Umboðsmaðurinn heitir Dan Fegan og var 56 ára gamall. Fimm ára sonur hans slasaðist í árekstrinum sem var á milli bíls þeirra feðga og stórar rútu. 29 ára kona frá Kaliforníu var með þeim í bílnum og slasaðist líka.
NEW: Man killed in car crash near #Aspen was #NBA agent
Dan Fegan, sources confirm. Fegan was driving an SUV that was hit by a bus on Highway 82. https://t.co/6hLnxRfG4P via @ericarobbiepic.twitter.com/hh5PcRsMjT
— Aspen Times (@TheAspenTimes) February 26, 2018
Árið 2016 var Fegan á listanum yfir öflugustu umboðsmennina. Meðal NBA-leikmanna sem hann hefur unnið fyrir eru John Wall, DeMarcus Cousins, Chandler Parsons, Ricky Rubio og Dwight Howard.
NBA agent Dan Fegan dies in car crash. He represented DeMarcus Cousins, Chandler Parsons, Ricky Rubio & more https://t.co/2KAeEwgHP2pic.twitter.com/z6USeAMlST
— Bleacher Report (@BleacherReport) February 26, 2018
Danny Ainge, framkvæmdastjóri Boston Celtics hefur einnig tjáð sig um Fegan og þá sérstaklega hvernig Fegan reyndi að hjálpa bróður sínum sem hafði greinst með krabbamein.
I can’t believe we took this picture yesterday with our kids and now your gone. Rest In Peace Dan Fegan. Your spirit will always be in Aspen! pic.twitter.com/YZ7iad0bZV
— Drew Gooden III (@DrewGooden) February 26, 2018