Svæðisstjórn virkjuð í Árnessýslu og stefnt að opnun fjöldahjálparstöðvar Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. febrúar 2018 16:39 Þriggja bíla árekstur varð á Hellisheiði í dag en meiðsli á fólki eru ekki alvarleg. Á mynd sjást björgunarsveitarmenn að störfum á heiðinni fyrr í dag. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Svæðisstjórn hefur verið virkjuð í Árnessýslu vegna fjölda ökutækja sem sitja föst á Hellisheiði, Lyngdalsheiði og Mosfellsheiði. Stefnt er að opnun fjöldahjálparstöðvar á Borg í Grímsnesi.Uppfært klukkan 18:00: Fjöldahjálparstöð hefur verið opnuð á Selfossi en ekki á Borg í Grímsnesi eins og áður kom fram. Þá varð þriggja bíla árekstur á Hellisheiði í dag en meiðsli á fólki eru ekki alvarleg, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Bifreiðum, sem setið hafa fastar á heiðinni, verður komið í burtu innan skamms.Sjá einnig:Vegum lokað víða um land vegna veðurs Eins og greint hefur verið frá í dag er veður afar slæmt um land allt. Lokað hefur verið fyrir umferð um Hellisheiði, Mosfellsheiði, Lyngdalsheiði, Holtavörðuheiði og Þrengsli vegna veðurs. Allar lokanir á vegum má nálgast á vef vegagerðarinnar.Bifreiðar sitja fastar í tugatali Mjög slæmt veður er í uppsveitum Árnessýslu, þar sem svæðisstjórn hefur verið virkjuð, og skiptir fjöldi bifreiða, sem sitja fastar, tugum. Fjölmargar bifreiðar sitja fastar á Lyngdalsheiði, Mosfellsheiði og við Þingvelli. Þá hafa einnig borist tilkynningar um fastar bifreiðar á Laugarvatnsvegi og Biskupstungnabraut. Stefnt er að opnun fjöldahjálparstöðvar á Borg í Grímsnesi. Lögregla biður ökumenn og íbúa uppsveita Árnessýslu að halda kyrru fyrir og virða lokanir lögreglu og Vegagerðarinnar. Þá verða frekari upplýsingar veittar eftir því sem aðgerðum vindur fram.Frá Hellisheiði í dag.Vísir/Jóhann K. JóhannssonVeður mun fara versnandi þegar líður á daginn, fyrst á Norðurlandi, síðan á Vestfjörðum við Breiðafjörð og í Borgarfirði. Gul viðvörun er í gildi á svæðunum. Suðaustanlands, einkum frá Vík austur á Skeiðarársand verður mjög hvöss norð-vestanátt fram á kvöld. Appelsínugul viðvörun er í gildi á svæðinu og mun vindur ná 25-28 m/s og nánast ekkert skyggni í glórulausum skafrenningi. Einnig á Breiðamerkursandi undir kvöld og hviður allt að 50 m/s. Veður Tengdar fréttir Höfuðborgarsvæðið mun sleppa betur í dag en spár gerðu ráð fyrir Vonskuveður víða í dag en staðan er snúin samkvæmt veðurfræðingi. 10. febrúar 2018 12:52 Vegum lokað víða um land vegna veðurs Veður er afar slæmt á landinu í dag og búist er við ofsaveðri á Suðausturlandi. Búið er að loka fyrir umferð um Hellisheiði, Mosfellsheiði, Holtavörðuheiði og Lyngdalsheiði. 10. febrúar 2018 14:13 Versta veðrið verður á suðaustur og norðvestur hluta landsins Óveðurslægð liggur nú rétt suðaustur af landinu og þokast hún norðaustur í fyrstu og síðan til norðvesturs. 10. febrúar 2018 08:52 Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Rannsókn lokið og nefndin einróma Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Fleiri fréttir Rannsókn lokið og nefndin einróma Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Sjá meira
Svæðisstjórn hefur verið virkjuð í Árnessýslu vegna fjölda ökutækja sem sitja föst á Hellisheiði, Lyngdalsheiði og Mosfellsheiði. Stefnt er að opnun fjöldahjálparstöðvar á Borg í Grímsnesi.Uppfært klukkan 18:00: Fjöldahjálparstöð hefur verið opnuð á Selfossi en ekki á Borg í Grímsnesi eins og áður kom fram. Þá varð þriggja bíla árekstur á Hellisheiði í dag en meiðsli á fólki eru ekki alvarleg, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Bifreiðum, sem setið hafa fastar á heiðinni, verður komið í burtu innan skamms.Sjá einnig:Vegum lokað víða um land vegna veðurs Eins og greint hefur verið frá í dag er veður afar slæmt um land allt. Lokað hefur verið fyrir umferð um Hellisheiði, Mosfellsheiði, Lyngdalsheiði, Holtavörðuheiði og Þrengsli vegna veðurs. Allar lokanir á vegum má nálgast á vef vegagerðarinnar.Bifreiðar sitja fastar í tugatali Mjög slæmt veður er í uppsveitum Árnessýslu, þar sem svæðisstjórn hefur verið virkjuð, og skiptir fjöldi bifreiða, sem sitja fastar, tugum. Fjölmargar bifreiðar sitja fastar á Lyngdalsheiði, Mosfellsheiði og við Þingvelli. Þá hafa einnig borist tilkynningar um fastar bifreiðar á Laugarvatnsvegi og Biskupstungnabraut. Stefnt er að opnun fjöldahjálparstöðvar á Borg í Grímsnesi. Lögregla biður ökumenn og íbúa uppsveita Árnessýslu að halda kyrru fyrir og virða lokanir lögreglu og Vegagerðarinnar. Þá verða frekari upplýsingar veittar eftir því sem aðgerðum vindur fram.Frá Hellisheiði í dag.Vísir/Jóhann K. JóhannssonVeður mun fara versnandi þegar líður á daginn, fyrst á Norðurlandi, síðan á Vestfjörðum við Breiðafjörð og í Borgarfirði. Gul viðvörun er í gildi á svæðunum. Suðaustanlands, einkum frá Vík austur á Skeiðarársand verður mjög hvöss norð-vestanátt fram á kvöld. Appelsínugul viðvörun er í gildi á svæðinu og mun vindur ná 25-28 m/s og nánast ekkert skyggni í glórulausum skafrenningi. Einnig á Breiðamerkursandi undir kvöld og hviður allt að 50 m/s.
Veður Tengdar fréttir Höfuðborgarsvæðið mun sleppa betur í dag en spár gerðu ráð fyrir Vonskuveður víða í dag en staðan er snúin samkvæmt veðurfræðingi. 10. febrúar 2018 12:52 Vegum lokað víða um land vegna veðurs Veður er afar slæmt á landinu í dag og búist er við ofsaveðri á Suðausturlandi. Búið er að loka fyrir umferð um Hellisheiði, Mosfellsheiði, Holtavörðuheiði og Lyngdalsheiði. 10. febrúar 2018 14:13 Versta veðrið verður á suðaustur og norðvestur hluta landsins Óveðurslægð liggur nú rétt suðaustur af landinu og þokast hún norðaustur í fyrstu og síðan til norðvesturs. 10. febrúar 2018 08:52 Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Rannsókn lokið og nefndin einróma Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Fleiri fréttir Rannsókn lokið og nefndin einróma Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Sjá meira
Höfuðborgarsvæðið mun sleppa betur í dag en spár gerðu ráð fyrir Vonskuveður víða í dag en staðan er snúin samkvæmt veðurfræðingi. 10. febrúar 2018 12:52
Vegum lokað víða um land vegna veðurs Veður er afar slæmt á landinu í dag og búist er við ofsaveðri á Suðausturlandi. Búið er að loka fyrir umferð um Hellisheiði, Mosfellsheiði, Holtavörðuheiði og Lyngdalsheiði. 10. febrúar 2018 14:13
Versta veðrið verður á suðaustur og norðvestur hluta landsins Óveðurslægð liggur nú rétt suðaustur af landinu og þokast hún norðaustur í fyrstu og síðan til norðvesturs. 10. febrúar 2018 08:52