Gunnar: Úrslitaleikir framundan Smári Jökull Jónsson skrifar 25. febrúar 2018 18:59 Gunnar Magnússon þjálfari Hauka. vísir/anton „Við kláruðum leikinn eins og menn og náðum í þessi tvö stig sem eru í boði og það er það sem skiptir máli,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Hauka eftir þrettán marka sigur á Víkingum í Olís-deildinni í dag. Haukar leiddu 13-12 í hálfleik eftir að hafa verið komnir með fimm marka forystu í stöðunni 13-8. „Um leið og við náðum forskoti í fyrri hálfleik þá slökuðum við á. Þeir refsuðu okkur og við vorum fljótir að missa forystuna niður. Fyrir utan þennan tíu mínútna kafla í fyrri hálfleik þá er ég ánægður með strákana. Menn sáu það í hálfleik að þeir gátu ekki sparað sig eins og þeir ætluðu sér. Við þurftum að gefa í og við kláruðum þetta á fyrstu 10-15 mínútunum í seinni hálfleik,“ bætti Gunnar við. Haukar eiga í harðri baráttu um heimavallarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar nú þegar þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppninni. „Þetta eru bara allt úrslitaleikir framundan. Við erum komnir á þann tíma ársins þar sem leikirnir skipta miklu máli og við megum ekkert misstíga okkur frekar en aðrir. Við förum í hvern leik sem úrslitaleik og ætlum okkur að ná eins mörgum stigum og við getum. Við þurfum að vera klárir í leikina framundan.“ Tjörvi Þorgeirsson leikstjórnandi Hauka var ekki með í dag en Gunnar sagði hann vera meiddan á hné og að hann hefði spilað meiddur í síðasta leik gegn Selfyssingum. „Við ákváðum að hvíla hann núna og sjá hvort við náum ekki að koma honum í stand aftur. Við sjáum til hvernig hann verður og skouðum stöðuna aftur á morgun.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Víkingur 32-19 | Haukur stungu af í síðari hálfleik Haukar unnu þrettán marka sigur á Víkingum þegar liðin mættust í Olís-deildinni á Ásvöllum í dag. Lokatölur urðu 32-19 eftir að staðan í hálfleik var 13-12. Haukar stungu af í seinni hálfleik og unnu sanngjarnan sigur. 25. febrúar 2018 19:15 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
„Við kláruðum leikinn eins og menn og náðum í þessi tvö stig sem eru í boði og það er það sem skiptir máli,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Hauka eftir þrettán marka sigur á Víkingum í Olís-deildinni í dag. Haukar leiddu 13-12 í hálfleik eftir að hafa verið komnir með fimm marka forystu í stöðunni 13-8. „Um leið og við náðum forskoti í fyrri hálfleik þá slökuðum við á. Þeir refsuðu okkur og við vorum fljótir að missa forystuna niður. Fyrir utan þennan tíu mínútna kafla í fyrri hálfleik þá er ég ánægður með strákana. Menn sáu það í hálfleik að þeir gátu ekki sparað sig eins og þeir ætluðu sér. Við þurftum að gefa í og við kláruðum þetta á fyrstu 10-15 mínútunum í seinni hálfleik,“ bætti Gunnar við. Haukar eiga í harðri baráttu um heimavallarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar nú þegar þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppninni. „Þetta eru bara allt úrslitaleikir framundan. Við erum komnir á þann tíma ársins þar sem leikirnir skipta miklu máli og við megum ekkert misstíga okkur frekar en aðrir. Við förum í hvern leik sem úrslitaleik og ætlum okkur að ná eins mörgum stigum og við getum. Við þurfum að vera klárir í leikina framundan.“ Tjörvi Þorgeirsson leikstjórnandi Hauka var ekki með í dag en Gunnar sagði hann vera meiddan á hné og að hann hefði spilað meiddur í síðasta leik gegn Selfyssingum. „Við ákváðum að hvíla hann núna og sjá hvort við náum ekki að koma honum í stand aftur. Við sjáum til hvernig hann verður og skouðum stöðuna aftur á morgun.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Víkingur 32-19 | Haukur stungu af í síðari hálfleik Haukar unnu þrettán marka sigur á Víkingum þegar liðin mættust í Olís-deildinni á Ásvöllum í dag. Lokatölur urðu 32-19 eftir að staðan í hálfleik var 13-12. Haukar stungu af í seinni hálfleik og unnu sanngjarnan sigur. 25. febrúar 2018 19:15 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - Víkingur 32-19 | Haukur stungu af í síðari hálfleik Haukar unnu þrettán marka sigur á Víkingum þegar liðin mættust í Olís-deildinni á Ásvöllum í dag. Lokatölur urðu 32-19 eftir að staðan í hálfleik var 13-12. Haukar stungu af í seinni hálfleik og unnu sanngjarnan sigur. 25. febrúar 2018 19:15
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni