45 stig, tók 17 fráköst, átti fimm varin skot og fimm varða bolta. Þrátt fyrir þennan stórleik munaði aðeins einu stigi á liðunum þegar lokaflautið gall, lokatölur 124-123. Davis hefur stigið upp eftir að DeMarcus Cousins meiddist og í síðustu fjórum leikjum Pelicans hefur hann skorað að minnsta kosti 38 stig, þrisvar farið yfir 40 stigin. Goran Dragic gerði sitt fyrir Miami með 30 stig en það dugði ekki til. Dwayne Wade fékk tækifæri til að stela sigrinum með skoti á loka sekúndunum sem féll af hringnum. Boston Celtics sigraði Detroit Pistons eftir að hafa tapað síðustu þremur leikjum sínum í röð. Hinn þýski Daniel Theis var á meðal bestu manna í liði Celtics og hann náði sínum besta árangri á ferlinum með 19 stig. Kyrie Irving skoraði 18 og Jayson Tatum 15 í 98-110 sigri Celtics. LeBron James náði þrefaldri tvennu í útisigri Cleveland Cavaliers á Memphis Grizzlies, 89-112. Hann skoraði 18 stig, tók 14 fráköst og gaf 11 stoðsendingar sem skiluðu honum elleftu þreföldu tvennuna í vetur.Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Boston Celtics 98-110 Indiana Pacers - Atlanta Hawks 116-93 Washington Wizards - Charlotte Hornets 105-122 Toronto Raptors - Milwaukee Bucks 119-122 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 120-102 Memphis Grizzlies - Cleveland Cavaliers 89-112 New Orleans Pelicans - Miami Heat 124-123 Denver Nuggets - San Antonio Spurs 122-119 Phoenix Suns - LA Clippers 117-128 Utah Jazz - Portland Trail Blazers 81-100 LA Lakers - Dallas Mavericks 124-102 NBA Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
Framlengja þurfti leik Milwaukee Bucks og Toronto Raptors í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Gríska undrið Giannis Antetokounmpo fór fyrir liði Bucks með 26 stig og 12 fráköst í spennuþrungnum leik sem endaði 122-119 fyrir gestina frá Milwaukee. Með sigrinum náði Bucks að koma enda á sjö leikja sigurgöngu Raptors og það sem meira er hafði Bucks ekki náð að vinna í síðustu fimm heimsóknum sínum til Toronto. „Þetta er stór sigur fyrir okkur. Toronto er besta liðið í Austurdeildinni og við sýndum það að við getum unnið þá á útivelli,“ sagði Khris Middleton eftir leikinn en hann gerði 21 stig fyrir Bucks. New Orleans Pelicans þurfti einnig á framlengingu að halda til að vinna Miami Heat. Anthony Davis fór á kostum í fjórða leiknum í röð þegar hann skoraði 45 stig, tók 17 fráköst, átti fimm varin skot og fimm varða bolta. Þrátt fyrir þennan stórleik munaði aðeins einu stigi á liðunum þegar lokaflautið gall, lokatölur 124-123. Davis hefur stigið upp eftir að DeMarcus Cousins meiddist og í síðustu fjórum leikjum Pelicans hefur hann skorað að minnsta kosti 38 stig, þrisvar farið yfir 40 stigin. Goran Dragic gerði sitt fyrir Miami með 30 stig en það dugði ekki til. Dwayne Wade fékk tækifæri til að stela sigrinum með skoti á loka sekúndunum sem féll af hringnum. Boston Celtics sigraði Detroit Pistons eftir að hafa tapað síðustu þremur leikjum sínum í röð. Hinn þýski Daniel Theis var á meðal bestu manna í liði Celtics og hann náði sínum besta árangri á ferlinum með 19 stig. Kyrie Irving skoraði 18 og Jayson Tatum 15 í 98-110 sigri Celtics. LeBron James náði þrefaldri tvennu í útisigri Cleveland Cavaliers á Memphis Grizzlies, 89-112. Hann skoraði 18 stig, tók 14 fráköst og gaf 11 stoðsendingar sem skiluðu honum elleftu þreföldu tvennuna í vetur.Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Boston Celtics 98-110 Indiana Pacers - Atlanta Hawks 116-93 Washington Wizards - Charlotte Hornets 105-122 Toronto Raptors - Milwaukee Bucks 119-122 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 120-102 Memphis Grizzlies - Cleveland Cavaliers 89-112 New Orleans Pelicans - Miami Heat 124-123 Denver Nuggets - San Antonio Spurs 122-119 Phoenix Suns - LA Clippers 117-128 Utah Jazz - Portland Trail Blazers 81-100 LA Lakers - Dallas Mavericks 124-102
NBA Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum